Fréttablaðið - 15.02.2005, Page 11

Fréttablaðið - 15.02.2005, Page 11
ÞRIÐJUDAGUR 15. febrúar 2005 11 Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100 Aldrei fleiri áfangastaðir! Netverðdæmi Verð frá 47.066 kr.* Costa del Sol 57.438 kr. ef 2 ferðast saman. á Santa Clara í 7 nætur. *á mann m.v. að 2 fullorðnir og 2 börn, 2ja-11 ára, ferðist saman. Innifalið: Flug, gisting, 10.000 kr. bókunarafsláttur og flugvallarskattar. á Skala í 7 nætur. á Elimar í 7 nætur. á Halley í 7 nætur. Verð frá 49.400 kr.* Krít 60.100 kr. ef 2 ferðast saman. Verð frá 39.500 kr.* Portúgal 54.200 kr. ef 2 ferðast saman. Verð frá 38.730 kr.* Mallorca 47.730 kr. ef 2 ferðast saman. Verð frá 34.230 kr.* Benidorm 46.300 kr. ef 2 ferðast saman. Sumar Plús 2005 Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra: Fullnægjandi tryggingavernd ALÞINGI Lágmarksfjárhæð trygg- ingaverndar er lægri hér en á hinum Norðurlöndunum. Hún er hins vegar í samræmi við lág- marksfjárhæð tryggingavernd- ar í flestum ESB-ríkjunum. Ef miðað er við Norðurlöndin er hún langhæst í Noregi en langlægst hér. Þetta kom fram á Alþingi í svari Valgerðar Sverr- isdóttur, iðnaðar- og viðskipta- ráðherra, við fyrirspurn Jó- hönnu Sigurðardóttur. Í svarinu segir að Trygginga- sjóði sé skylt að greiða andvirði innstæðu úr innstæðudeild og andvirði verðbréfa og reiðufjár úr verðbréfadeild, geti aðildar- fyrirtæki ekki fært um að greiða andvirði innstæðu, verð- bréfa eða reiðufjár sem við- skiptavinur hefur krafið það um. Hrökkvi eignir sjóðsins ekki til skal greiða úr innstæðudeild og verðbréfadeild þannig að krafa allt að 1,7 milljónum króna verði bætt að fullu og hlutfallslega umfram þessa fjárhæð eftir því sem eignir deildanna hrökkva til. Í svarinu kemur einnig fram að ráðherra telur núverandi tryggingu veita fullnægjandi vernd. - ghs JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR Lámarksfjárhæð tryggingaverndar er lægri hér en á hinum Norðurlöndunum. LÁGMARKSFJÁRHÆÐ TRYGGINGAVERNDAR - í íslenskum krónum Noregur 18.725 þúsund Danmörk 3.294 þúsund Svíþjóð 2.289 þúsund Finnland 2.045 þúsund Ísland 1.708 þúsund Lágmarksfjárhæðin er langhæst í Noregi en lægst er hún á Íslandi.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.