Fréttablaðið - 15.02.2005, Qupperneq 34
26 15. febrúar 2005 ÞRIÐJUDAGUR
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
12 13 14 15 16 17 18
Þriðjudagur
FEBRÚAR
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 14 Sýnd kl. 6, 8.15, og 10.30 B.i. 16
FRÁ FRAMLEIÐANDA TRAINING DAY
HLAUT TVENN GOLDEN
GLOBE VERÐLAUN
FRÁBÆR SKEMMTUN
Þeir þurfa að
standa saman
til að halda lífi!
Frábær
spennutryllir!7TILNEFNINGAR TILÓSKARSVERÐLAUNA
Kl. 4, 6, 8 og 10
HHHH - HJ, MBL. HHHH - Ó.Ö.H. DV
HHHH - Baldur, Popptíví HHH1/2 - Kvikmyndir.is
HHH - Ó.H.T. Rás 2
HHH - S.V. MBL.
HHHH - H.J., MBL
HHHH - V.E., DV
11 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
Leonardo DiCaprio
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI
HHHÓ.Ö.H. DV
HHHS.V. Mbl
HHHh - kvikmyndir.com
ALEXANDER Sýnd kl. 5.45 og 9 b.i. 14 LANGA TRÚLOFUNIN Kl. 5.30 & 10.15 b.i. 16
OCEAN’S TWELVE Sýnd kl. 8
Sýnd kl. 6 og 9.10
Svakalega flott ævintýra-
spennumynd með hinni
sjóðheitu Jennifer Garner
Kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára
Kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára
Sýnd í LÚXUS kl. 5.30 og 10.30
Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.30
Sýnd í LÚXUS VIP kl. 5.30, 8 og 10.30
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI
THE INCREDIBLES m. ísl. tali sýnd kl. 3.45 og 6 Sýnd m. ens. tali sýnd kl. 3.45
TEAM AMERICA Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 14ALEXANDER Sýnd kl. 8.15 B.i. 14
LEMONY SNICKETT’S Sýnd kl. 3.45, 6, 8.15 og 10.30
splunkunýtt ævintýri um
Bangsímon sem þú átt
eftir að “fríla” í botn!
WALT DISNEY
KYNNIR
Yfirnáttúrulegur spennutryllir af bestu
gerð sem vakið hefur gríðarleg viðbrögð
og slegið rækilega í gegn í USA og víðar.
VARÚÐ: YKKUR Á EFTIR AÐ BREGÐA.
"Mögnuð spennumynd um baráttu
upp á líf og dauða."
HHH - S.V. MBL.
Sýnd kl. 3.45 og 6.20 m. ísl. tali
Kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 14 ára
Frumsýnd 17. febrúar.
CLOSER
Frumsýnd 17. febrúar.
CLOSER
Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík
STÓRA SVIÐ
HÍBÝLI VINDANNA
leikgerð Bjarna Jónssonar eftir
vesturfarasögum Böðvars Guðmundssonar
Fi 17/2 kl 20 - UPPSELT
Fö 18/2 kl 20 - UPPSELT
Lau 19/2 kl 20 - UPPSELT
Fö 25/2 kl 20 - UPPSELT
Lau 26/2 kl 20, Fö 4/3 kl 20,
Lau 5/3 kl 20, Su 13/3 kl 20
Fi 17/3 kl 20, Fi 7/4 kl 20, Fö 8/4 kl 20
HÉRI HÉRASON
e. Coline Serreau
Sýningar halda áfram eftir páska.
LÍNA LANGSOKKUR
e. Astrid Lindgren
Su 20/2 kl 14
Su 27/2 kl 14
Su 6/3 kl 14 - Aukasýning Síðustu sýningar
HOUDINI SNÝR AFTUR
Fjölskyldusýning um páskana.
Forsala aðgöngumiða hafin.
NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ
SEGÐU MÉR ALLT
e. Kristínu Ómarsdóttur
Aðalæfing mi 16/2 kl 20 - kr. 1.000
Forsýning fi 17/2 kl 13 - kr. 1.000
Frumsýning fö 18/2 kl 20 - UPPSELT
Lau 19/2 kl 20, Lau 26/2 kl 20, Su 27/2 kl 20
BELGÍSKA KONGÓ
e. Braga Ólafsson, Gríman fyrir besta leik í
aðalhlutverki
Fi 17/2 kl 20, Su 20/2 kl 20 - UPPSELT,
Fi 24/2 kl 20, Fö 25/2 kl 20 - UPPSELT,
Sýningum lýkur í febrúar
AUSA eftir Lee Hall
Í samstarfi við LA.
Lau 19/2 kl 20, Lau 26/2 kl 20, Su 6/3 kl 20
Ath: Miðaverð kr. 1.500
SVIK
eftir Harold Pinter
Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA
Su 20/2 kl 20, Su 27/2 kl 20, Fi 3/3 kl 20
AMERICAN DIPLOMACY
eftir Þorleif Örn Arnarsson. Í samstarfi við Hið
lifandi leikhús.
