Fréttablaðið - 15.02.2005, Page 24
8
ATVINNA
Í Hafnarfirði búa um 22 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu
umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem
einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðar-
innar og staðsetningar í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Það er gott að
búa og starfa í Hafnarfirði.
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Víðistaðaskóli
Skólaliða vantar sem fyrst.
Vinnutími 13:00-17:00. Allar upplýsingar gefur Sigurður
Björgvinsson, skólastjóri í síma 595 5800/664 5890 og
Elínborg Sigurbjörnsdóttir í síma 891 6565.
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði
Steinsteypudagur 2005
Steinsteypudagur 2005 verður haldinn föstudaginn
18. febrúar á Grand Hótel Reykjavík. Dagskráin er
fjölbreytt að vanda en nánari upplýsingar er að finna
á heimasíðu félagsins www.steinsteypufelag.is
Skráning er hafin á steinsteypufelag@steinsteypufelag.is
Strandgötu 41 – 220 Hafnarfjörður – www.fmh.is
Atvinnuhúsnæði
SKÚTAHRAUN - 220 HAFNARFIRÐI
Ca 290 fm iðnaðarhúsnæði með tvær 5 metra
háar innkeyrsludyr í sitt hvorum enda hússins.
Húsnæðið skiptist þannig að gólfflötur jarðhæðar er 200 fm og tvískipt
milliloft er u.þ.b. 90 fm. Húsnæðinu er skipt í tvennt í dag og er tilvalið til
útleigu en lítil aðgerð er að breyta því afturí eina heild. Húsnæðið er vel
staðsett í þekktu iðnaðarhverfi og aðkoma góð. Hagstætt verð 20 millj.
Sími: 517 9500
Austurgata 7- 220 Hafnarfjörður
Mjög fín 78 fm sérhæð, 37 fm óinnréttaður kjallari, 25 fm
bílskúr og ca 20 fm stúdíóíbúð. Séreign samtals 166 fm.
Hæðin er með nýlegri eldhús innréttingu, parketi á gólfum,
rúmgóðum herbergjum. Stúdíóíbúð með baðherbergi.
Frábær staðsetning. Verð 23,9 millj.
Álfaskeið 220 - Hafnarfjörður
Nýkomið á sölu 3ja herb. 92,4 fm íbúð á 2. hæð í klæddri
blokk ásamt 23,6 fm bílskúr. Mjög stór stofa. Nýlegt fallegt
eldhús, flísar á gólfi.Flísalögð forstofa. Plastparket á flestum
gólfum. Tvö svefnherbergi. Verð 17,3 millj.
TILKYNNING
FASTEIGNIR
FASTEIGNIR
FASTEIGNIR
Vantar þig vinnu?
Okkur á Pósthúsinu vantar fólk á kvöldin og um helgar
við almenn skrifstofustörf. Áhugasamir hafi samband í
síma 585 8330 milli 9-17 á þriðjudag og miðvikudag.
Sú breyting hefur átt sér stað að Pósthúsið hefur nú
tekið við dreifingu Fréttablaðsins og DV. Ef þú hefur
áhuga að slást í hóp blaðbera hafðu þá endilega
samband í síma 5858330.
Okkur vantar blaðbera í eftirtalin hverfi:
virkum dögum:
101-17 Bárugata
Stýrim.st.
101-22 Hávallagata
Túngata
101-32 Bauganes
Fáfnisnes
Skeljanes
101-33 Bauganes
Baugatangi
Skildinganes
101-35 Hofsvallagata og fl.
101-37 Hólavallagata og fl.
101-39 Bjarkargata og fl.
101-45 Blómvallagata og fl.
101-49 Aðalstræti og fl.
101-59 Öldugata
103-01 Efstaleiti
Miðleiti
Ofanleiti
103-05 Kringlan
104-02 Brúnavegur og fl.
104-03 Laugarásvegur
Sunnuvegur
104-06 Hjallavegur
Hólsvegur
104-07 Langholtsvegur
104-22 Eikjuvogur og fl.
104-25 Drekavogur
Efstasund
104-27 Sæviðarsund
105-04 Háteigsvegur
105-13 Lerkihlíð og fl.
105-24 Miðtún
Samtún
105-31 Bugðulækur
Kirkjusandur
Laugalækur
107-06 Grenimelur
107-07 Birkimelur
Reynimelur
Víðimelur
107-08 Tómasarhagi
107-09 Grímshagi og fl.
107-12 Fornhagi og fl.
108-17 Hlíðargerði
Sogavegur
108-28 Ljósaland og fl.
108-31 Gautland og fl.
111-15 Depluhólar og fl.
111-21 Vesturberg
113-04 Þorláksgeisli
113-08 Gvendargeisli
170-02 Lambastaðabraut og fl.
170-06 Barðaströnd
Vesturströnd
170-07 Hofgarðar
Sefgarðar
Sævargarðar
200-01 Þinghólsbraut og fl.
200-02 Kópavogsbraut
200-32 Bakkahjalli og fl.
200-56 Þinghólsbraut
200-57 Bakkabraut
Hafnarbraut
Vesturvör
210-01 Haukanes
Þrastanes
210-04 Kríunes
Súlunes
Þernunes
210-28 Heiðarlundur og fl.
210-29 Hrísmóar
Kjarrmóar
210-31 Brekkubyggð
220-33 Reynihvammur og fl.
221-14 Erluás
Gauksás
221-17 Berjavellir
Daggarvellir
221-20 Blikaás
Lóuás
Spóaás
225-06 Norðurtún
Túngata
240-04 Baðsvellir og fl.
240-05 Blómsturvellir og fl.
240-06 Arnarhraun og fl.
250-01 Einholt og fl.
250-03 Garðbraut og fl.
Elín og Ingimundur taka á móti áhugasömum
og sýna íbúð sína. Um er að ræða mjög fallega
4ra herbergja 96 fm íbúð í góðu húsi.
Góðar stofur. Góð og hlýleg íbúð á þessum
vinsæla stað. Þarf varla að taka fram að stutt
er í alla þjónustu.
Verð kr. 19,5 millj.
OPIÐ HÚS - kl. 18 - 20
LEIFSGATA 26 101 Reykjavík