Fréttablaðið - 15.02.2005, Síða 36

Fréttablaðið - 15.02.2005, Síða 36
Um nokkurt skeið er ég búin að gera mikið grín að þeim sem hafa dottið inn í Idolið, sérstaklega þeim sem hafa farið á sveitta pöbba í Ármúla til að horfa á það. Ég ætlaði ekki að falla í þessa gryfju. Eftir að hafa fengið Digi- tal Ísland inn á heimilið varð ekki aftur snúið og áður en ég vissi af var ég kolfallin og búin að eignast mína uppáhalds Idolstjörnu. Ég vona að Heiða vinni. Hún hefur röddina, útlitið og hefur þennan sjarma sem til þarf. Ég held líka að hún gæti lifað lengur en bara út árið eins og gerðist í fyrra. Veit einhver hvað varð um Kalla Bjarna? Á föstudagskvöldið gekk ég svo langt að halda Idolteiti heima hjá mér. Það var mikið stuð. Í hléinu skiptum við yfir á PoppTíví og horfðum á Idol Extra til að komast í enn betri stemn- ingu. Held meira að segja að sum- ir hafa kosið í símakosningunni. Ég var fegin að Helgi skyldi detta út, fannst hans tími vera löngu lið- inn í þessari söngvarakeppni. Þegar sýnd voru myndbrot frá ferli Helga brá mér stórlega. Af hverju var ljósi lubbinn látinn fjúka fyrir þessa dökku og stuttu klippingu? Og hvað var málið með þessa augnmálningu? Og ég fór að spá hvort stílistar væru alltaf til góðs. Í síðustu viku bárust þær fréttir að það ætti að senda Selmu Björns í Júrovisjón. Mér fannst það afleit hugmynd. Þó hún hafi verið flott á sínum tíma eru litlar líkur á að það verði jafn flott aftur. Mér finnst að Sjónvarpið og Stöð 2 ættu að fara í samstarf. Sá sem vinnur Idolið ætti að keppa í Júrovisjón fyrir Íslands hönd. Það er að minnsta kosti skárri hug- mynd en að segja sama brandar- ann tvisvar. 15. febrúar 2005 ÞRIÐJUDAGUR VIÐ TÆKIÐ MÖRTU MARÍU JÓNASDÓTTUR FINNST AFLEIT HUGMYND AÐ SENDA SELMU AFTUR Í JÚROVISJÓN Asnalegt að segja sama brandarann tvisvar 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (22:26) SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Fear Factor 13.30 Hidden Hills 13.55 Game TV 14.20 Married to the Kellys 14.45 Derren Brown – Trick of the Mind 15.10 Scare Tactics 15.35 George Lopez 3 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 20.20 WAKING THE DEAD. Þættir um Peter Boyd og félaga hans í lögreglunni sem reyna að leysa gömul mál. ▼ Spjall 22.00 THE 4400. Fljúgandi furðuhlutur lendir á jörðinni með 4400 manns og allir líta nákvæmlega eins út og áður. ▼ Drama 22.45 JAY LENO. Jay fær góða gesti í heimsókn til sín og býður upp á skemmtileg tónlistaratriði. ▼ Spjall 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir Nýr þáttur með Sveppa, Audda og Pétri. 20.30 Amazing Race 6 (7:15) (Kapphlaupið mikla) 21.15 Las Vegas 2 (6:22) (Games People Play) Dramatískur myndaflokkur sem gerist í spilaborginni Las Vegas. 22.00 The 4400 (3:6) (4400) Fljúgandi furðu- hlutur lendir á jörðinni með 4400 manns. Þeir sem hafa verið lengst í burtu hurfu fyrir áratugum en aðrir í aðeins fáeina mánuði. Allir eiga það sameiginlegt að líta út nákvæmlega eins og áður. 22.45 The Wire (4:12) (Sölumenn dauðans 3) Myndaflokkur sem gerist á strætum Baltimore í Bandaríkjunum. Strang- lega bönnuð börnum. 23.40 Twenty Four 4 (e) (Strangl. bönnuð börn- um) 0.25 Nip/Tuck 2 (e) (Strangl. bönnuð börnum) 1.10 Cold Case 2 (e) (Bönnuð börn- um) 1.55 Clay Pigeons (Strangl. bönnuð börn- um) 3.40 Fréttir og Ísland í dag 5.00 Ísland í bítið (e) 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Örninn (2:8) 0.10 Kastljósið 0.30 Dag- skrárlok 18.30 Veðmálið (6:6) (Veddemålet) Norsk þáttaröð um fjóra krakka sem þurfa að vinna veðmál. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Mæðgurnar (20:22) (Gilmore Girls IV) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut-fylki og dóttur hennar á unglingsaldri. 20.45 Mósaík Þáttur um listir, mannlíf og menningarmál. 21.25 Hvað veistu? (19:29) (Viden om) Dönsk þáttaröð um vísindi og rannsóknir. Að þessu sinni er fjallað um fyrsta lífið á jörðinni. 22.00 Tíufréttir 22.20 Dauðir rísa (1:8) (Waking the Dead III) Breskur sakamálaflokkur. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 18.00 Vetrarhátíð í Reykjavík 2004 (e) 23.30 Dragnet – lokaþáttur (e) 0.20 Sunnu- dagsþátturinn (e) 1.45 Óstöðvandi tónlist 18.30 One Tree Hill – ný þáttaröð! (e) Nathan og Lucas eru hálfbræður samfeðra og að mörgu leyti afskaplega líkir. 19.30 The Simple Life 2 (e) Í fenjum Louisi- ana kynnast Paris og Nicole fjölskyldu sem býður þeim gistingu. 20.00 Blow Out Jonathan og Alicia lenda í hávaðarifrildi. Alyn, Jenn, Jason og Kiara eru óánægð með aðstæður á vinnustað. 21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarps- áhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönnun og arkitektúr með aðstoð valinkunnra fagurkera. 22.00 Judging Amy Amy og fjölskylda kljást við margháttuð vandamál í bæði starfi og leik. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal. 6.00 Gentlemen's Relish 8.00 Osmosis Jones 10.00 My Big Fat Greek Wedding 12.00 Lucky Jim 14.00 Gentlemen's Relish 16.00 Osmosis Jones 18.00 My Big Fat Greek Wedding 20.00 Lucky Jim 22.00 L.A. Without a Map 0.00 Love and Sex (BB) 2.00 Road to Perdition (SBB) 4.00 L.A. Without a Map OMEGA 18.00 Joyce Meyer 18.30 Beint frá CBN frétta- stofunni 19.30 T.D. Jakes 20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yon-ggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir 0.00 Ísrael í dag AKSJÓN 7.15 Korter flugfelag.is ÍSAFJARÐAR 5.799 kr. Flug aðra leiðina. Bara á www.flugfelag.is Takmarkað sætaframboð! Milli Reykjavíkur og AKUREYRAR 5.899kr. Flug aðra leiðina. Bara á www.flugfelag.is Takmarkað sætaframboð! Milli Reykjavíkur og flugfelag.is 16.–22. febrúar EGILSSTAÐA 5.999 Flug aðra leiðina. Bara á www.flugfelag.is Takmarkað sætaframboð! Milli Reykjavíkur og kr. GRÍMSEYJAR 6.499 kr. Flug aðra leiðina. Bara á www.flugfelag.is Takmarkað sætaframboð! Milli Reykjavíkur og VOPNAFJARÐAR/ ÞÓRSHAFNAR 7.499 Flug aðra leiðina. Bara á www.flugfelag.is Takmarkað sætaframboð! Milli Reykjavíkur og kr. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S F LU 2 74 07 0 2/ 20 05 Börn, 2ja–12 ára, í fylgd með fullorðnum, greiða 1.940 kr. aðra leiðina. SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 19.00 Futsal: European Championship Ostrava Czech Republic 21.00 Boxing 23.00 News: Eurosportnews Report 23.15 Rally: World Championship Sweden 23.30 Rally: World Championship Sweden BBC PRIME 18.30 EastEnders 19.00 Amazon – Super River 20.00 Top Gear Xtra 21.00 Wild Weather 22.00 Casualty 22.50 Holby City 0.00 Timothy Leary 1.00 Great Rom- ances of the 20th Century NATIONAL GEOGRAPHIC 18.30 Demolition Squad 19.00 Dogs with Jobs 19.30 Insects from Hell 20.00 Shark Quest 21.00 Air Crash Investigation 22.00 Seconds from Disaster 23.00 Battlefront ANIMAL PLANET 18.30 Big Cat Diary 19.00 Natural World 20.00 Natural World 21.00 Venom ER 22.00 The Natural World 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Animal Doct- or 0.30 Emergency Vets 1.00 Natural World DISCOVERY 18.30 A 4X4 is Born 19.00 Mythbusters 20.00 Extreme Engineering 21.00 Building the Ultimate 21.30 Massive Machines 22.00 Aircrash 23.00 Forensic Detectives 0.00 My Titanic 1.00 War of the Century MTV 19.00 Pimp My Ride 19.30 The Ashlee Simpson Show 20.00 Cribs 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten VH1 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 New Kids on the Block Bands Reunited 21.00 Justin Timberlake Fabulous Life Of 21.30 Best of Robbie Williams E! ENTERTAINMENT 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 E! Entertain- ment Specials 22.00 The Soup 22.30 Life is Great with Brooke Burke 23.00 101 Juiciest Hollywood Hookups 0.30 The E! True Hollywood Story 2.30 The Anna Nicole Show CLUB 18.45 Crimes of Fashion 19.15 Design Challenge 19.40 The Roseanne Show 20.25 Cheaters 21.10 Men on Women 21.35 My Messy Bedroom 22.00 Sex Tips for Girls 22.30 Spicy Sex Files BBC FOOD 18.30 Delia's Winter Collection 19.30 Ready Steady Cook 20.00 Rick Stein's Food Heroes 20.30 Kitchen Takeover 21.00 Can't Cook Won't Cook 21.30 Gondola On the Murray 22.30 Ready Steady Cook CARTOON NETWORK 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter's Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Megas XLR 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30 Scoo- by-Doo JETIX 14.15 Digimon I 14.40 Spiderman 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 19.40 The Whales of August 21.10 Summer Heat 22.30 The Boss 0.00 The Program 1.55 Eve of Destruction 3.35 Gator TCM 20.00 High Society 21.45 Arsenic and Old Lace 23.40 Pride of the Marines 1.35 The Last Run 3.10 Brotherly Love HALLMARK 18.30 Early Edition 19.30 Law & Order Iv 20.30 A Nero Wolfe Mystery 21.15 A Nero Wolfe Mystery 22.00 Sudden Fury DR1 18.30 Hvad er det værd? 19.00 Ryd op i dit liv 19.30 Arven 20.00 TV Avisen 20.25 Kontant 20.50 SportNyt 21.00 Inspector Morse 22.45 OBS 22.50 Gennem or- dene 23.20 Boogie 23.50 Ungefair SV1 18.30 Rapport 19.00 Uppdrag Granskning 20.00 Orka! Orka! 20.45 24 Nöje 21.00 Debatt 22.00 Rapport 22.10 Kulturnyheterna 22.20 Sverige! 22.50 Everything that rises 0.25 Sändningar från SVT24 ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ ÁFRAM HEIÐA RÚV ætti að senda Heiðu í Júrovisjón í stað Selmu.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.