Aðalæfing Mi 23/2 kl 20 - kr. 1.000
Frumsýning Fi 24/2 kl 20 - UPPSELT
Fö 4/3 kl 20, Lau 5/3 kl 20
SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR
eftir Agnar Jón Egilsson. Í samstarfi við TÓBÍAS.
Fö 18/2 kl 20 - UPPSELT, Fö 25/2 kl 20,
Mi 2/3 kl 20
VESTURFARARNIR - NÁMSKEIÐ
Í samstarfi við Mími - símenntun
Mi 16/2 - Helga Ögmundardóttir
Mi 23/2 - Böðvar Guðmundsson
Innifalið: Boð á Híbýli vindanna
Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is
Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is
Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga,
10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga
LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI
Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin
Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið
- kynning á verki kvöldsins
Kl 19:00 Matseðill kvöldsins
Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins
NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA
Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar 3. sýn 18. feb. kl 20 - uppselt • 4. sýn. 20. feb. kl. 19 - örfá sæti laus
5. sýn. 25. feb. kl. 20 - nokkur sæti laus • 6. sýn. 27. feb. kl. 19 - nokkur sæti laus
7. sýn. 4. mars kl. 20 • 8. sýn. 6. mars kl. 19 • 9. sýn.12. mars kl. 19.
Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýningin hefst
Vivaldi - Trúarleg verk og óperur
Hádegistónleikar þriðjudaginn 15.febrúar kl. 12.15 – Marta Hrafnsdóttir, alt
Sigurðar Halldórsson, selló og Kurt Kopecky, semball flytja verk eftir Vivaldi.
Miðasala á netinu: www. opera.is
Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala frá kl. 10 virka daga.
Sögur kvenna frá hernámsárunum
Miðvikudagur 16/2 kl.14.00
Sunnudagur 20/2 kl.14.00
Miðvikudagur 23/2 kl.14.00
ÁstandiðTenórinn
Sun. 20. feb. kl. 20 örfá sæti
Sun. 27. feb. kl. 20
Sýningum fer fækkandi
Vetrarhátíð - Grímuball
Bardukha og Andrea Jónsdóttir
laugardaginn 19. febrúar.
Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir:
■ ■ KVIKMYNDIR
20.00 Kvikmyndasafn Íslands sýn-
ir sænsku myndina Herr Arnes
Pengar eftir Mauritz Stiller frá árinu
1919 í Bæjarbíói, Strandgötu 6,
Hafnarfirði.
■ ■ TÓNLEIKAR
12.15 Marta Hrafnsdóttir sópran-
söngkona flytur trúarleg verk og óp-
eruaríur eftir Vivaldi á hádegistón-
leikum í Íslensku óperunni. Með
henni spila Sigurður Halldórsson á
selló og Kurt Kopecky á sembal.
■ ■ FYRIRLESTRAR
12.15 Eyjólfur Már Sigurðsson,
forstöðumaður Tungumálamiðstöðv-
ar HÍ, flytur fyrirlestur á vegum Stofn-
unar Vigdísar Finnbogadóttur í stofu
101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist
„Hugmyndir nemenda um tungu-
málanám og kennslu“.
16.30 Stefán Geir Þórisson lög-
fræðingur fjallar um EES samninginn
og fjölmiðlafrumvarpið á Lögfræði-
torgi Háskólans á Akureyri, sem
haldið er í stofu L201, Sólborg við
Norðurslóð.
■ ■ BÆKUR
21.00 Þorsteinn Antonsson, Leif-
ur Jóelsson, Birgítta Jónsdóttir og
Helga Hákonardóttir lesa upp úr
verkum sínum á 29. Skáldaspíru-
kvöldinu, sem haldið verður á Kaffi
Reykjavík. Þá leikur Friðríkur á gítar
frumsamin lög sín á milli atriða.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki
síðar en sólarhring fyrir birtingu.
Jennifer Aniston ogBrad Pitt héldu ný-
lega veislu á heimili
sínu vegna 36 ára
afmælis Aniston.
Veislan kveikti hug-
myndir hjá mörgum
um að þau ætluðu
jafnvel að taka
saman aftur. Þau
hættu saman í síð-
asta mánuði eftir
að hafa verið saman í
sjö ár. Meðal gesta í
veislunni voru Mel Gib-
son, Morgan Freeman
og Courteney Cox.
Christina Aguilera ætl-ar að giftast kærasta
sínum, Jordan Bratman.
Kærastinn fór á skeljarnar
þegar parið var í fríi sam-
an en þau hafa verið
saman í yfir tvö ár. „Engar
brúðkaupsáætlanir hafa
verið gerðar,“ sagði um-
boðsmaður Aguilera. Brat-
man gaf stúlkunni dem-
antshring frá skartgripa-
hönnuðinum Stephen
Webster á föstudaginn.
FRÉTTIR AF FÓLKI