Fréttablaðið - 15.02.2005, Síða 31
LEIKIR GÆRDAGSINS
ÞRIÐJUDAGUR 15. febrúar 2005 23
Höfðabakka 1 - sími 587 50 70
Glæný ýsuflök
stór og falleg
499,-kr.kg
Nýr rauðmagi
50 kr.stk
Dúndurtilboð í dag
(við erum ódýrastir)
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
L†
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
U
RV
2
74
05
0
2/
20
05
www.urvalutsyn.is
59.940 kr.
á mann m.v. 2 í herbergi
á St. Hubertus.
49.740 kr.
á mann m.v. 6 í stórri íbúð
á Torre de Brenta.
Nánari upplýsingar
á www.urvalutsyn.is
og www.bigjump.is
Ferðakynning í kvöld hjá Úrvali-Útsýn,
Lágmúla 4, kl. 20.00.
Lágmúla 4: 585 4000
Akureyri: 460 0600 • Vestmannaeyjum: 481 1450
5. mars í eina viku.
Geiri, formaður Brettafélagsins,
kynnir ferðina og svarar spurningum,
ásamt Lilju frá Úrvali-Útsýn.
Valur og FH mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins:
Valur orðinn meistari
FÓTBOLTI Valur og FH tryggðu sér
sæti í úrslitaleik Reykjavíkur-
móts karla í fótbolta á sunnudags-
kvöldið. Þar sem FH-ingar eru
gestalið eru Valsmenn þegar
orðnir Reykjavíkurmeistarar,
burtséð frá úrslitum úrslitaleiks-
ins sem fer fram í Egilshöllinni á
fimmtudaginn. Þetta er annar
titill Valsmanna á stuttum tíma
frá því að Willum Þór Þórsson tók
við liðinu en félagið vann Íslands-
meistaratitilinn innanhúss undir
hans stjórn í nóvember.
Valsmenn lögðu KR-inga að
velli í fyrri undanúrslitaleiknum.
Úrslitin réðust í vítaspyrnu-
keppni eftir að Grétar Sigfinnur
Sigurðsson hafði komið Vals-
mönnum yfir í fyrri hálfleik en
Grétar Ólafur Hjartarson jafnað
metin fyrir KR í þeim síðari. KR-
ingar voru ljónheppnir í fram-
lengingunni því Sigurbjörn
Hreiðarsson, fyrirliði Valsmanna,
brenndi af vítaspyrnu í fyrri hluta
hennar.
Íslandsmeistarar FH lögðu
Fylkismenn að velli, 2-1, í seinni
undanúrslitaleiknum. Ólafur Páll
Snorrason, fyrrum leikmaður
Fylkis, kom FH yfir úr vítaspyrnu
í fyrri hálfleik en Finnur
Kolbeinsson jafnaði metin fyrir
Fylkismenn undir lok fyrri hálf-
leiks. Það var síðan Sigmundur
Pétur Ástþórsson sem skoraði sig-
urmark FH í síðari hálfleik. ■
Íslenski handboltinn:
Tvær deildir
á næsta ári
HANDBOLTI Flest félög í DHL-deild
karla vilja breyta mótafyrirkomu-
lagi deildarinnar og skipta félög-
unum niður í tvær deildir. Í dag
eru öll liðin í einni deild sem síðan
skiptist í tvær deildir eftir
áramót. Handknattleikssamband
Íslands stóð fyrir könnun meðal
forráðamanna og þjálfara félag-
anna fimmtán í deildinni og þar
kom fram eindreginn áhugi á því
að breyta til. Sambandið hélt
formannafund um helgina og þar
var ákveðið að setja á laggirnar
þriggja manna nefnd sem á að
útfæra hugmyndirnar nánar. ■
NÝTT FYRIRKOMULAG Í HANDBOLT-
ANUM Núverandi fyrirkomulag í hand-
boltanum hefur ekki slegið í gegn, hvorki
meðal leikmanna, þjálfara né stuðnings-
manna, og því vilja menn breyta til.
Enska úrvalsdeildin
ARSENAL–CRYSTAL PALACE 5–1.
1–0 Dennis Bergkamp (32.), 2–0 Jose Antonio
Reyes (35.), 3–0 Thierry Henry (39.), 4–0 Patrick
Vieira (54.), 4–1 Andy Johnson, víti (63.), 5–1
Thierry Henry (77.).
