Alþýðublaðið - 22.07.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.07.1922, Blaðsíða 3
a,LÞ?ÐOBL&ÐIÐ 3 „jlíakt myrkranna". (Ritstj Aiþýðublaðsins, Úr því, að rúisneska kirkjan nú er notuð í baráttunni gegn Ráðstjórninni (einnig hér á landi) vildi ég gjarna lýsa þvi, hvcrmig hún kom mér fyrir sjónir, og jaínframt þakka þér fyrir hina ágcetu greirt þina, er birtist nú á dögunucn).^ Það víir um miðjan júiíináauð 1920, a@ ég ásamt vini mfnum Bryojólfi Bjarnasyni stúdent brun- aði inn Kolafjörðinn í Norður Rússiandi, á leið til bæjarins Mur- mansk, á 6 tonna mótorbát. Sucn- arbiíða var, logn og hiti. Við vor- um koœnir inn fyrir endimörk alþýðulýðveldisins, út úr ríkjum auðvaldsins. Þr’átt fyrir það sá ég ekki mikið til fyrlrheitna landdns Beggja vegna fjarðarins skygðu langir hálsar á flátneskjuaa miklu, en eitt vissi ég, að bak við þá höíðu Bretar og Sstbar fyrir skömmu háð blóðugt strið við rússneska rauðherinn. A't í einu sá ég gylta kúlu bera upp fyrir hátsana hægra megin. Hvað var það. Ég sat lengi og starði á kúl una. Loks gat ég greint einkenni lega lagaðan kross ofaná henni. Þetta var þá kirkjúturn, svipaður í Isginu „næpunnl* á Lindshöfð- ingjahúsinu. Þetta var hið íyrsta, er ég sá tll rússnesku kirkjunnar. Lestia bar okkur á 4 dögum til Petrograd. Það var fyrsti áfang- inn. Finskur félagi útvegaðí okk- ur hestvagn ti! gistihúzsins. t hatðaspretti <Jkum við eítir Nev- akij Prospekt, sem er aðalgata borgarinnar. Hvert sem ég rendi augunum, urðu fyrir kirkjukúplar. Við sáum íóik ttanda og aigna sig fyrir utan kirkjudyrnar, en einu vcittum við athygli, að hinir einkeaailega búnu kiertear gengu bnakk&kertir framhjá án þess að taka þátt i hinum barnalegu trú arathöfnum lýðsias.. — „Hvers konar hús ætli þetta séf* spurði Biynjolfur mig og benti á undur- fagra, gráa steinbyggingu. Hún stakk mjög í stúf við önnur hús, því uppúr hennni gnæfðu nokkrír uppmjóir ternar, með biáum hnúð um að ofan. Yfír fordyrinu voru höggair arabiskir síafir. Þetta var guðshús Múhammeðstrúarmanna, hið eina, sem ég hefi sé5 á æv- inni SeuBÍlega höfðu rússnesku póparnir (klerkainir) oft æst drukk inn lýð til óspekta þar fyrir utan, enda var það skiljaniegt, því i guðshúiunum með gyltu uæpun um hét guð „öog“,en f þvf með gráu mfnarettunum hét hsnn „alláh’. Oft hefir verið barist af minni or sökum en þeim. VíÖ náðum gistihúsinu og fcng um þar stór og bjöit herbergi: Fy.ir framan giuggaaa á mínu hetbergi var stórt torg. A þvf mlðju var hin mikilfengiega „Is^k skij kathedral, — ísakskirkjan Eg starði hugíanginn á þetta minn istnerki afturhaldsins, — stór og dimm stóð hún þarna, — ítnynd ails hins gamla sem er að hrynja f rústir. Nokkrutn vikum sfðar kom eg aftur til Petrograd og dvaldí þar rúma viku. Dag nokkurn rétt fyrir miðdegi sagði eg við Brynjólf, að mér léki hugur a þvf, að skoða 'lsaks'kirkjuna. Hann var þess al búinn, að skreppi yfir torgið, þvf við höfðum fengið inni á sama gistihúiinu og áður. — í fordyri musteris drottins tófeum við ofan, því enn þá var dáíftill virðingar- neisti eftir hjá okkur fyrir hlnni voldugu stofnun, þó mest hefði hotfiðí Moskva Djúpur og drunga- legur bljóðfærasláttur ómaðí nú á móti okkur. Slðiikeggjáður klerkur, sem víst hafði ekki Iítið skera hár sitt f 3 ár (og sennilega ekki séð sápu eða handklæði í 3 mán- uði) stóð þar fyrlr altari, en þau voru mörg. Haon tónaði guð- spjallið á Kirkju slavnesku (forn- Búlgörsku) Nokkr&r hræður stóðu fyrir framan og hlustuðu með miklum fjálgleik á og skildu ekki frekara málið, en lútherskur söíta uður Lattnuna við prestvixlur. A meðan þeytti meðhjálparinn deyf andi reykelaisstrókum útum kirkj- una. Við og vlð hneigði söfnuð urinn sig og signdi sig í gríð og ergju. Loks var loklð guðspjall inn. Snéri klerkur sér að altarinu og tók að muldra en lýðurinn lagðist á grúfu og sogaði rykið af gólfinu upp f vit sér, en sæti voru engin í kirkjunni. Eftir stund arkorn sneri „pópinn* sér við, glitraði skrúði hans allur af pelli og purpura, Stóðu þá allir upp. Eg bjóst við að menn myndu nú taka upp sálmabækur og fara að syngja, en svo var ekki, heldur hóf nú kierkurinn annan söng. Kýrjaði hann ná bænir og ákall- aði helga menn. Þekti ég þar nöfm margra. dýrðlínga Við hvert nsfn signdi lýðurinn sig. Ait í dnti heyrði ég nafn, sem ég kannvðist við, „Nikolaj Aleksandrovitsck Romanoff* og iitlu síðar „Aiexis Nlkolajevitsch Romanoff*. Það var Nikotsj II. „hinn blóðugi* og sotiur hans Þeir voru þá koænir f tölu heilagra, „Nú vantar ekki nema þá Bötíri- koff og Rasputín* hugsaði ég. (Framhald). Hendrik J. S Ottósson. FCrlendl mynt. . Khöfn, 20. júlí. Pund sterling (1) icr. 20,61 Dollar (1) — 4,44 Þýzk mörk (100) — 0.94 Sænskar krónur (100) — 120,50 Norskar krónur (100) — 77,35 Frankar franskir (100) — 38 85 Frankar svissn. (100) — 89.20 Gyllini (100) — 180,3 5 Lfrar ftalskir (100) — 21,25 Pesetar spanskir (100) — 72,10 la iagín ig vcgiak. Tarzan. Áskrifendur af Tarzan (1 bindi) eru beðnir að vitja bók» arinnar á afgreiðsluna ( dag, og* Mánudag frá 9 f. m. til 1 e. m og 5—8 em. Hjðnaband. 19 júli vöru gefin saman í hjónaband af sr. Ólafi Olafssyni þau Guðlaug Grfmsdóttlc Þingholtstr. 15 og Guðmundur Guðmúndsson stýrim. af Kára Söi-j mundarsyni. Anstnrvollnr verður opnaður fyrir almenning frá og með deg- inum á morgun, verður hana op» inn hvern dág f sumar. Nffiííirlæknir í nótt (22. júlí) Matthfas Einarsson Pósthússtræti. Búðnm verður lokað kl. 4 f . dag, samkvæmt 2, gr. f reglugerð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.