Alþýðublaðið - 28.07.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 28.07.1922, Page 1
Alþýðublaðið Crefið tit af Alþýöuflokknum I92S Föstudaginu 28. júlí. ==SKSBj 171 tölnblað V erkamenn sem skömm er að. Það er skömen að því að til zkuii vera verkaasenn sem standa utan við verkamannaféiagsskapinn. Þar sem verkamgnnafélagsskap- nr er, þár nýtur allur verkalýður- inn góðs af félagsskapnum. Það er þv( beinlfnis lúalsgur hugsun- arháttur að standa utaa við fé lagsskapinn. Það er sama sem að iáta aðra verkamenn borga fyrir þau hlunnindi sem maður fær. Hvað mundi kaupið vera ef ekki væri verkamannaféiag? Hvaða kaup mundu þeir menn fá sem utan við féisgsskspinn standa ef ekki væri félagið til þess að koma kauplnu upp, bæði fyrir þá og aðra. Sumir af þeim sem utan við félagsskapinu standa, gera það ekki af því að þeir tfmi ekki að borga félagsgjaldið, heldur af því að þeir halda að þeir geti betur nuddað sér upp við auðvaldið með þvf móti. En slíka menn á ekki að þola. Þeir sem vinna með þeim eiga sífeit að láta þá heyra það, að þeir verkamenn sem ekki eru i féiagsskap sinnar stéttar séu ódrengir, þvi það eru þeir, hvort heldur sem ástæðan er nirfilshátt* ur eða undirlægjuskapur. Gleymið ekki félagar að láta þá fá sannieikann að heyra, sem forsmá vorn félagsskap. Það er hvort eð er leiðin til þess að koma öllum í hann, því þeir sem ekki vilja í hann fara með góðu, þeir skuiu nú í hann samt. Rósi. 14 kvibmyndarar komu hingað á .ídandinu" frá Eoglandi og ætia þeir að kvikmysda söguna: .Hínn glataða son“ eftir Hall Cain. Næturlæknir í nótt (28. júlf) Halldór Hansen, Miðatræti 10. :Sfmi 256. Baráttan um þýzka lýðveldið. I bæklisagi eftir Rathcaaa, utan* ríkisráðherrasia þýzka, sem myrtur var, segir hann að þýzka lýðveld.ð hafi crðið til án þess að nokkur hafi barist fyiir þvi. Og það mun vera rétt Þegar býzka keisaravaldið hrundi saman, 9 nóv. 1918, og keisarinn Og rfkisetfinginn stukku úr lasdf, iá ekki anaað fyrir en að mynda lýðveldi, og það var gert. Þýzka auðvaidið var þá að mestu leyti hlynt þvf, að stofnað væri]Iýðveidi, því það hé't að Þýzkaiand gæti komist að betri kjörum hjá bsnda* mönsum, ef keisaranum væri sparkað En lýðveldishugsnn var hvergi til nema hjá verkalýðnum. Má bezt sjá hve grunt iýðveidishreyf ingin risti á því, að ailar keisara styitur og hershöfðingja voru látn* ar standa óáreittar, og að viða fékk mynd keisarans að hanga áfram í skóla&tofunum. Hafa skólarnir einnig haldið áfram að mestu leyti óbreyttir, en f Þýzku alþýðuskólunum var kend sú tegund af .ættjarðarást*, sem er það, að elska stríð og keisarav&ld Ekkert var heldur hugsað um það, að setja frá völdum í stjórn- srskrifstofunum mótstöðumenn iýð* veldisins, enda höfðu þeir hægt am sig fyrst. Llkt má segja um lögregluliðið, þar fengu að rikja áfram ihaldsseggirnir og .Prússa stefnan" illræmdá, sem gagnvart verkamönnutn oft kom fram í hinum mesta yfirgangi. Má f þessu sambandi minna á, að lögreglan í Berlín veitti eitt sinn, er verk fallsóeirðir voru f Beriin, áverka enskum blaðamönnum, er viðstadd ir voru f bifreið, og afsökuða sig á eftir með því, að þeir hefðu Iraldið að í bifreiðinni væru verka- mannaforingjai I Fyrir nokkrum dögum var sagt ’■ ifn«n»ifi 1111 ■inininififiiiiiiiiBifiiBniiiiifiiwifin i n * Bears’ E1 ephant (Fiilinn) er n&fa á nýkomnutn ciga rettum. Þær verða á hvers rnanns vörum dtir aokkra daga. Oviðjafnaniega ódýrar. Lftið i gluggann i Pósthús stræti 9 Kaupið ekki nein ar cigarettur fyr en þér hafið reynt þær. \ Kaupfélagið. niiiiiBUBUiii«iniiBiiBiihininii«ifiiBifn»tmi»nBimi«ifiiB> hér í blaðinu frá mótmælagöngum og götufundum í Berlínarborg, er jafnaðarmenn þar hafa komið af stað t blöðum, sem nú eru ný* komin, má sjá, að verkalýðuritn um svo að segja alt Þýzkaland hefir hafið samtfmL samskonar mótmæli t Köln urðu mikll læti eftir mótmælafund 14. júif Ruddu verka menn lögregiunni til hliðar og rifu sverðið af riddarastyttunni af Vilhjálmi II keisara, og köstuðu því í Rínatfljót, en hengdu stóra auglýsingu á keisarann, sem á stóð: .Niður með keisarasinnana*. Lögreglan dró upp sverð sín og réð- ist á lýðinn og særði marga verka - menn en handtók suma. I Lýbcck komu jafnaðarmenn með tillögu um að breyta uöfn um á ýmsum götum, sem heita cítir fólki af keisaraættinni, og voru þæjr. tillögur samþyktar, gegn ákvæðum ihaldsmanna. Kommún- iitarnir l bæjarstjórninni, sem acð- vltað voru m eð nafnabreytioguu n i, voru þó mikilvirkari, því þeir tóku brjóstlikneski af Bismarck og Moltke, sem voru í salnum, og vörpuðu þeim út um gluggann.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.