Fréttablaðið - 15.07.2005, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 15.07.2005, Blaðsíða 1
Leikst‡rir Stelpunum ÓSKAR JÓNASSON: ▲ 46 GUÐMUNDUR ANDRI SYNGUR LAG Á PLÖTUNNI FULLKOMIÐ MÓTVÆGI VIÐ STRÁKANA FÓLK MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 ELDSNEYTI „Það versta í þessu er að ríkið notar tækifærið til þess að raka til sín enn meiri fjármunum,“ segir Stefán Ásgrímsson, ritstjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Félagið hefur skorað á stjórnvöld að lækka álögur sínar á bifreiðaelds- neyti nú þegar heimsmarkaðsverð er í hámarki. „Áttatíu krónur af hverjum bens- ínlítra fer til ríkisins og hver lítri er margskattlagður,“ segir Stefán. Ol- íugjald fyrir bensín er nú 28,60 en gjaldið fyrir dísilolíu er 41 króna að sögn Stefáns. Níutíu prósent vöru- gjald sé á bensíni, talsvert meira en á dísilolíu. Þá er 24,5 prósent virðis- aukaskattur lagður ofan á allt sam- an. „Eftir skattlagninguna borga neytendur því næstum það sama fyrir bensín og dísilolíu, eins og olíufélögin greiða svipað verð fyrir hvora gerð olíu í innkaupum,“ segir Stefán. Miðað við verðþróun á heims- markaði má ætla að tekjuaukn- ing ríkissjóðs af virðisauka- skatti á hátt eldsneytisverð nemi hátt í 500 milljónum króna að því er fram kemur í útreikn- ingum FÍB. Ekki náðist í Geir H. Haarde fjármálaráðherra í gær. - ht Bíleigendur biðla til ríkisins um skattalækkun: Hver lítri margskattlag›ur HLÝTT NORÐAN OG AUSTAN Skýjað með köflum víða um land síst þó suðvestan til þar sem búast má við lítilsháttar vætu þegar kemur fram á daginn. Hiti 13-25 stig. VEÐUR 4 FÖSTUDAGUR 15. júlí 2005 - 189. tölublað – 5. árgangur 15-90% Afsláttur ÚTSALA vi› Smáralind í fullum gangi Lýðræðislegi lífsmátinn Hið opna samfélag er viðkvæmt og lítið þarf út af að bera til að lýðræði breytist í alræði, segir Birgir Guðmundsson. Hann varar við hættunni af að svo langt verði gengið í stríðinu gegn hryðjuverkum að lýð- réttindi verði fyrir borð borin. Í DAG 22 Hörður með fernu í Lúxemborg Hörður Sveinsson skoraði öll fjögur mörk Keflavíkur í gær sem vann stærsta útisigur íslensks félagsliðs í Evrópukeppni félagsliða frá upphafi. ÍÞRÓTTIR 30 Ungt leikskáld á uppleið Leikskáldið Þórdís Elva Þorvaldsdóttir er á leið til Ástralíu þar sem sextíu bestu ungskáld heims sameinast. Uppi varð fótur og fit í herbúðum Anniear þar sem Þórdís Elva leikur eitt af hlutverkun- um. Ingibjörg Stefáns- dóttir kom eins og himnasending og frumsýnir hún í stað Þórdísar Elvu. MENNING 36 Japönsk matarger› er yndisleg INGIBJÖRG LÁRUSDÓTTIR: Í MIÐJU BLAÐSINS ●heimili ● tilboð N‡ plata me› sönglögum TÓMAS R. EINARSSON: ▲ 38 TÓNLIST ▲ RANNSÓKNIR Ef að líkum lætur mun uppgötvun Richards Kristinsson- ar réttarerfðafræðings auðvelda rannsókn alvarlegra glæpamála til muna. Hún gerir mönnum kleift að skera úr um á nokkrum mínút- um hvort og hversu mörg DNA- sýni þarf að rannsaka og þannig sparast bæði tími og peningar sem sjaldnast er nóg af þegar um al- varleg afbrot á borð við nauðganir og morð ræðir. Erfðaefni mannsins eru af tvennum toga. Annars vegar svo- kallað hefðbundið erfðaefni sem erfist bæði frá móður og föður og hins vegar svonefnt hvatbera- erfðaefni sem erfist aðeins frá móður. Hvatberaerfðaefni endast mun lengur í líkum en hefðbundin erfðaefni sem geta brotnað niður á tveimur til þremur mánuðum ef lík er til dæmis grafið í jörðu. Hvatberaerfðaefni eiga hins vegar á hættu að smitast af öðrum slíkum efnum og hefur slíkt tor- veldað rannsóknir. Uppgötvun Richards snýst um að aðskilja smit frá upprunalega hvatbera- erfðaefninu. „Ég hef þróað aðferð til að skilja sýkingu frá upprunalega erfðaefninu. Þannig get ég séð á skömmum tíma hvort utanaðkom- andi hvatberaerfðaefni hafa blandast hinu upprunalega og þau er þá hægt að setja í frekari rann- sóknir,“ segir Richard. Hann er nú í doktorsnámi við University of Denver í Colorado í Bandaríkjunum en þar hóf hann nám í lífefnafræði og sameindalíf- fræði fyrir átta árum. Fyrir tilstuðlan og styrk banda- ríska dómsmálaráðuneytisins hefur Richard þróað aðferðir sínar og nú hyllir undir að þær hljóti löggildingu í Bandaríkjun- um. Mikill áhugi er þar í landi á aðferðinni því með henni má spara tugi og hundruð þúsunda króna við DNA-rannsóknir. Hægt er að úrskurða um nauðsyn þess að senda sýni í frekari rannsóknir á sjö mínútum og fyrir jafnvirði 6.500 króna í stað þess að verja frá jafnvirði 65 þúsund og upp í tæp tvö hundruð þúsund króna sem DNA-rannsókn kostar. Richard hefur í hyggju að flytjast til Íslands eftir tvö ár og opna hér rannsóknarstofu. -bþs / Sjá síðu 16. VEÐRIÐ Í DAG ÍS LA N D H O LL A N D B EL G ÍA B R ET LA N D N O R EG U R D A N M Ö R K SV ÍÞ JÓ Ð Þ Ý SK A LA N D FI N N LA N D SP Á N N EI ST LA N D BENSÍN DÍSIL ELDSNEYTIÐ DÝRAST Á ÍSLANDI Samanburður á verðum í Evrópu 6. júlí síðastliðinn. Verð gefið upp í íslenskum krónum. Heimild: FÍB Richard Kristinsson réttarerf›afræ›ingur vi› Denver háskóla í Bandaríkjunum hefur uppgötva› n‡ja a›fer› vi› rannsókn erf›aefna sem sparar bæ›i tíma og peninga. Bandarísk stjórnvöld hafa styrkt Richard og lei›beinanda hans um tæpar 30 milljónir króna. Hann hyggst opna rannsóknarstofu á Íslandi eftir tvö ár. SJÁVARPRINSESSA VIÐ STRANDLENGJUNA Lystiskipið Sea Princess lá við akkeri við Reykjavík í gærdag og fóru margir hinna tæplega tvö þúsund farþega í land. Annað skip Aurora lá einnig við akkeri með álíka marga farþega og má gera ráð fyrir að farþegar skipanna tveggja hafi keypt varning fyrir um 25 milljónir króna meðan þeir voru í landi. Sjá síðu 18 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Íslendingur br‡tur bla› í erf›afræ›irannsóknum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.