Fréttablaðið - 05.01.2005, Qupperneq 36
Það var bara nokkuð um ágætt
sjónvarp nú um jólin og alltaf ein-
hverjar bíómyndir að sjá. Ís-
lensku bíómyndirnar, utan eina,
hafði ég séð í kvikmyndahúsum
og horfði því ekki á þær aftur. Það
voru því aðallega bandarískar
spennumyndir sem skrýddu minn
skjá. Þetta var svona heiladrep-
andi efni sem var ágætt, ég þurfti
að minnsta kosti ekki að leggja
mikið á mig við þetta.
Halldór mætti svo í sitt fyrsta
áramótaávarp á gamlárskvöld. Ég
stóð því upp frá borðum, eftir
endalaust át, til að heyra hvað
hann var að segja. Þetta var mjög
ábúðarfullt hjá forsætisráðherr-
anum. Hann var tekinn í nær-
mynd þegar hann fór að ræða
mikilvæga málið; fjölskylduna.
Ég sat nú eftir og klóraði mér í
hausnum. Í nokkra daga á eftir
var ég enn að klóra mér í hausn-
um. Að tala um mikilvægi fjöl-
skyldunnar er gott og gilt, en hvað
var þetta með að iðkun áhugamála
væri að koma í veg fyrir ástúðleg-
an aga og heimanám? Ég sem hélt
að Íslendingar væru að vinna sig í
hel. Að minnsta kosti hef ég ekki
séð neinar tölur um það að Íslend-
ingar séu að eyða meiri tíma en
aðrir í hobbíin sín. Ekki eins og ég
hef séð um vinnustundirnar okk-
ar. Svo var hann að velta fyrir sér
hvort eftirsjá væri af íslensku
stórfjölskyldunni. Bara af því að
fjölskyldumynstur eru öðruvísi en
þau voru, þurfa þau að vera verri?
Ég veit ekki betur en nýlega hafi
komið fram könnun sem sýndi
fram á að íslenskir unglingar hafa
að meðaltali sjaldnar neytt ólög-
legra vímuefna en jafnaldrar þeir-
ra í Evrópu. Eru unglingarnir okk-
ar í svo slæmum málum? Eða er
nýr forsætisráðherra bara hrædd-
ur við breytingar og æskuna? ■
5. janúar 2005 MIÐVIKUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ
SVANBORG SIGMARSDÓTTIR HORFÐI Á FORSÆTISRÁÐHERRA FLYTJA FYRSTU NÝÁRSRÆÐU SÍNA
Óþarfa áhyggjur?
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Disneystundin 18.01 Stjáni (2:26) 18.23 Sí-
gildar teiknimyndir (14:42)
SKJÁREINN
12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40
Two and a Half Men (8:24) (e) 13.10 The Os-
bournes (13:30) (e) 13.45 Music of the Heart
16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Horance og Tína,
Könnuðurinn Dóra, Smá skrítnir foreldrar,
Tracey McBean, Snjóbörnin) 17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
SJÓNVARPIÐ
BÍÓRÁSIN
22.40
Danshátíð í Lyon. Í kvöld verður sýnd upptaka
frá danssýningu í Lyon í Frakklandi í lok nóvem-
ber á þessu ári.
▼
Dans
20.45
Touch of Frost: Mistaken Identity. Líkfundur er
lögreglunni mikil ráðgáta og voðaverk eru framin
í heimahúsi.
▼
Framhald
21:00
The Bachelorette. Í kvöld heimsækir piparjónkan
strákana í heimabæi sína og baráttan harðnar
um ást hennar.
▼
Raunveru-
leiki
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20
Ísland í bítið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 14 (17:22) (e)
20.00 Summerland (9:13)
20.45 Touch of Frost: Mistake Ident (1:2)
(Lögregluforinginn Jack Frost) Enn
slær óhug á hina vinalegu íbúa í
Denton. Líkfundur er lögreglunni mikil
ráðgáta og ekki minnka áhyggjur yfir-
valda þegar voðaverk eru framin í
heimahúsi. Lögregluforinginn Jack
Frost hefst þegar handa en verður lítt
ágengt. Aðalhlutverk: David Jason,
Susan Penhaligon, Michelle Joseph,
Bruce Alexander. Leikstjóri: Roger
Bamford. 2001.
22.00 Mile High (13:13) Bönnuð börnum.
22.45 Oprah Winfrey
23.30 Attention Shoppers 0.55 Six Feet Under
4 (9:12) (e) (Bönnuð börnum) 1.45 Fréttir og
Ísland í dag 3.05 Ísland í bítið (e) 4.40 Tón-
listarmyndbönd frá Popp TíVí
0.10 Kastljósið 0.30 Dagskrárlok
18.30 Líló og Stitch (14:28) (Lilo & Stitch)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.05 Bráðavaktin (15:22) (ER) Bandarískur
myndaflokkur um starfsfólk og sjúk-
linga á slysadeild sjúkrahúss í banda-
rískri stórborg.
20.55 Óp Þáttur um áhugamál unga fólksins.
Umsjónarmenn eru Kristján Ingi
Gunnarsson, Ragnhildur Steinunn
Jónsdóttir og Þóra Tómasdóttir.
21.25 Vandræðavika (7:7) (The Worst Week
Of My Life) Bresk gamanþáttaröð um
Howard og Mel sem eru að fara að
gifta sig. Vikuna fyrir brúðkaupið
gengur allt á afturfótunum hjá þeim.
22.00 Tíufréttir
22.20 Íþróttakvöld
22.40 Danshátíð í Lyon
18.30 Dragnet (e) Dragnet fjallar um störf úr-
valssveitar lögreglunnar í Los Angeles, Rán-og
morðdeildarinnar undir stjórn Joe Friday rann-
sóknarlögreglumanns.
23.30 Judging Amy (e) 0.15 Óstöðvandi tón-
list
19.30 Malcolm In the Middle (e)
20.00 Fólk – með Sirrý
21.00 The Bachelorette Meredith heimsæk-
ir Matthew í heimabæ hans Houston.
Þau fara saman á róluvöll. Móðir
Matthew segir Meredith hreint út að
hún eigi að vera með góðu karlmenni
frá Suðurríkjunum, ekki einhverjum
drengstaula að norðan. Meredith
heimsækir því næst Chad í Buffalo.
22.00 Helena af Tróju – NÝTT! Gríska þokka-
gyðjan Helena varð ástfangin af hin-
um fagra Paris sem nam hana á brott
með sér til Tróju. Eiginmaður Helenu
varð ekki hrifinn og virkjaði flota
Grikkja til að endurheimta frúna. Flot-
anum varð lítið ágengt en þegar
Ódysseifur kynnti snilldaráætlun sína
um Trójuhestinn komst hreyfing á
hlutina.
22.45 Jay Leno
6.00 The New Guy 8.00 Evil Woman 10.00 As
Good as It Gets 12.15 Kangeroo Jack 14.15
Silent Movie 16.00 The New Guy 18.00 Evil
Woman 20.00 Kangeroo Jack 22.00 Jackass:
The Movie (Stranglega bönnuð börnum) 0.00
As Good as It Gets 2.15 Valentine (Stranglega
bönnuð börnum) 4.00 Jackass: The Movie
(Stranglega bönnuð börnum)
OMEGA
18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30
Ron Phillips 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar
Þorsteinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald
Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN
0.00 Um trúna og tilveruna (e) 0.30 Nætur-
sjónvarp
AKSJÓN
7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Aksjóntónlist
21.00 Níubíó. The Winter Guest 23.15 Korter
28
▼
▼
▼
MARÍA BJÖRK - söngkona
GUÐLAUG - söngkennari
REGÍNA - söngkona
ÞÓRA - söngkennari
JÓNSI - söngvari
RAGNHEIÐUR - söngkona DIDDÚ - söngkona
HERA - söngkona
EDDA BJÖRGVINS - leikkona
NYLON - koma í heimsókn til yngri aldurshópa
PÉTUR - tónmenntakennari
LINDA - leikkona
SÖNGNÁMSKEIÐ
og sjálfstyrking fyrir alla aldurshópa
Skráning alla daga vikunnar frá kl. 11 til 20
í símum 588 1111, 575 1512 og 897 7922
Fákafeni 11 • www.poppskolinn.is
Kennsla í raddbeitingu og sungið við undirleik.
Hljó›nematækni, auki› sjálfstraust og sjálfsöryggi.
Haldnir verða tónleikar á námskeiðinu, nemendur fá upptöku
af söng á uppáhaldslagi sínu á geisladiski í lok námskeiðs.
Við bjóðum upp á byrjenda- og framhaldsnámskeið fyrir
fimm ára og eldri, unglinga 13 ára og eldri og fullorðna á öllum aldri.
Skráning og upplýsingar:
í síma 588 1111 og 897 7922
Námskeið hefjast
um miðjan janúar.
