Tíminn - 01.03.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.03.1975, Blaðsíða 11
Laugardagur 1. marz 1975 TÍMINN 11 Hvað gera ÍR-ingar? TEKST IR-ingum á lokasprettin- um aö bjarga sér frá falli úr 1. deild? Þessu velta nú margir fyrir sér, en tR-liöiö á nú eftir aö leika þrjá lciki i deildinni — gegn Vfking, Haukum og Fram. 1R- ingar mæta Vikingum i dag kl. 15.50 i Laugardalshöllinni, en strax á eftir leika Fram og Valur. A morgun fara fram tveir leikir i Hafnarfirði, þá leika FH og Ármann kl. 20.15 og siöan Grótta og Haukar. Leikur Víkings og ÍR hefur mikla þýöingu fyrir bæöi liöin, sem eru nú á toppinum og botnin- um i deildinni. BJARNI JÓNSSON..... átti mjög góöa leiki gegn Júgóslövum. Hvernig tekst honum upp gegn Tékkum? (Timamynd Gunnar). Gunnlauaur til Celtic? Hann fór til Skotlands í gærmorgun til reynslu UNGLINGALANDSLIÐSMADURINN Gunniaugur Kristfinnsson er nú farin til Skotlands, þar sem hann mun æfa meö stórliöinu Celtic frá Glasgow. Gunnlaugur var hjá félaginu i vikutima fyrr i vetur, þar sem liann æföi meö aöalliöinu og lék einn æfingaleik meö Celtic. Forráöamenn félagsins sáu þá, aö þarna var mikiö efni á feröinni og nú fyrir stuttu buöu þeir Gunnlaugi að koma aftur og vera hjá félaginu til reynslu. Þaö getur fariö svo, að Celtic bjóöi Gunnlaugi aö gerast leik- maður meö félaginu i framtiöinni, en úr þvi verður skorið fljótlega. Eins og fyrr segir, þá var Gunnlaugur i unglingalandsliöinu sem tryggöi sér rétt til aö leika i úrslitum Evrópukeppni unglinga i Sviþjóö 1973. Gunnlaugur er mjög efnilegur knattspyrnumaöur; og fékk ekki tækifæri til aö leika meö Vikingsliöinu sl. keppnistimabil, en þá var hann varamaöur hjá Viking. — SOS. Norræna sundkeppnin NORRÆNA sundkeppnin hefst i dag á öllum Noröurlöndunum. Þetta er i 9. sinn sem þessi sund- keppni er háö og hefur island bor- iö sigur úr býtum tvivegis. Ariö 1951 sigruðu islendingar, en þá tóku þeir i fyrsta sinn þátt i keppninni, og siöan sigruöu is- lendingar mjög glæsilega 1972. Sú breyting hefur nú veriö gerö á keppninni, aö keppnistimanum er skipt i tvö timabil og er fyrra timabiliö frá 1. marz til 30. april og þaö siöara 1. júni til 31. júli. Hér aö ofan sést merki Norrænu ' sundkeppninnar 1975. TEKKAR ERU AÐ KOAAA ★ Landsliðseinvaldurinn gerir þrjár „Tékkar leika alltaf góðan og skemmtilegan hand- knattleik og nota þeir skemmtilegar leikf léttur. Það sést bezt á þvi, að heimsmeistararnir frá Rúmeníu klöppuðu fyrir þeim í HM-keppninni, þeg- ar Tékkarnir voru búnir að plata þá upp úr skónum", sagði Birgir Björnsson, landsliðseinvaldur, þegar Knattspyrnumenn skipta um félög ★ Fó FH-ingar nýjan markvörð? Undanfarin ár hafa veriö mikil brögö aö félagsskiptum knatt- spyrnumanna. Nú hafa nokkur félagsskipti átt sér staö og er nú vitaö aö eftirtaldir knattspyrnu- menn hafa skipt um félög: Guömundur Ingvason, ung- lingalandsliðsmaöurinn úr Stjörnunni, hefur gengiö i raöir KR-inga. Hinn leikni miövallar- spilari frá Kópavogi, Þór Hreiöarsson.hefur aftur gengiö i raöir Blikanna, eftir eitt keppnis- timabil meö Val. Annar leik- maöur úr Val, Þórir Jónsson, hefur gengið yfir I FH. Þá hefur markakóngurinn frá Hafnarfiröi, Loftur ólafsson.hætt viö aö fara yfir i raöir FH-inga og leikur hann þvi áfram meö Hauk- um. Armenningar hafa endur- heimt Jón Hermannsson og markvörðurinn úr Viking, ögmundur Kristinsson hefur gengiö I liö með Armenningum. Stefán Ilalldórsson miövallar- spilarinn snjalli úr Vikingi, hefur gengiö i KR og fá þvi KR-ingar tvo nýja miövallarspilara, Stefán og Guðmund Ingvason. Þá hefur iþróttasiöan frétt, aö miklar likur séu á þvi, að FH-ingar fái nýjan markvörð — unglingalandsliðs- manninn úr Val, ólaf Skúlason, sem hefur ekki fengiö tækifæri hjá Val undanfarin ár, en þar eru fyrir tveir góöir markverðir Siguröur Dagsson og Siguröur Haraldsson. —SOS breytingar á landsliðinu hann var spurður um Birgir sagöi, að þaö gæti fariö styrkleika tékkneska liðs- svo- að hann ieröi breytingar á ins, sem leikur hér