Fréttablaðið - 15.02.2005, Page 35
27ÞRIÐJUDAGUR 15. febrúar 2005
FRÉTTIR AF FÓLKI
FRÉTTIR AF FÓLKI
SÍMI 553 2075
– bara lúxus
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20
Annette Bening sem besta leikkona
Stórskemmtileg mynd þar sem
Annette Bening fer á kostum
Annette Bening & Jeremy Irons
Golden
Globe
verðlaun
Annette
Bening
sem
besta
leikkona
SÝND kl. 4 ÍSL.TAL - ATH! VERÐ 500 KR.
HLAUT TVENN GOLDEN
GLOBE VERÐLAUN
7TILNEFNINGAR TILÓSKARSVERÐLAUNA
HHHH - H.J., MBL
HHHH - V.E., DV
HHHh - kvikmyndir.com
Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 14 ára
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára Sýnd kl. 5.40 & 10.30 B.i. 14 ára
„Fullkomlega ómissandi mynd" S.V. MBL HHHHH
HHHH
Þ.Þ FBL
þ.á.m.
besta mynd,
leikstjóri
og handrit.
5Tilnefningar tilÓskars-verðlauna
Sýnd kl. 5.30 og 8
HHH NMJ Kvikmyndir.com
HHHHSV Mbl
HHH – MMJ kvikmyndir.com HHHH – Ó.H.T. Rás 2
Kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.15
tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m.
besta mynd, leikstjóri og leikari.11
HHHH - HJ, MBL. HHHH - Ó.Ö.H. DV
HHHH - Baldur, Popptíví
HHH1/2 - Kvikmyndir.is
HHH - Ó.H.T. Rás 2
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI
FRÁBÆR SKEMMTUN
Yfirnáttúrulegur spennutryllir af bestu
gerð sem vakið hefur gríðarleg viðbrögð
og slegið rækilega í gegn í USA og víðar.
VARÚÐ: YKKUR Á EFTIR AÐ BREGÐA.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
HHH - S.V. MBL.
HHH - kvikmyndir.is
Miðaverð 500 kr.
Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 14Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 B.i. 16
Sýnd kl. 6 m. ísl. tali Sýnd kl. 6 og 8 m. ensku tali
WALT DISNEY KYNNIR
splunkunýtt ævintýri um
Bangsímon sem þú átt eftir
að “fríla” í botn!
1Tilnefning til Óskarsverðlauna
Frumsýnd 17. febrúar.
"Mögnuð spennumynd um baráttu
upp á líf og dauða."
Hár og förðunarmódel
18-25 ára óskast
á Sebastian sýningu sem verður
haldin í Borgarleikhúsinu
sunnudaginn 20. febrúar kl.16.00.
Á þessari sýningu sýna erlendur
fagaðili vor og sumarlínurnar 2005
frá Sebastian í hári og förðun
Skráning er í síma 563 63 00
(Anna eða Rósa)
fyrir miðvikudaginn 16. febrúar.
Scarlett Johansson varneitað um inngöngu í
leiklistarskóla þegar hún
var sjö ára. „Ég sá fram-
tíð mína hrynja.
Mamma mín fór með
okkur systkinin til um-
boðsskrifstofu en þau
vildu bara eldri bróður
minn og ég var miður
mín,“ sagði Johansson.
„Ég man þegar ég stóð
fyrir utan hágrátandi og
mamma mín var að
hugga mig og segja
að kannski ætti ég
bara að einbeita mér að einhverju
öðru og fara til dæmis að læra
steppdans.“ Næsta mynd leikkon-
unnar heitir In Good Company.
Britney Spears segir hundanahennar vera betri en Tinkerbell-
hund Paris Hilton. Britney segir Chi-
huahua-hundana sína, Bit Bit, Lacy
Loo og Lucky vera mun
betur heppnaða en
Tinkerbell. „Hundarn-
ir mínir eru í tísku og
svaka flottir. Þeir
voru að fá hrikalega
svöl hundaföt og eru
miklu sætari en
Tinkerbell,“ segir
söngkonan á vefsíðu
sinni.
Sögur herma að au Justin Timb-erlake og Cameron Diaz hafi ætl-
að að láta pússa sig
saman í Las Vegas í
gær. Lengi hefur parið
legið yfir plönum vegna
ferðar til Las Vegas á
Valentínusardeginum
sjálfum. „Það gæti orð-
ið brúðkaup og allir eru
rosalega spenntir og
eyða fúlgum fjár í flug-
fargjöld til þess að
komast þangað,“ sagði
heimildarmaður.
Ray með átta Grammy
Ray Charles vann átta verðlaun á
Grammy-tónlistarhátíðinni sem var
haldin í 47. sinn í Los Angeles í
fyrrinótt. Charles, sem lést síðasta
sumar 73 ára gamall, vann verð-
launin fyrir sína síðustu plötu,
Genius Loves Company. Meðal ann-
ars fékk hann verðlaun fyrir bestu
plötu ársins og bestu poppplötuna
auk þess sem dúett hans með Noruh
Jones, Here We Go Again, var verð-
launaður.
„Mig langar til að gráta,“ sagði
Jones þegar hún tók á móti verð-
laununum fyrir dúettinn. „Ég held
að þetta sýni hversu yndisleg tónlist
getur verið. Hún nær 100% með
Ray Charles.“
Alicia Keys vann fern verðlaun,
þar á meðal fyrir bestu R&B-plöt-
una, The Diary of Alicia Keys, og
fyrir besta R&B-lagið, You Don’t
Know My Name. Hljómsveitin
Green Day, sem var tilnefnd til sex
verðlauna, vann fyrir bestu rokk-
plötuna en hún nefnist American
Idiot.
Írska sveitin U2 vann þrenn
verðlaun fyrir lag sitt Vertigo af
nýjustu plötu sinni How to Dis-
mantle an Atomic Bomb. Var það
meðal annars valið besta rokklagið.
Trommarinn Larry Mullen Jr.
viðurkenndi mistök sem áttu sér
stað vegna miðasölu fyrir nýjustu
tónleikaferð sveitarinnar. „Vegna
aðstæðna sem við réðum ekki við
þurftu aðdáendur okkar að bíða í
biðröð heila nótt og fengu enga
miða,“ sagði hann. „Ég vil nýta þetta
tækifæri og biðjast afsökunar fyrir
hönd hljómsveitarinnar.“
Britney Spears vann Grammy
fyrir besta danslagið, Toxic, en
Emilíana Torrini var tilnefnd fyrir
lagið Slow sem Kylie Minogue
flutti. Hljómsveitin Wilco vann
fyrir bestu framsæknu plötuna, A
Ghost Is Born, og bar hún þar meðal
annars sigurorð af Björk, sem var
tilnefnd fyrir plötuna Medúlla. ■
■ TÓNLIST
HELSTU VERÐLAUN
Besta platan:
Genius Loves Company – Ray Charles
og gestir
Besta rokkplatan:
American Idiot – Green Day
Besta framsækna platan:
A Ghost Is Born – Wilco
Besta R&B-platan:
The Diary of Alicia Keys – Alicia Keys
Besta rappplatan:
The College Dropout – Kanye West
Lag ársins:
Daughters – John Mayer
Besta danslag:
Toxic – Britney Spears
Besta rokklagið:
Vertigo – U2
Besta þungarokkslagið:
Slither – Velvet Revolver
ALICIA KEYS Söngkonan vann fern
Grammy-verðlaun í Los Angeles í fyrrinótt.
RAY CHARLES Tónlistarmaðurinn Ray
Charles lést síðasta sumar. Hann hlaut átta
Grammy-verðlaun í fyrrinótt.