SKY NEWS
10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live
at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00
News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News
22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the
Hour 0.30 CBS News 1.00 News on the Hour 5.30 CBS
News
CNN INTERNATIONAL
8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World
News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00
World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report
14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport
16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00
World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World
News Europe 21.30 World Sport 22.00 Business International
23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry
King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Insight
4.30 World Report
EUROSPORT
7.30 Rally: Rally Raid Dakar 8.00 Adventure: Raid Turquoise
8.30 Luge: World Cup Oberhof 9.00 Ski Jumping: World Cup
Innsbruck Austria 10.00 All Sports: Eurosport Top 50 11.00
Luge: World Cup Königssee 11.30 Rally: Rally Raid Dakar
12.00 Luge: World Cup Königssee 12.30 Ski Jumping: World
Cup Innsbruck Austria 13.15 Biathlon: World Cup Oberhof
Germany 15.00 Tennis: ATP Tournament Doha Qatar 16.30
Biathlon: World Cup Oberhof Germany 18.00 Ski Jumping:
World Cup Bischofshofen Austria 19.15 Equestrianism: World
Cup Mechelen Belgium 20.15 Equestrianism: Show Jumping
Porto 20.45 Golf: Mauritius 21.15 All Sports: Wednesday Sel-
ection 21.30 Rally: Rally Raid Dakar 22.15 Ski Jumping: World
Cup Bischofshofen Austria 23.15 News: Eurosportnews
Report 23.30 Biathlon: World Cup Oberhof Germany 0.00
Rally: Rally Raid Dakar
BBC PRIME
8.00 Holiday on a Shoestring 8.30 Ready Steady Cook 9.15
Big Strong Boys in the Sun 9.45 Trading Up in the Sun 10.15
Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link Special 11.30 Diet Tri-
als 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Se-
arch 13.15 Search 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15
Bits & Bobs 14.30 Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 50/50
15.30 The Weakest Link Special 16.15 Big Strong Boys in the
Sun 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00
Diet Trials 18.30 EastEnders 19.00 Location, Location,
Location 19.30 The National Trust 21.00 No Going Back
22.00 NCS Manhunt 23.00 NCS Manhunt 0.00 American
Visions 1.00 Walk On By: the Story of Popular Song 2.00 The
English Language 2.25 The English Language 3.00 Back to
the Floor 3.30 Bindi Millionaires 4.00 Follow Me 4.15 Foll-
ow Me 4.30 Spelling With the Spellits
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 A Tale of Three Chimps 17.00 Battlefront: U-boat War
17.30 Battlefront: Battle of Tobruk 18.00 Egypt Detectives:
Mystery of the Pyramids 18.30 Tales of the Living Dead: Marks
of Murder 19.00 Totally Wild 19.30 Monkey Business 20.00 A
Tale of Three Chimps 21.00 Frontlines of Construction: Top Ten
22.00 Demolition Squad 23.00 Battlefront: Mount Hot Rocks
23.30 Battlefront: Solomon Islands 0.00 Frontlines of
Construction: Top Ten 1.00 Demolition Squad
ANIMAL PLANET
16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing Animal
Videos 17.00 Growing Up... 18.00 Monkey Business 18.30
Big Cat Diary 19.00 Sharks - the Truth 20.00 Serpents of the
Sea 21.00 Emergency Vets 21.30 Hi-Tech Vets 22.00 Killing
for a Living 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed all About It 0.00
Vets in Practice 0.30 Emergency Vets 1.00 Sharks - the Truth
2.00 Serpents of the Sea 3.00 Emergency Vets 3.30 Hi-Tech
Vets 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30 Amazing
Animal Videos
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Hooked on Fishing 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures
17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A
Racing Car is Born 19.00 Mythbusters 20.00 Industrial
Revelations - The European Story 20.30 Industrial Revelations
- The European Story 21.00 True Horror 22.00 Becoming Al-
exander 23.00 Forensic Detectives 0.00 Europe's Secret
Armies 1.00 Gladiators of World War II 2.00 Hooked on Fis-
hing 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Hidden 4.00 A
4X4 is Born 4.30 A 4X4 is Born
MTV
9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Making the
Video 13.00 Making the Video 14.00 SpongeBob Squ-
arePants 14.30 Just See MTV 15.30 Making the Video 16.00
Dismissed 16.30 Making the Video 17.00 Making the Video
18.00 Hit List UK 19.00 MTV Making the Movie 19.30 Mak-
ing the Video 20.00 Punk'd 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at
Ten 22.00 The Lick 23.00 Pimp My Ride
23.30 MTV - I Want A Famous Face 0.00 Just See MTV
VH1
9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Gone But Not For-
gotten 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 VH1
Hits 16.00 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells
Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00
Eminem TV Moments 21.00 Surviving Nugent 22.00 VH1
Rocks 22.30 Flipside
CARTOON NETWORK
7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 7.55 Courage the
Cowardly Dog 8.20 Scooby-Doo 8.45 Spaced Out 9.10
Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams
Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Loon-
ey Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30
ERLENDAR STÖÐVAR
Harpa Helgadóttir sjúkraþjálfari BSc.
Sérgrein: Manual Therapy
Bakleikfimi
í vatni
Kennslan hefst 7. janúar og fer fram
í hádeginu í sundlaug Endurhæfingar-
stöðvar LSH við Grensás
Kerfisbundin uppbygging
æfinga sem bæta líðan í
hálsi, herðum og baki
Skráning fer fram í
síma 695-1987
Vefsíða:
www.folk.is/breidubokin/