Fréttablaðið - 05.01.2005, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 05.01.2005, Blaðsíða 14
S tarfsemi: Rekstur 580 kvenfataverslana undir merkjum Karen Millen, Wisthles, Oasis og Coast. Velta: ISK 45.000 milljónir. Land: Bretland. Verkefni: fiátttaka í sambankaláni og millilagsfjármögnun vegna kaupa Mosaic Fashion Ltd. á Karen Millen. Fjárhæ›: Trúna›armál. Tími: Júní 2004. S tarfsemi: Stærsti framlei›andi sumarhúsa í Bretlandi me› um 40% marka›shlutdeild. Velta: ISK 20.000 milljónir. Land: Bretland. Verkefni: fiátttaka í millilagsfjármögnun til SCAID Investments Ltd. vegna kaupa stjórnenda og Bank of Scotland á Burndene Investments Ltd. Fjárhæ›: ISK 850 milljónir. Tími: Júní 2004. S tarfsemi: Stærsta ke›ja sérverslana me› gælud‡ravörur á Bretlandi me› um 160 bú›ir í rekstri. Velta: ISK 28.000 milljónir. Land: Bretland. Verkefni: fiátttaka í sambankaláni vegna kaupa Bridgepoint Capital Ltd. á Pets at Home Ltd. Fjárhæ›: ISK 1.300 milljónir. Tími: September 2004. S tarfsemi: Framlei›andi á raflagnaefni me› starfstö›var í 60 löndum og 6% marka›shlutdeild á heimsvísu. Velta: ISK 240.000 milljónir. Land: Frakkland. Verkefni: fiátttaka í sambankaláni. Fjárhæ›: ISK 440 milljónir. Tími: Febrúar 2004. Pets at Home Willerby Legrand 410 4000 | landsbanki.is Mosaic Fashion Ltd. S tarfsemi: Lei›andi sorphir›u- og endurvinnslufyrirtæki í fi‡skalandi. Annar af tveimur stærstu sorptunnu- framlei›endum í Evrópu. Velta: ISK 70.000 milljónir. Land: fi‡skaland. Verkefni: fiátttaka í sambankaláni til Mayflower Zweite GMBH vegna kaupa Apax Partners Ltd. og Blackstone Group á Sulo Group Ltd. Fjárhæ›: ISK 1.200 milljónir. Tími: Apríl 2004. SULO Group S tarfsemi: Rekstrara›ili um 4.400 sjónvarps- og útvarpsturna í Frakklandi. Velta: ISK 79.000 milljónir. Land: Frakkland. Verkefni: fiátttaka í sambankaláni. Fjárhæ›: ISK 850 milljónir. Tími: Apríl 2004. TDF S tarfsemi: Matvælafyrirtæki á sviði kældra sjávarafurða fyrir smásölukeðjur. Velta: ISK 10.500 milljónir. Land: Bretland. Verkefni: Ráðgjöf vegna kaupa Icelandic Group á 80% hlut í Seachill. Fjárhæ›: ISK 4.900 milljónir. Tími: Júlí 2004. Seachill Strax holdings S tarfsemi: Sala og fljónusta á sjálfsölum – nr. 2 í Evrópu me› yfir 80.000 sjálfsala í rekstri. Velta: ISK 110.000 milljónir. Land: Bretland. Verkefni: fiátttaka í sambankaláni vegna kaupa Charterhouse á Autobar Group Ltd. Fjárhæ›: Trúna›armál. Tími: September 2004. Autobar Group ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 69 18 01 /2 00 5 Starfsemi: Breskt matvælafyrirtæki á sviði sjávarafurða. Velta: ISK 5.000 milljónir. Land: Bretland. Verkefni: Ráðgjöf við kaup Icelandic Group á eignum og rekstri Cavaghan & Gray Seafood. Fjárhæð: ISK 1.600 milljónir. Tími: Nóvember 2004. Cavaghan & Gray SeafoodAster Starfsemi: Keðja 176 lágverðs fataverslana á Bretlandseyjum. Velta: ISK 17.000 milljónir. Land: Bretland. Verkefni: Aðkoma að ráðgjöf, 36% fjárfesting í eigin fé, sölutrygging millilagslána og sölutrygging senior lána í samtarfi við Barclays Bank vegna yfirtöku Baugs Group á MkOne. Fjárhæð: Trúnaðarmál. Tími: Nóvember 2004. Mk One Starfsemi: Framleiðsla á bleiki og prentplötum. Velta: ISK 75.000 milljónir. Land: Þýskaland. Verkefni: Skuldsett yfirtaka CVC á Ani Printing Inks og BASF Druksystems. Fjárhæð: ISK 1.550 milljónir þátttaka í sambankaláni og 350 milljónir í millilagsfjármögnun. Tími: Nóvember 2004. Starfsemi: Sölu- og markaðsfyrirtæki sem starfar á farsímamarkaði. Velta: ISK 4.300 milljónir. Land: Bandaríkin. Verkefni: Umsjón með skuldabréfa- og hlutabréfaútboði. Fjárhæð: ISK 300 milljónir. Tími: September 2004. Heimsmarkaðurinn er heimavöllur Landsbankans. Starfsfólk okkar býr yfir víðtækri sérfræðiþekkingu á alþjóðlegu samkeppnis- umhverfi og gangverki fjármagnsmarkaða. Á árinu 2004 gerði styrkur Landsbankans og hæfni starfsfólksins okkur kleift að takast á við mörg risavaxin verkefni á erlendri grundu. - Við erum hvergi nærri hætt. Viðskiptavinir Landsbankans kunna að meta hagstæð kjör, fagleg vinnubrögð og skjótvirka þjónustu. Við þökkum viðskiptavinum okkar þetta farsæla samstarf sem er okkur hvatning til enn betri árangurs á nýju ári. Árangur án landamæra STRAX

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.