STAÐAN
CHELSEA 27 21 5 1 50–8 68
MAN. UTD. 27 17 8 2 45–16 59
ARSENAL 27 17 6 4 63–31 57
EVERTON 27 14 6 7 31–28 48
LIVERPOOL 27 13 4 10 41–29 43
MIDDLESB. 27 11 8 8 41–35 41
BOLTON 27 11 7 9 35–32 40
CHARLTON 26 11 5 10 30–36 38
TOTTENH. 26 10 6 10 33–30 36
A. VILLA 27 9 8 10 31–34 35
MAN. CITY 27 8 9 10 31–29 33
BIRMINGH. 27 8 8 11 31–33 32
NEWCASTLE 26 7 10 9 37–43 31
PORTSM. 27 8 6 13 30–40 30
FULHAM 26 8 5 13 33–44 29
BLACKB. 27 6 10 11 24–36 28
C. PALACE 27 5 7 15 30–45 22
NORWICH 27 3 11 13 26–51 20
SOUTH. 26 3 10 13 28–43 19
WBA 26 2 11 13 23–49 17
Intersportdeildin
KFÍ–SNÆFELL 80–93
Stig KFÍ: Joshua Helm 37 (16 frák.), Pétur Sig-
urðsson 17, Tom Hull 11, Baldur Jónasson 11,
Birgir Pétursson 2, Sigurður Þorsteinsson 2.
Stig Snæfells: Michael Ames 21, Calvin Clemm-
ons 18, Pálmi Sigurgeirsson 15, Helgi Guð-
mundsson 12, Hlynur Bæringsson 11, Sigurður
Þorvaldsson 10, Magni Hafsteinsson 4,
Gunnlaugur Smárason 2.
STAÐAN
KEFLAVÍK 17 14 3 1556–1344 28
SNÆFELL 17 13 4 1496–1376 26
FJÖLNIR 17 12 5 1607–1541 24
NJARÐVÍK 17 12 5 1531–1350 24
SKALLAGR. 17 9 8 1414–1394 18
ÍR 17 9 8 1535–1536 18
GRINDAVÍK 17 8 9 1558–1585 16
KR 17 8 9 1515–1476 16
HAM./SELF. 17 6 11 1527–1585 12
HAUKAR 17 6 11 1463–1478 12
TINDAST. 17 4 13 1428–1613 8
KFÍ 17 1 16 1412–1778 2
1. deild kvenna í körfu
ÍS–KR 79–66
ÍS: Angel Mason 20 (7 frák., 6 stolnir), Þórunn
Bjarnad. 16 (8 frák., 9 stolnir), Signý Hermannsd.
13 (11 frák., 6 stoðs.), Guðrún Baldursd.12, Alda
Leif Jónsd.10 (10 stoðs., 7 fráköst, 4 varin)
KR: Jerica Watson 34 (13 fráköst, 5 varin), Helga
Þorvaldsd.17 (7 frák., 5 stolnir), Gréta María
Grétarsd. 6 (6 frák., 5 stoðs.), Hanna B. Kjartansd.
4 (7 stoðs.), Sigrún Skarphéðinsdóttir 3.
STAÐAN
KEFLAVÍK 16 13 3 1293–1002 26
GRINDAVÍK 16 11 5 1005–969 22
ÍS 17 10 7 1100–1028 20
HAUKAR 16 8 8 1064–1112 16
NJARÐVÍK 16 5 11 978–1069 10
KR 17 2 15 992–1253 4
TVEIR TITLAR Í HÚSI Valsmenn hafa
þegar unnið tvo titla undir stjórn Willums
Þórs Þórssonar sem tók við liðinu í vetur.
HANDBOLTI Landsliðsmaðurinn
Vignir Svavarsson hefur ákveðið
að yfirgefa herbúðir Hauka næsta
sumar.
Hann kom heim frá Danmörku
í gær með tilboð frá Skjern og
hann staðfesti í samtali við
Fréttablaðið í gær að hann hefði
einnig undir höndum tilboð frá
frönsku félögunum Créteil og US
Ivry.
Vignir ætlar að gera upp hug
sinn í vikunni en að hans sögn eru
öll tilboðin áþekk.
- hbg
Vignir Svavarsson:
Veður í
tilboðum