Fréttablaðið - 05.01.2005, Síða 15
S tarfsemi: Framlei›andi pappírs- og plastumbú›a me›
lei›andi marka›sstö›u í Evrópu, Nor›ur-Ameríku,
Ástralíu, Su›ur-Ameríku og Asíu.
Velta: ISK 142.000 milljónir.
Land: Bretland.
Verkefni: fiátttaka í sambankaláni til Linpac Group Ltd. vegna
kaupa Montagu Private Equity á Linpac Group.
Fjárhæ›: ISK 2.000 milljónir.
Tími: Maí 2004.
Starfsemi: Efnai›na›ur – lei›andi framlei›andi me› yfir 20%
marka›shlutdeild á heimsvísu.
Velta: ISK 360.000 milljónir.
Land: fi‡skaland.
Verkefni: fiátttaka í sambankaláni til BCP Crystal Holdings
vegna kaupa Blackstone Group á Celanese AG.
Fjárhæ›: ISK 1.300 milljónir.
Tími: Júní 2004.
Starfsemi: firi›ja stærsta kvenfataverslanake›ja á Bretlands-
eyjum me› nálægt 500 bú›ir í rekstri.
Velta: ISK 90.000 milljónir.
Land: Bretland.
Verkefni: fiátttaka í sambankaláni til Trinitybrook plc. vegna
kaupa Apax Partners og Permira Advisers Ltd. á
New Look Group plc.
Fjárhæ›: ISK 2.000 milljónir.
Tími: Ágúst 2004.
S tarfsemi: Stærsta fjarskiptafyrirtæki Búlgaríu me›
2,8 milljónir áskrifenda.
Velta: ISK 46.000 milljónir.
Land: Búlgaría.
Verkefni: fiátttaka í sambankaláni til Advent BTC Holding Ltd.
vegna einkavæ›ingar á meirihluta í Bulgarian
Telecommunications Company EAD.
Fjárhæ›: ISK 700 milljónir.
Tími: Ágúst 2004.
S tarfsemi: Önnur stærsta ke›ja skartgripaverslana á
Bretlandseyjum me› um 165 bú›ir í rekstri.
Velta: ISK 20.800 milljónir.
Land: Bretland.
Verkefni: Sölutrygging á millilagsfjármögnun til Godfrey
Acquisitions Ltd. vegna kaupa Baugs Group,
Kaldbaks hf. og Fons hf á meirihluta í Goldsmiths.
Fjárhæ›: Trúna›armál.
Tími: Maí 2004.
Celanese AGLinpac GroupGoldsmiths Group
New LookBTC
S tarfsemi: Eitt stærsta fjarskiptafyrirtæki Tékklands.
Velta: Trúna›armál.
Land: Tékkland.
Verkefni: Fjármögnun á yfirtöku á Cra í Tékklandi sem
m.a. á hlut í T-Mobile, næststærsta
farsímafyrirtæki í Tékklandi.
Fjárhæ›: Trúna›armál.
Tími: Ágúst 2004.
Bividion
Starfsemi: Rekstur 936 verslana undir vörumerkjum Iceland,
Booker og Woodward.
Velta: ISK 710.000 milljónir.
Land: Bretland.
Verkefni: Ráðgjöf og sölutrygging á brúarfjármögnun vegna
fyrirhugaðrar yfirtöku Baugs Group á Big Food Group.
Fjárhæð: Trúnaðarmál.
Tími: Desember 2004.
Starfsemi: Stærsti framleiðandi blöndunartækja í Evrópu.
Velta: ISK 77.000 milljónir.
Land: Þýskaland.
Verkefni: Þátttaka í sambankaláni vegna skuldsettrar yfirtöku DJL
Merchant Banking Partners og Texas Pacific Group á
Grohe Aktiengesellschaft.
Fjárhæð: ISK 1.000 milljónir.
Tími: Október 2004.
Grohe Aktiengesellschaft
Giant BidcoCBR holding GmbhOdeon/UCI
Starfsemi: Leiðandi framleiðandi á fóðri og öðrum vörum
fyrir fiskabúr og tjarnir á heimsvísu.
Velta: ISK 17.000 milljónir.
Land: Þýskaland.
Verkefni: Þátttaka í sambankaláni vegna endurfjármögnunar
Triton Funds á Tetra Holdings Gmbh.
Fjárhæð: ISK 1.000 milljónir.
Tími: Nóvember 2004.
Tetra Holding Gmbh
Starfsemi: Breskt leiguflugfélag.
Velta: ISK 30.500 milljónir.
Land: Bretland.
Verkefni: Ráðgjöf í tengslum við yfirtöku Air Atlanta á Excel
Airways Group, fjármögnun og afskráning úr bresku
kauphöllinni.
Fjárhæð: ISK 12.300 milljónir.
Time: Nóvember 2004.
Excel Airways Group
Starfsemi: Rekstur 183 kvikmyndahúsa með 1.449 sölum.
Velta: ISK 58.000 milljónir.
Land: Bretland.
Verkefni: Fjármögnun á yfirtöku og sameiningu
Terra Firma á Odeon og UCI.
Fjárhæð: ISK 2.430 milljónir.
Tími: Desember 2004.
Starfsemi: Hönnun og heildsala á kvenfatnaði í Þýskalandi.
Vörumerki þess eru „Street One“, „Cecil“ og
„One Touch“.
Velta: ISK 43.877 milljónir.
Land: Þýskaland.
Verkefni: Sölutrygging á hluta sambankaláns og þátttaka
í millilagsláni vegna yfirtöku CBR Holding Gmbh
& Co. KG.
Fjárhæð: Trúnaðarmál.
Tími: Desember 2004.