Fréttablaðið - 05.01.2005, Page 32

Fréttablaðið - 05.01.2005, Page 32
24 5. janúar 2005 MIÐVIKUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Útsalan hefst í dag. 40% afsláttur. Einnig frábær tilboð á eldri lager. TE E NO Laugavegi 50, sími 511 0909 Útsalan hefst á morgun fimmtudaginn 6.janúar kl. 10.00 40% afsláttur af flestum vörum Laugavegi 51 • s: 552 2201 Sendu SMS skeytið JA TBF á númerið 1900 og þú gætir unnið. SMS LEIKUR Vinningar eru miðar á myndina TAXI, DVD myndir og margt fleira. Bíómiði á 99 kr? 9. HVER VINNUR! Í B ÍÓ 6 .JA N. Vinningar verða afhendir hjá Office 1, Skeifunni. Reykjavík. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið Orð og ímynd. Haldið verður námskeið á vegum ITC dagana 12. jan - 2. mars 2005 að Digranesvegi 12 í Kópavogi. Fjallað verður um ímynd, raddbeitingu og líkamstjáningu. Fyrirles- arar og þjálfarar eru aðilar úr ITC samtökunum sem hafa mikla reynslu á þessu sviði. Þátttakendur taka virkan þátt í námskeiðinu og fá frammistöðumat að því loknu. Námskeiðinu er ætlað að leið- beina og styrkja fólk til að tjá sig af öryggi. Einnig býðst hér mjög góð þjálfun fyrir aðila sem starfa sinna vegna þurfa að tjá sig op- inberlega eða í fjölda. Námskeiðið verður á miðvikudögum milli kl: 18:00 - 20:00. Verð er kr. 20.000.- , öll gögn eru innifalin. Skráning er hafin hjá Ingibjörgu Vig- fúsdóttur s:822-1022 / Hildi Jónsdóttur s: 663-2799 eða á: itc@simnet.is Sjá einnig vefsíðu samtakanna: http://www.simnet.is/itc Útbreiðslunefnd ITC. Ég tel mig þekkja útlend- inga frá Ís- lendingum. Það er þó hægt að blekkja mig með ýmsum brögðum. Í sumar var ég að störfum í aukavinnu á kaffihúsi og var orðin ansi vön út- lendingum sem streymdu inn á staðinn. Ég hef þó vanið mig á að segja alltaf „Góðan daginn“ þó svo að ég sé handviss um að við- komandi skilji ekki þau orð. Eitt sinn stormaði inn sólbrúnn maður í skærrauðum vindjakka. Án þess að hugsa mig um hrukku orðin út úr mér: „Can I help you?“ Maðurinn leit á mig skringi- lega og sagði: „Já, ég ætla að fá einn latté.“ Árans, þetta er Íslend- ingur í dulargervi! Ég fattaði að ég hafði misreiknað mig hrapal- lega, roðnaði og fór skömmustu- leg á svip og gerði kaffið handa honum. En þetta var auðvitað ekki nógu klaufalegt fyrir mig. Ó nei. Ég kom til baka með kaffibollann handa honum og sagði eins og asni: „Anything else?“ Aftur enska! Er ég hálfviti?! –“Uuuu nei þakka þér fyrir,“ sagði hann og varð alltaf skrítnari og skrítnari á svipinn. Ég neyddist til þess að reyna að gera gott úr þessu og skipti skömmustulega yfir í íslensku. „Ehhehehe.....það eru 290 krónur.“ Ég veit ekki hvað hann hélt að ég væri eiginlega að hugsa. Hvað á það annars að þýða að vera í rauð- um vindjakka og skartandi sól- brúnku á Íslandi ef maður er ekki útlendingur? Mér finnst að Íslendingar ættu að láta þennan klæðnað vera til þess að koma í veg fyrir óþægi- legan misskilning. Nema þeir séu í útlöndum, eða á leið á grímuball í líki túrista. Þetta er reyndar hrikalega sniðugur og auðveldur grímubúningur. Mæta bara í skærlituðum vindjakka, sólbrúnn í framan, í gönguskóm og með stóran bakpoka á bakinu og tala bjagaða íslensku. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR VILL EKKI AÐ ÍSLENDINGAR KLÆÐI SIG Í MISVÍSANDI FATNAÐ. Íslendingar í dulargervum M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Þetta er fyrsta fótsporið þitt og þetta fyrsta handafarið þitt... ...og þetta eru neglur frá því ég klippti þær á þér í fyrsta sinn og þetta er hár úr þér frá fyrstu klippingunni... Geymd ir þú líka fyrsta gubbið mitt? Að sjálf- sögðu ekki... ..bara leyfarnar. Grát! Ég elskaði þennan bol. LIIIILLLLII Við erum búin að leitaað þér úti um allt! Hæ, pabbi! Í dag lærðum við að heilinn í mannfólkinu vex þar til það verður átján ára. Eftir það byrjar hann að skreppa saman. Oh... Þetta var nú aldeilis gott svar hjá þér! Ég þarf að hugsa mig um. Ace Frehley er betri gít- arleikari en Angus Young! Ég meina það! Hvað meinar þú maður? Angus er langbestur! Punktur og basta. ...og Paul Stanley syngur miklu betur en litla kengúran í ACDC! Hvaða kjaftæði er þetta! Stanley er ekki einu sinni þess verður að þurrka slefið úr honum. Guð minn góður! Hvaða rök ætli þú komir með næst? Hún var nú ekkert smá flott! Ha? Jakk! Við skulum frekar fara heim og ræða hvaða merkingu rangstaða hefur fyrir nútíma- knattspyrnu.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.