Alþýðublaðið - 22.07.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.07.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ,Jiúl myrkranna11. (Ritstj Alþýðublaðsins. Úr því, að rússseska kirkjan nú ,'ér notuð í b&ráttunni gegn Ráðstjórninni (eitíKÍg hér á iandi) vildi ég gjaraa lýs-j því, hvernig hún kom mér íyrir sjónir, og Jafnframt þakka þér fyrir hiha ágœitt grein þina, er bittist nti á dögunum),. Það" v&r um miðjan' juKm'ánW 1920, &U ég ásamt vini mínum Brysjólfj Bjárnasyni stúdént brun- aði ihri KokfJö»ðian i Norður Rússlandi, á leið tll bæjarins Mur- œansk, á 6 tonna mótorbát. Sum arblíða var, logn og hiti. Við vor- um koœnir inn ' fyrir endimörk alþýðulýðveldisins, út úr rikjum auðvaldsins. Þfátt fyrir það sá ég ekki mikið til fyrirheitna landiins. Beggja vegna fjarðarins skygðu lángir hllsar ámthlskjQaa mikÍÉr; en eltt vissi ég, að bak við þá höfðu Bretar og Sstbar fyrir sköramn háð blóðugt strið við róssneska rauðherian. A't í einu sá ég gylta kú!u bera upp fyrir háisasa hægra megia. Hvað var það. Ég sat lengi og starði á kúl una. Loks gat ég greint einkenni leg'A lagaðan kross ofaná henni. Þetíá vár þa kirkjútúrn, s vipaðUf í kginu „næpunnl" á Lmdshöfð- ingjáhúsinu Þetta var hið fyrsta, er ég sá tll rússnesku kirkjunnar. Lestia bár okkiir á 4 dögum til Fétrograd. Það var fyrsti áfang- inn. Finskur félagi útvegaði okk- ur hestvagn til gistihúisins. t karðaspretti <Jkum við eftir tíév- skij Prospekr, sem er aðaígata borgariaííar. Hvert sem ég rendi augunum, urðu fyrir kirkjukúplar. Við sáum !ó!k ttanda og signa sig fyrir utan kirkjudyraar, en einu veíttum við athygli, að hinir einkennilega búnu klerkar geagu hnakkakertir frsaabjá án þess að taka þátt í hinum barnalegu trú arathöfnum lýðsins.. — »Hvers konar hús ætli þetta sé?" spurði Brynjólfur mig og benti á tmdur- fagrs, gráa steinbýggingu. Hún stakk mjög í stúí við'önnur hús, því uppúr hennni gnæfðu nokktír uppmjóir turnar, með bláum hnúð wo &ð ofan. Yfir fordyrinu voru iiöggsir arabiskir stafir. Þetta var gucshú- Múhammeðstrúarmanna, hið eina, sem ég hefi séð á æv- insí Setiöiiega höfðu rússnesku I þóparnir (klerkaJnir) oft æst drukk inn !ýð til Ó3pekta þar fyrir utan, enda var þáð skiljaniegt, því í guðshúsunum með gyltu aæpun um hét guð „öog*,en i því með gráu mínarettunum hét hsnn Mallah", Oft hcfir vetið barist af minni or sökum eh þéirn. Við náðum gistihúsinu og feng ; wm þar stór og bjöitr hetbergi; Fy.ir framan giuggana á minu herbergi var stórt torg. Á þvi ; miðju var hin mikilfengtega »Is^k skij kathedral, = tiakskirkjan £g starði hugrsíBgion á þetta minn ismerki afturhaldsins, — stór og dimm stóð hún þarna, — (tnynd alls hins gamla sem er að hrynja i rústir. ! Nokkrum vikum síðar kom eg aftur til Fetrograd og dvaldi þar rúma viku. Dag nokkurn rétt fyrir ; miðdegi aagði eg við Brynjólf, að jmér léki hugúr a því, að~ skoðá i ísaks kirkjuna. Hann var þess al- búiisc, áð' skrepp 1 yfir torgið, þvf við höfðum feagið ihni á sama1 gistihútinu og áður. — í fordyri musteris drottins tókurn vlð oTán, því ehh þá var dáÍítlli vírðingar- neisti eftir hjá okkur fyrir hinni voldugu stofnun, þó mest hefði boifið í Moskva Ðjúpur og drunga- legur hljóðfærasláttur ómaði nú á móti okkur. Siðskeggjáður klerkur, 'jsem vfst hafðl ekkj I.tið skera hár sitt i 3 ár (og sennilega ekki séð sápu eða hahdklæði i 3 mán- uði) stóð þar fyrlr altari, etf'þau voru mörg. Hann tónaði guð- spjailið á Kirkju stávnesku (förn- Búlgðrsku) Nokkrar hræður stóðu fyrir framan og hlastuðu með miklum fjáigleik á og skildu ekki frekara málið, en lútherskur aöía uður Látínasa við pre&tvlxlur. A meðan þeytti meðbjálparinn deyf andi reykelsisstrókum útum kitkj- uná. Við og við hneigði söfnuð urinn sig og signdi sig i gríð Og ergju. Loks var lokið guðspjall inn. Saéri kierkur sér að altarinu og tók að muldra en lýðurinn lagðist á gtúfu og sogaði rykið af gólfinn upp i vit sér, en sæti voru engin i kirkjunni. Eftir stund arkorn sneri .pópinn" sér við, glitraði skrúði hans altur af pélli og purpura. Stóðu þá allir upp. Eg bjóat við að menn myndu nú taka upp sálmabækur og fara að syngjá, en svo var ekki, heidur hóf nú klerkurihn aacaa söng. Kyrjaði hann ná bænir og ákall- aði helga menn. Þekti ég þar nöfo' margra. dýrðlinga Við hvert nsfn signdi iyðurinh sig. Alt í dhtf heyrði ég: nafe, sem ég- kannsðist við, nNikolaj Aleksandrovitsck Romanof' og iitlu siðar ,Alexi« Nikolajevitsch Romanoff". Þaftr var Nikolaj II. ,hinn Blóðugi" og soaur hans Þeir voru þá komnir i tö!u heilagra. - ,Nú vantar ekki rsema þá Bobri. koff og Rasputín" hugsaði ég. (Framhald). Hendrik J. S. Ottösson. E^i-léncl n 20, Khöfn, * • júlí. Piindf sterling (1) I&' 2ö^5e Dollar (1) — 4.44 Þyzk mörk (100) — 0,94 Sænskar krónur (100) — 120,50 Norskar krónur (100) — 7^35 Frankar franskír (100) —' 38'8^ Frankar svissn. (100) — 8920 Gyllini (100) —¦ 180,35 Lirar ítalskir (100) — 21,25 Pesetar spanskir (100) 72.IO ím iagiu ig vcgiuM. Tarzan, Áskrifendur af Tarzaá (1 bindi) eru beðnir að vitjá bók, arinnar á afgreiðsiuna i dag, og« Mánudag frá 9 f. m. tii 1 e. m og 5—8 em. Hjðnaband. 19 júli vðru gefin samaa í hjónaband af sr. ÓiaS Ölafsayni þau Guðlaug Grimsdóttir Þingholtstr. 15 og Guðmundur Guðmúndsson stýrim. af Kára Sö!» mtindarsyni. AnstnrTÓllnr verður opnaður fyrir almeaning frá og með deg-» inuoa á morgun, verður hann op» inn hvern dág i sumar. Nætnrlæknir í nótt (22. júlí) Matthiðs Einarsson Pósthúsatræíi, Búðnm verður iokað kl. 4 f . dag, samkvæmt 2, gr. I reglugerð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.