Fréttablaðið - 05.04.2005, Page 36

Fréttablaðið - 05.04.2005, Page 36
Þættirnir Allt í drasli sem sýndir eru á Skjá einum á sunnudags- kvöldum eru mjög áhugaverðir. Í raun hefðu þættirnir átt að heita Allt í rúst, allavega miðað við þá þætti sem sýndir hafa verið. Mar- grét og Heiðar eru frábær í þátt- unum, sérstaklega þegar þau setja upp flottu gúmmíhanskana með blómaskrautinu. Ætli landinn yrði tuskuglaðari ef þessir hanskar fengjust úti í búð? Það eru þó nokkur atriði sem koma mér veru- lega á óvart. Í fyrsta lagi finnst mér magnað að fólk skuli hafa fengist til að opna dyrnar hjá sér og sýna viðbjóðinn sem skríður um allt. Í öðru lagi vissi ég ekki að svona umgengni væri við lýði. Ég hélt að þrifnaðurinn héldist í hendur við lífsgæðakapphlaupið en svo virðist ekki vera. Fólkið sem heimsótt hefur verið er langt frá því að vera staurblankt og ætti því að hafa efni á húshjálp. Á einu heimilinu blöstu meira að segja við þessir fínu „Casa“ sófar þegar búið var að taka til. Í kringum mig keppast flestir við að hafa sem flottast heima hjá sér og ég veit ekki betur en nánast allir hafi lært grunnhandtökin í þrifnaði. Þegar ég hef horft á þættina hafa marg- ar spurningar vaknað. Mig þyrstir í að vita meira um þetta fólk. Hvað gerðist? Af hverju missti það stjórnina? Er ekki eitthvað annað og meira undirliggjandi? Auðvitað getur það hent alla að ganga í gegnum druslutímabil en það er sjaldgæft að það ástand sé viðvarandi alla ævi. Ég tek ofan fyrir þessu fólki að hafa þorað, því það er skref í rétta átt að viður- kenna vandamálið. Ég held það þurfi þó eitthvað meira til en eina heimsókn frá frú Margréti og Heiðari til að koma reglu á hlutina það sem eftir lifir. 5. apríl 2005 ÞRIÐJUDAGUR VIÐ TÆKIÐ Allt í rúst 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Arthur (98:105) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Hidden Hills (e) 13.20 Married to the Kellys (e) 13.40 George Lopez 3 (e) 14.05 Game TV 14.30 Derren Brown – Mind Control (4:6) (e) 14.55 Scare Tactics (10:13) (e) 15.15 Extreme Makeover (5:7) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 20.45 Mósaík. Fylgst verður með uppsetningu á al- þjóðlegri glerlistasýningu í Kópavogi og margt fleira. ▼ Menning 20.30 Proof. Nú er komið að seinni hluti framhalds- myndar mánaðarins en fyrri hluti var sýndur í gærkvöld. ▼ Framhald 19.15 Þak yfir höfuðið. Hlynur Sigurðsson fræðir áhorfendur um fasteignamarkaðinn á hverjum virkum degi. ▼ Lífsstíll 7.00 Malcolm In the Middle (e) 7.30 Inn- lit/útlit (e) 8.20 One Tree Hill (e) 9.10 Þak yfir höfuðið (e) 9.20 Tónlist 17.50 Cheers – 1. þáttaröð (22/22) 18.20 One Tree Hill (e) 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir Nýr þáttur með Sveppa, Audda og Pétri. 20.30 Proof (Sönnun) Á þriðja tug austur- evrópskra innflytjenda finnst látinn í flutningagámi í Dyflinni á Írlandi. Um svipað leyti er bílaþjófur myrtur í borg- inni og spilltur bókari lætur lífið með grunsamlegum hætti. Aðalhlutverk: Sidse Babett Knudsen, Finbar Lynch. Leikstjóri: Ciaran Donnelly. 2004. 21.20 Proof (Sönnun) 22.15 Navy NCIS (4:23) (Glæpadeild sjóhers- ins) Sjóhernum er svo annt um orð- spor sitt að starfandi er sérstök sveit sem rannsakar öll vafasöm mál sem tengjast stofnuninni. Aðalhlutverkið leikur Mark Harmon. Bönnuð börnum. 23.00 The Wire (11:12) (Stranglega bönnuð börnum) 23.55 Twenty Four 4 (10:24) (Str.b.b.) 0.40 Twenty Four 4 (11:24) (Str.b.b.) 1.25 Cold Case 2 (11:24) (Bönnuð börnum) 2.10 Fréttir og Ísland í dag 3.30 Ís- land í bítið 5.