tvo leiki }|“n,u fyrir siöari landsleikinn, en • . -i - « . i það færi allteftir þvi hvernig leik- l næstu viku I Laugardals- mennirnir stæöu sig i fyrri leikn- höllinni — þriðjudags- og Um. — sos. miðvikudagskvöld. Birgir hefur valið islenzka liöiö, sem leikur gegn Tékkunum, en , þrjár breytingar hafa veriö gerö- ar á liöinu frá landsleikjunum Vi gegn Júgóslövunum á dögunum. Þeir Ragnar Gunnarsson, mark- j vörður úr Armanni og Vikingarn- ___ ir Páll Björgvinsson og Stefán _ Halldórsson, koma inn i liöið, sem _ I— • _ verður þannig skipað: lyl Q f Markveröir: _ • Ólafur Benediktss., Val....36 ■ ■ mi Ragnar Gunnarss., Arm.......3 I Í1 M j Aörir leikmenn: Leikmenn Norwich og Aston Ólafur Jónsson, Val 78 Villa ganga inn á Wembley-leik- Viðar S'monars., FH,........76 vanginn i dag, en þar leika liöin Björgvin Björgv.s. Fram....67 til úrslita I deildarbikarkeppninni Einar Magnússon, Vik. 59 ensku. Allir sterkustu leikmenn Bjarni Jónsson, Þrótti 35 þessara liöa leika með á Hörður Sigmarss., Haukum .... 14 Wembley, nema hinn snjalli bak- Pétur Jóhannss., Fram.......12 vöröur Norwich, Mel Machin, Stefán Halldórss., Vik. 10 sem missir af leiknum, þar sem Ólafur Einarss., FH..........5 hann meiddi sig á æfingu nú i Páll Björgvinss., Vik........3 vikunni. KNATTSPYRNUVERTIÐIN AÐ HEFJAST ÓGILDUR FARSEÐILL Farseöillinn, sem viö sögöum frá I gær aö Breiöablik heföi af- hent Stjörnunni, var ógildur. Þau leiöinlegu mistök áttu sér staö hér á siöunni i gær, að Stjarnan var sögö fallin niöur I 3. deild I hand- knattleik. Þaö er ekki rétt, þvl aö Stjarnan sigraöi Breiöablik 19:17. Viö biöjum Stjörnumenn velviröingar og birtum stööuna i 2. deild hér, leiörétta. Erlendu biálfararnir koma oa æfinaarnar ífullum qanqi VERTID knattspyrnumanna er á næsta leyti, og eru allar likur á þvi, aö Meistarakeppni KSI — fyrsta knattspyrnumót timabils- ins, hefjist nú I byrjun marz, eöa eftir viku. Þaö veröa tslands- meistarar Akraness, bikarmeist- arar Vals og UEFA-liö Keflavik- ur, sem taka þátt i meistara- ★ Víkingar ætla ekki að byrja of snemma og FH-ingar leika heimaleiki sína á Kaplakrikavellinum ★ Gilroy og Kirby koma til landsins í dag KR Þróttur KA Þór Fylkir IBK UBK Stjarnan 12 9 0 10 8 1 11 8 1 11 11 10 11 3 258:228 18 1 250:179 17 2 251:199 17 5 211:203 12 5 220:236 11 5 160:201 6 9 210:258 12 1 1 11 208:258 Eins og sést, þá á Stjarnan möguleika á að halda sér I 2. deild þvi að hún á eftir tvo leiki i deildinni. keppninni í ár. Fyrsti leikurinn veröur leikinn upp á Skaga, en þá mætast Akurnesingar og V'als- menn. Æfingar eru nú hafnar af full- um krafti hjá öllum. 1. deildarlið- unum, nema Vikingi. En þjálfari Vikings, Tony Sanders, telur full fljótt vera farið af stað, ef byrjað er strax. Hann telur það ekki góðri lukku stýra, aö byrja nú þegar af fullum krafti og bendir hann á sl. keppnistimabil i þvi Nýliðinn i islenzkri knattspyrnu, JÖE GILROY, þjálfari Vals. sambandi. En þá sagði hann. aö Vikingsliðið hefði veriö komið of fljótt i æfingu. Þjálfarar hinna 1. deildarlið- anna eru ekki sömu skoðunar og Sandersþvi að lið þeirra hafa æft nú af fullurri krafti frá þvi i janú- ar. Joe llooley var fyrsti erlendi þjálfarinn, sem kom til landsins — og er hann nú þegar byrjaöur aö stjórna æfingum Keflavikur- liösins. Tveir erlendir þjálfarar koma til landsins i dag, en það er þjálfari Valsliðsins, Skotinn Joe Gilroy og þjálfari Skagamanna, George Kirby.Þá er Tony Knapp. þjálfari KR-liðsins væntanlegur til landsins fljótlega, en Tony Sanders og þjálfari FH-liösins Pat Quinn koma seinna. FH-ingar héldu fund með leik- mönnum sinum nú i vikunni, þar sem kannaö var, hvort þeir vilji leika heimaleiki sina á Kapla- krikaveilinum, eöa reynt verði aö fá grasvöll undir heimaleiki þeirra. Leikmenn FH-liðsins vildu leika heimaleiki sina á mal- arvellinum i Kaplakrika og verður þvi leikinn þar fyrsti leikur keppnistimabilsins. en þá heimsækja Framarar Hafnfirð- ingana. o

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.