Fréttablaðið - 15.02.2005, Síða 37
ÞRIÐJUDAGUR 15. febrúar 2005
SÝN
22.00
OLÍSSPORT. Starfsmenn íþróttadeildar fara yfir
helstu íþróttaviðburði hér heima og erlendis.
▼
Íþróttr
16.20 Idol Extra 16.50 Jing Jang 17.35 Olís-
sport 18.05 David Letterman
22.30 David Letterman Það er bara einn
David Letterman og hann er konungur spjall-
þáttanna. Góðir gestir koma í heimsókn og
Paul Shaffer er á sínum stað. 23.15 Football
for Hope
19.45 Football for Hope (Knattspyrna til hjálp-
ar) Frægustu knattspyrnustjörnur
heims verða í sviðsljósinu í Barcelona
í kvöld þegar tvö úrvalslið mætast.
Ronaldinho, besti leikmaður heims,
fer fyrir öðru liðinu en Andriy Shev-
chenko, besti leikmaður Evrópu, leiðir
hitt liðið. Tilgangur leiksins (Football
for Hope) er að safna fjármunum fyrir
fórnarlömb flóðbylgjunnar í Asíu og
Afríku. Á meðal leikmanna sem koma
við sögu eru Paolo Maldini, David
Beckham, Thierry Henry, Pavel Ned-
ved, Adriano, Didier Drogba og Ron-
aldo.
22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta-
viðburði heima og erlendis. Það eru
starfsmenn íþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björnsson, Hörður
Magnússon, Guðjón Guðmundsson
og Þorsteinn Gunnarsson.
18.50 World Supercross (Angel Stadium) Nýj-
ustu fréttir frá heimsmeistaramótinu í Super-
crossi. Hér eru vélhjólakappar á öflugum trylli-
tækjum (250 rsm) í aðalhlutverkum. Keppt er
víðsvegar um Bandaríkin og tvisvar á keppnis-
tímabilinu bregða vélhjólakapparnir sér til Evr-
ópu. Supercross er íþróttagrein sem nýtur sívax-
andi vinsælda enda sýna menn svakaleg tilþrif.
POPP TÍVÍ
7.00 Jing Jang 18.00 Fríða og dýrið (e) 19.00
Crank Yankers 20.00 Gary the Rat (Future Ex-
Wife) 20.30 I Bet You Will (Veðmál í borg-
inni) 21.00 Real World: San Diego 22.03
Jing Jang 22.40 Idol Extra (e) 23.10 Head-
liners (e)
29
BYLGJAN FM 98,9
RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9
ÚTVARP SAGA FM 99,4 AÐRAR STÖÐVAR
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfr. 12.50 Auðlind
13.05 Silungurinn 14.03 Útvarpssagan, Innstu
myrkur 14.30 Í þjónustu hennar hátignar 15.03
Vísindi og fræði 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Vit-
inn 19.30 Laufskálinn 20.05 Slæðingur
20.15 Bréfið 21.00 Í hosíló 22.15 Lestur
Passíusálma 22.21 Lóðrétt eða lárétt
23.10 Rökkurrokk
05:00 Reykjavík Síðdegis endurflutt 07:00
Ísland í bítið 09:00 Ívar Guðmundsson
12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalaga hádegi
13:00 Íþróttir Eitt 13:05 Bjarni Arason 16:00
Reykjavík Síðdegis
18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 19:30 Bragi
Guðmundssonf 22:00 Þórhallur miðill -
Lífsaugað.
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00
Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00
Útvarp Samfés 21.00 Konsert 22.10 Rokk-
land 0.10 Glefsur 1.03 Ljúfir næturtónar
2.03 Auðlindin 2.10 Næturtónar
6.05 Einn og hálfur m. Magnúsi R. Einarssyni
FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum
FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
7.30 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.40
Þjóðbrók 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sáð-
menn söngvanna 11.03 Samfélagið í nær-
mynd
TALSTÖÐIN FM 90,9
12.15 Hádegisútvarpið – Fréttatengt efni með
Sigmundi Erni Rúnarssyni og Sigurjóni M. Egils-
syni. 13.01 Hrafnaþing með Ingva Hrafni Jónssyni.
14.03 Messufall með Anna Kristine Magnúsd. (e).
15.03 Allt og sumt með Hallgrími Thor-
steinsson og Helgu Völu Helgadóttur. 17.59
Á kassanum með Illuga Jökulssyni. 19.30
Endurtekin dagskrá dagsins.
7.03 Góðan dag með Sigurði G. Tómassyni.
9.03 Dagmál Odds Ástráðssonar og Ragn-
heiðar Gyðu Jónsdóttur.
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
06:00 Kolbrún Bergþórsd.(e.) 07:00 Gústaf Níelsson (e.)
08:00 Óskar Bergsson (e.) 09:03 Ólafur Hannibalsson 10:03
Rósa Ingólfsd. 11:03 Arnþrúður Karlsd.
12:00 Fréttir 12:25 Ingibjörg Sólrún Gíslad. (e.) 12:45 Gunn-
ar Örlygsson 13:05 Jörundur Guðmundsson 14:03 Kolbrún
Bergþórsd. 15:03 Óskar Bergsson 16:03 Arnþrúður Karlsd.
17:05 Gústaf Níelsson
18:00 Gunnar Örlygsson (e.) 18:30 Fréttir/Ísland í dag 19:40
Ingibjörg Sólrún Gíslad. (e.) 20:00 Ólafur Hannibalsson (e.)
21:00 Rósa Ingólfsd. (e.) 22:00 Jörundur Guðmundsson (e.)
23:00 Kolbrún Bergþórsd. (e.)
Jarðskjálftinn í Asíu átti sér stað annan dag jóla á síð-
asta ári. Í kvöld verða frægustu knattspyrnustjörnur
heims í sviðsljósinu í Barcelona. Þá mætast tvö úrvalslið
sem sett eru saman úr bestu og knáustu fótboltamönn-
um nú til dags. Ronaldinho, besti leikmaður heims, fer
fyrir öðru liðinu en Andriy Shevchenko, besti leikmaður
Evrópu, leiðir hitt liðið.
Tilgangur leiksins er að safna fjármunum fyrir fórnarlömb
flóðbylgjunnar í Asíu og Afríku. Á meðal annarra leik-
manna sem stíga á stokk eru Paolo Maldini, David Beckham, Thierry Henry,
Pavel Nedved, Adriano, Didier Drogba og Ronaldo. Um stjórn liðanna sjá
Marcello Lippi, Arsene Wenger, Carlos Alberto Parreira og Frank Rijkaard.
VIÐ MÆLUM MEÐ...
SÝN kl. 19.50FOOTBALL FOR HOPE
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Ronaldinho.
Fótbolti í góðgerðarskyni
Svar:Jonathon Cold úr kvikmyndinni The For-
eigner frá árinu 2003.
„I'd say the only thing that's unexpected is
that I'm still alive.“
VH1
KL. 21.00
Fabulous Life of Justin Timberlake
Justin Timberlake er meðal heitustu
poppstjarna í heiminum í dag en í
þessum þætti er fylgst með lífsstíl
hans. Hann græðir gríðarlega mikla
peninga á degi hverjum en spurning
er hvernig hann eyðir þeim? Kærastan
hans er Cameron Diaz og áhorfendur
fá einnig að skyggnast aðeins inn í
einkalíf þeirra.
ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR