Fréttablaðið - 05.01.2005, Side 33
MIÐVIKUDAGUR 5. janúar 2005
FRÉTTIR AF FÓLKI
■ TÓNLIST
Skemmtilegu jazzballett og freestyle nám-
skeiðin okkar hafa aldrei verið vinsælli.
Nú skráum við í:
JazzballettFreestyle
Innritun í síma 553-0786 eftir kl. 14.00
Dugguvogi 12
*Leið 4
stoppar
stutt frá
• 5-7 ára
• 8-10 ára
• 11-13 ára
• 14-16 ára
• 17 ára og eldri - dansandi í 10 ár
Írska hljómsveitin U2 ætlar að
taka upp lag með stórtenórnum
Luciano Pavarotti fyrir næstu
smáskífu sína, Sometimes You
Can¥t Make it on Your Own.
Um er að ræða lagið Ave Maria
sem Bono, söngvari U2, og
Pavarotti sungu saman á tónleik-
um á Ítalíu fyrir tveimur árum.
Lagið verður að finna á b-hlið
smáskífunnar. Á skífunni verður
einnig endurhljóðblönduð útgáfa
Trent Reznor af laginu Vertigo.
U2 og Pavarotti unnu fyrst
saman árið 1996 þegar þeir tóku
upp lagið Miss Sarajevo. Var það
gefið út á fyrstu og einu plötu
Passengers, hliðarverkefnis U2. ■
PAVAROTTI Hljómsveitin U2 ætlar að
vinna með óperusöngvaranum íturvaxna,
Luciano Pavarotti, á næstunni.
U2 og Pavarotti í samstarf
Samtök bandarískra múslima hafagagnrýnt framleiðendur sjón-
varpsþáttarins 24 harðlega fyrir fyrsta
þáttinn í nýju seríunni þar sem
múslimar eru í hlutverki hryðjuverka-
manna. Eitt atriði í þættinum fór
verulega fyrir brjóstið
á samtökunum en
þar hefur ungur
b a n d a r í s k u r
múslimi í hyggju
að myrða Banda-
ríkjamenn. Samtök-
in segja að þáttur-
inn auki á hræðslu
annarra Bandaríkja-
manna í garð
múslima.
Stjórnendur Þúsaldarleikvagnsins íCardiff vilja halda þar stórtónleika
til styrktar fórnarlömbum flóðanna í
suðurhluta Asíu. Hafa þeir beðið
hljómsveitir á borð við U2, Coldplay
og The Darkness um að stíga á stokk
þann 22. janúar. Enn á eftir að fá
leyfi stjórnvalda í Wales en vonast
stjórnendur leikvangsins til að það
f á i s t
f l j ó t -
lega.
Leik- og söngkonan Jennifer Lopezer orðin hund-
leið á sviðsnafni
sínu J. Lo. Hún er
orðin svo pirruð á
nafninu að hún
var næstum búin
að nefna nýju
plötuna sína Call
Me Jennifer, í stað
Rebirth. „Ég
er ekki J. Lo. Hún
er ekki alvöru
m a n n e s k j a , “
sagði Lopez. „Ég hef aldrei verið
önnur en Jennifer.“
Bondinn fyrrverandi Pierce Brosn-an er stoltur af loðinni bringu
sinni. Í nýjustu mynd sinni, After the
Sunset, sjást bringuhárin
vel og lengi og segir
Brosnan að mikill hár-
vöxtur sé í miklu uppá-
haldi hjá eiginkonu
sinni. Brosnan rak-
aði bringu sína fyrir
hlutverk í myndinni
Grey Owl en reiknar
ekki með að endur-
taka þann leik.