Tíminn - 28.09.1974, Blaðsíða 5
Laugardagur 28. september 1974.
TtMINN
S
Eins og kunnugt er þá var hin nýja ópera Jóns Asgeirssonar,
Þrymskviöa, frumsýnd á listahátfö á liönu vori i Þjóöleikhúsinu.
Sýningar uröu ails 7, og var nær uppselt á þær allar.
Þrymskviöa hiaut mjög góöa dóma hjá öllum, sem sáu hana. Margir
töldu, aö frumflutningur þessarar nýju óperu Jóns væri merkur lista-
viöburöur. Nú hefur veriö ákveöiö aö hefja aftur sýningar á óperunni,
og veröur fyrsta sýningin n.k. miövikudag, þann 2. október. Aöeins
veröur hægt aö hafa fimm sýningar á óperunni aö þessu sinni.
Aöalhiutverkin eru sungin af: Guömundi Jónssyni, Guörúnu Á.
Simonar, Magnúsi Jónssyni Jóni Sigurbjörnssyni, Ólafi Jónssyni og
Rut Magnússon, Myndin er af Jóni Sigurbjörnssyni I hlutverki
Þrymskviöu.
Menn kunna ekki lengur að slá
- og kirkjugarðarnir
gjalda þess sums
staðar
FYRIR NOKKRUM áratugum
gegnu menn þúsundum saman aö
slætti um land allt sumar hvert.
Nú er næsta sjaldgæf sjón aö sjá
mann meö orf og ljá, en sennilega
kann ekki einu sinni verulegur
hluti hinnar yngri kynslóöar aö
slá, svo aö f Iagi sé. Ungir menn
hafa fæstir nokkurn tima boriö
þaö viö.
Svo rammt kveöur aö þessu, aö
víöa um land er oröiö torvelt aö fá
menn til þess aö slá kirkjugaröa,
þótt hér og þar séu menn, sem
gera nokkuö aö þvi fyrir þrá-
beiöni presta og sóknarnefnda og
annarra aðila, sem láta umhiröu
kirkjugaröanna til sin taka.
Kirkjugaröarnir eru aö þvi leyti
svipaðir gamla túnþýfinu, aö
leiöin mynda þar mishæöir, svo
aö sama lag þarf til þess aö slá þá
og þýfðan völl eöa valllendismóa,
sem viöa voru slegnir, áöur en
jarðyrkjutæknin tættu þá niöur I
tööuvöll og útheysskapur lagöist
niöur.
Verknáms-
skóli
málara
Roskinn maöur aö slá iligresi, sem fest hefur rætur við götujaöar. —
Timamynd: Róbert.
,,ÞAÐ er óhjákvæmilegt, aö skól-
inn hafi raunveruleg verkefni,
þegar annað áriö hefst. Meö
raunverulegum verkefnum mein-
ast, aö þetta séu verkefni, sem
látin eru standa — nemendurnir
séu aö framkvæma vinnu, sem
tekin er greiðsla fyrir, og reynt aö
gera sem stærstar kröfur til.”
Þannig er komizt aö oröi i
frumdrögum aö tillögum um
verknámsskóla málara, er
Málarafélag Reykjavikur hefur
gefiö út.
Jafnframt þvi að nemar fá
greitt kaup, veröi reiknað meö af-
gangi til greiöslu þess efnis, verk-
færa og vinnufatnaðar, sem nem-
endur fengu fyrra námsár sitt.
Höfuöáherzlu skal leggja á aö
vinnan sé fjölbreytt og hafi sem
mest kennslugildi.”
Daviö Sch. Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Sól h.f., afhendir Karl
verölaunin.
Fann verðlaunamiða
í fernunni sinni
BH-Reykjavik. — 25.000,00 krónur
fékk sá, sem keypti milljónustu
fernuna af svaladrykknum
Tropicana, en hún var framleidd
fyrir nokkru, svo sem getiö var I
blööum. Hinn heppni hefur nú
gefið sig fram og heimt sinar
25.000,00 krónur. Hann heitir Karl
Þorsteinsson, háifþritugur starfs-
maður Loftleiöa, og er búsettur
hér I Reykjavlk.
Karl hafði ætlað I smala-
mennsku um helgina, en hætti vi
þaö og brá sér út I Ragnarsbúö oj
keypti Tropicanafernu, sen
reyndist innihalda verðlaunin
Karl hefur sagt svo frá, aö han
hafi verið á höttunum efti
verölaununum, þótt svo hann hai
alltaf fengið sér Tropicana ;
morgnana, og þvl fengið sér ferm
I þetta skipið — i von un
vinninginn.
Lélegt síma-
samband
við Kópavog
Gsal—Rvlk. — Mjög erfiölega
gekk aö ná til slmnotenda i Kópa-
vogi I gærdag. Hjá bilanatiikynn-
ingum Landslmans var okkur
tjáö, aö ástæöan væri sú, aö unniö
væri aö stækkun sjálfvirku
stöövarinnar I Kópavogi, og þvl
mætti búast viö allverulegum
truflunum fram aö helgi.
Guðmundur Arnason, stöövar-
stjóri Pósts og slma I Kópavogi
sagöi Timanum, aö nokkur brögö
heföu veriö aö þvl, aö jarösima-
strengir heföu fariö I sundur
vegna hitaveituframkvæmda I
bænum. Taldi Guömundur mjög
óliklegt, aö stækkun sjálfvirku
stöövarinnar um þúsund númer
ætti nokkurn hlut aö máli I sam-
bandi við fyrrnefndar truflanir á
simasambandi viö Kópavog.
Þessu næst vaknar sú spurning,
hvernig verkefni handa málara
nemum I sllkum verknámsskóla
skuli til komin. Um tvær leiðir er
aö velja: Skólinn veröur annað-
hvort aö vera verktaki eöa taka
aö sér verkefni hjá iönmeisturun-
um. Slöan segir:
„Reikna má meö aö hvort-
tveggja veröi nýtt, til dæmis þeg-
ar verkefni eru svo stór, aö ekki
vinnst tími aö framkvæma nema
hluta af þeim, þá væri heppilegt
aö hafa iðnmeistara, sem gæti
lokið viö verkiö.
A
Nómsflokkar
0 Kópavogs
munu starfa i tveim námskeiðum i vetur.
Innritun á fyrra námskeiðið, sem stendur
til áramóta, fer fram i skrifstofu Vighóla-
skóla, simi 40655, mánudaginn 30. sept.,
þriðjudaginn 1. okt. og miðvikudaginn 2.
okt. kl. 17,30 til 19 alla dagana. Forstöðu-
maðurinn Einar ólafsson, kennari verður
þar til viðtals á þessum tima.
Gert er ráð fyrir að kenndar verði eftir
taldar námsgreinar ef næg þátttaka fæst:
Stærðfræði, danska, enska, þýzka,
spænska, franska, bókfærsla, vélritun.
Um fleiri námsgreinar getur orðið að
ræða ef sérstakar óskir koma fram frá
nægilega mörgum.
1 námsflokkunum verður einnig gagn-
fræðadeild ef næg þátttaka fæst.
Fræðslustjórinn i Kópavogi.
Hef opnað
tannlækningastofu
að Hraunbæ 62. Viðtalstimi kl. 9-12 og 5-6.
Simi 7-37-60.
Gunnlaugur Ingvarsson,
tannlæknir.
Electrolux