Fréttablaðið - 05.01.2005, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 5. janúar 2005
Innritun og greiðsla á http://kvoldnam.ir.is og í skólanum
3., 4. og 5. janúar, kl. 16–19. Kennsla hefst mánudaginn 10. janúar.
Hver eining er 4.000 kr., þó er aldrei greitt fyrir fleiri en 9 einingar.
Fastagjald er 4.250 kr. og efnisgjald þar sem við á.
Kennsla einstakra áfanga er með fyrirvara um þátttöku.
Stundatöflur eru á http://kvoldnam.ir.is
Upplýsingar í síma 522 6500 og á www.ir.is • ir@ir.is
Kvöldskóli
Fjarnám
Bygginga- og mannvirkjagreinar
Verklegt og bóklegt grunn- og framhaldsnám.
Rafiðnanám
Grunnnám rafi›na 2. önn. Rafvirkjun 3.–7. önn.
Tölvubraut
†msir tölvuáfangar, undirbúningur undir CCNA grá›u.
Listnám
†msir áfangar í kjarna og á kjörsvi›i almennrar hönnunar.
Öflugur undirbúningur fyrir framhaldsnám í hönnun.
Upplýsinga- og fjölmiðlagreinar
Grunnnám uppl‡singa- og fjölmi›lagreina.
Undirbúningur fyrir nám í grafískri mi›lun, vefsmí›,
ljósmyndun, nettækni, prentun og bókbandi..
Tækniteiknun
Fjölbreyttir áfangar í AutoCad.
Meistaraskóli
Allar rekstrar- og stjórnunargreinar.
Faggreinar byggingagreina.
Almennt nám
Bókfærsla, danska, e›lis- og efnafræ›i, enska,
félagsfræ›i, fríhendisteikning, íslenska, grunnteikning,
spænska, stær›fræ›i, tölvugreinar, fl‡ska.
Traust menntun í framsæknum skóla
Innritun og grei›sla á fjarnám.ir.is
Kennsla hefst 17. janúar.
Kennsla einstakra áfanga er með fyrirvara um þáttöku.
Allar nánari uppl‡singar á fjarnám.ir.is
og á ir.is e›a í síma 522 6500.
me› áherslu á starfstengt nám
Byggingagreinar
Efnisfræ›i og grunnteikning.
Grunnnám rafi›na
Rafmagnsfræ›i 103 og 202.
Rafvirkjabraut
Rafmagnsfræ›i, regluger›, raflagnateikning.
Rafeindavirkjun
Greinar á 3. og 4. önn.
Tækniteiknun
Grunnteikning, húsateikning, raflagnateikning,
AutoCad.
Tölvubraut
Forritun, gagnasafnsfræ›i, vefsí›ugerð, netst‡rikerfi.
Uppl‡singa- og fjölmi›labraut
Allar greinar í grunnnámi uppl‡singa- og
fjölmi›labrautar.
Meistaraskóli
Allar stjórnunar- og rekstrargreinar.
FULLORÐINSFRÆÐSLA Í 65 ÁR
MORGUN- SÍÐDEGIS
OG KVÖLDNÁMSKEIÐ
ÖLDUNGADEILD
á grunnskóla- og framhaldsskólastigi
Grunnnám – Fornám, ígildi 9.og 10.bekkjar.
Sjúkraliða-, Nudd- og Félagsliðanám
INNRITUN: 7. – 12.janúar.
FRÍSTUNDANÁM
Fjölbreytt tungumálanámskeið
Myndlist – handverk
Sérkennsla í lestri og ritun
Íslenska fyrir útlendinga stig 1-5,
talflokkar og ritun
Fjarnám í íslensku fyrir útlendinga,
skráning á www.vefskoli.is
INNRITUN: 13. – 20. janúar.
Innritun og upplýsingar í Miðbæjarskóla,
Fríkirkjuvegi 1 og í síma 551 2992
Netfang: nfr@namsflokkar.is
Heimasíða: www.namsflokkar.is
SVO LENGI LÆRIR SEM LIFIR
Einstakt reiðnámskeið á Hól-
um nú í ársbyrjun.
Reiðnámskeið er í uppsiglingu
við Hólaskóla nú í byrjun árs í
samvinnu við Félag tamninga-
manna. Þetta er þriggja helga
námskeið og fer fram 22.-23., 29.-
30. janúar og 12.-13. febrúar frá
kl. 9 til 17 alla dagana. Það er
hinn kunni Eyjólfur Ísólfsson,
yfirreiðkennari á Hólum, sem er
leiðbeinandi. Hver þátttakandi
mun fá tvo verklega tíma á dag
auk bóklegrar kennslu og einnig
er reiknað með að hann fylgist
með kennslunni hjá öðrum þátt-
takendum. Farið verður skipu-
lega í uppbyggingu og þjálfun
hestsins og þess vegna er nauð-
synlegt að maður og hestur
fylgist að allan tímann. Nám-
skeiðið fer fram á Hólum í
Hjaltadal, nánar tiltekið í Þráar-
höllinni, og hægt verður að fá
alla aðstöðu fyrir hestana á Hól-
um auk þess sem boðið verður
upp á mat og gistingu fyrir þátt-
takendur á sanngjörnu verði.
Námskeið af þessari gerð og
gæðum hafa verið fátíð undan-
farin ár, að sögn Sólrúnar Harð-
ardóttur, endurmenntunarstjóra
á Hólum, en fjöldi þátttakenda er
takmarkaður og ganga félagar í
Félagi tamningamanna fyrir.
Verðið er 42 þúsund krónur fyrir
kennslu og aðstöðu og íbúar á
lögbýlum fá styrk að upphæð 18
þúsund krónur úr framleiðni-
sjóði landbúnaðarins. Áhuga-
samir eru hvattir til að skrá sig
hjá Hólaskóla í síma 455 6300 eða
í tölvupósti (rannveig@holar.is) í
síðasta lagi 10. janúar. ■
Maður og hestur
þeir eru eitt
Það er ekki komið að tómum kofunum
hjá Eyjólfi Ísólfssyni yfirreiðkennara.
M
YN
D
E
IÐ
FA
XI
Smáauglýsingasíminn er 550 5000
auglysingar@frettabladid.is