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.15 Króníkan 0.15 Kastljósið 0.35 Dag- skrárlok 18.30 Gló magnaða (1:19) Þáttaröð um Kim sem er ósköp venjuleg skólastelpa á daginn en á kvöldin breytist hún í of- urhetju. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Íslandsmótið í handbolta Úrslitakeppn- in, 8 liða úrslit karla, 1. leikur, bein út- sending frá síðari hálfleik. 20.45 Mósaík 21.25 Hönnunarkeppnin 2005 Mynd um hönnunarkeppni Félags véla- og iðn- aðarverkfræðinema 2005 sem fram fór í Háskólabíói. 22.00 Tíufréttir 22.20 Dauðir rísa (8:8) (Waking the Dead III) Breskur sakamálaflokkur um Peter Boyd og félaga hans í þeirri deild lög- reglunnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upplýst. 23.30 Survivor Palau (e) 0.15 Law & Order: Criminal Intent (e) 1.00 Þak yfir höfuðið (e) 1.10 Cheers – 1. þáttaröð (22/22) (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist 19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlyn- ur Sigurðsson. 19.30 Allt í drasli (e) Hver þáttur segir frá einstaklingi eða fjölskyldu, venjulegu fólki, sem hefur hreinlega gefist upp á því að þrífa í kringum sig. Stjórnendur þáttarins eru Heiðar Jónsson snyrtir og Margrét Sigfúsdóttir skólastýra Hússtjórnarskólans í Reykjavík. 20.00 The Mountain Mona Richards, fjöl- skylduvinur Carver-fjölskyldunnar kemur í bæinn með Riley dóttur sinni. Will og David komast að því að Mona á hluta af fjallinu og að Colin reynir að kaupa það af henni. 21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarpsá- horfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönnun og arkitektúr. 22.00 Queer Eye for the Straight Guy 22.45 Jay Leno 6.00 Born Romantic (B.b.) 8.00 Big Fat Liar 10.00 Clockstoppers 12.00 Sweet Home Ala- bama 14.00 Dr. T and the Women 16.00 Big Fat Liar 18.00 Clockstoppers 20.00 Sweet Home Alabama 22.00 Chasing Beauties (B.b.) 0.00 Dr. T and the Women 2.00 Born Romantic (B.b.) 4.00 Chasing Beauties (B.b.) OMEGA 8.00 T.D. Jakes 8.30 Maríusystur 9.00 Gunnar Þor- st. 9.30 Joyce M. 10.00 Daglegur styrkur 11.00 Um trúna 11.30 Maríusystur 12.00 Fíladelfía 13.00 Daglegur styrkur 14.00 Joyce M. 14.30 Acts Full Gospel 15.00 Ísrael 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Ewald F. 17.30 Mack L. 18.00 Joyce M. 18.30 Mið- næturhróp 19.00 Daglegur styrkur 20.00 Um trúna 20.30 Gunnar Þorst. 21.00 Ron P. 21.30 Joyce M. 22.00 Daglegur styrkur AKSJÓN 7.15 Korter ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 12.00 Football: Eurogoals 13.00 Football: UEFA Champions League Vintage 14.00 Cycling: UCI Protour Tour of the Basque Country 15.30 Football: UEFA Champions League Happy Hour 16.00 Football: Gooooal ! 16.15 Curling: World Men’s Championship Canada 19.00 Boxing 21.00 Trial: World Indoor Championships Belfast 22.00 Truck Sports: European Cup Catalunya 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 Adventure: Escape 23.15 All Sports: Casa Italia BBC PRIME 12.00 Monarch of the Glen 12.50 Teletubbies 13.15 Tweenies 13.35 Fimbles 13.55 Balamory 14.15 Binka 14.25 Bill and Ben 14.35 The Raven 15.00 The Weakest Link 15.45 Bargain Hunt 16.15 Ready Steady Cook 17.00 Doctors 17.30 Eastenders 18.00 Lost Crocodiles of the Pharaohs 19.00 Top Gear Xtra 20.00 The Human Mind 21.00 Casual- ty 21.50 Holby City 23.00 Great Romances of the 20th Century 0.00 Life On Air 1.00 The Great Philosophers NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Dogs with Jobs 12.30 Totally Wild 13.00 Air Crash In- vestigation 14.00 Seconds from Disaster 15.00 Africa’s Secret Seven 16.00 Battlefront 17.00 Air Crash Investigation 18.00 Dogs with Jobs 18.30 Totally Wild 19.00 Africa’s Secret Seven 20.00 Air Crash Investigation 21.00 Seconds From Disaster 22.00 Atlantic Britain 23.00 Wanted – Interpol Investigates 0.00 Air Crash Investigation ANIMAL PLANET 12.00 Weird Nature 12.30 Supernatural 13.00 Natural World 14.00 Animal Cops Houston 15.00 The Planet’s Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Growing Up... 17.00 Monkey Business 17.30 Keepers 18.00 Weird Nature 18.30 Supernatural 19.00 Natural World 20.00 Miami Animal Police 21.00 Elephant Trilogy 21.30 Animals A-Z 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue DISCOVERY 12.00 American Casino 13.00 Battlefield 14.00 Extreme Machines 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 John Wilson’s Fishing Safari 16.00 Demolition Day 17.00 Scrapheap Challenge 18.00 Mythbusters 19.00 Ultimates 20.00 Building the Ultimate 20.30 Massive Machines 21.00 Blueprint for Disaster 22.00 Forensic Detectives 23.00 Extreme Machines 0.00 Weapons of War MTV 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 The Rock Chart 18.00 Newlyweds 18.30 The Ashlee Simp- son Show 19.00 Cribs 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Punk’d 21.30 SpongeBob SquarePants 22.00 Alt- ernative Nation 23.00 Just See MTV VH1 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer’s Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Bands Reunited 20.00 Retro Sexual 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 VH1 Hits CLUB 12.10 Vegging Out 12.40 Other People’s Houses 13.30 It’s a Girl Thing 14.00 Cheaters 14.45 Girls Behaving Badly 15.10 Lofty Ideas 15.35 Paradise Seekers 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Other People’s Houses 17.40 Paradise Seekers 18.05 Matchmaker 18.30 It’s a Girl Thing 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Ex-Rated 20.45 What Men Want 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.25 Great Gardens 23.10 Come! See! Buy! 23.40 Cheaters E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Extreme Close-Up 13.00 E! Entertain- ment Specials 14.00 Style Star 14.30 Life is Great with Brooke Burke 15.00 The Ultimate Hollywood Blonde 17.00 Gastineau Girls 17.30 The Soup 18.00 E! News 18.30 Love is in the Heir 19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Love is in the Heir 22.00 The Ultimate Hollywood Blonde 23.00 E! News 23.30 Love is in the Heir 0.00 The E! True Hollywood Story CARTOON NETWORK 12.20 Samurai Jack 12.45 Foster’s Home for Imaginary Fri- ends 13.10 Ed, Edd ‘n’ Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Dexter’s Laboratory 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Meg- as XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Tom and Jerry 16.55 Scooby-Doo 17.20 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd ‘n’ Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter’s Laboratory JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 13.10 Rosebud 15.15 Play Dirty 17.00 Trip with Anita, a 18.40 By Duty Bound 20.15 Betsy, the 22.20 Body & Soul (1981) 0.05 Summer Heat 1.25 Conflict of Intrest TCM 19.00 Brigadoon 20.45 Father of the Bride 22.15 Nora Prentiss 0.10 The Power 2.00 Task Force ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ Margrét Sigfúsdóttir og Heiðar Jónsson kenna landanum réttu handtökin. MARTA MARÍA JÓNASDÓTTIR DÁIST AÐ FÓLKINU SEM ÞORIR AÐ SÝNA VERSTU HLIÐAR HEIMILANNA

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.