Fréttablaðið - 17.10.2005, Síða 33
15MÁNUDAGUR 17. október 2005
Novia Höfum fengið til sölumeð-
ferðar verslunina Novía Selfossi, Um er
að ræða barnafataverslun annarsvegar
og hinsvegar tískuvöruverslun fyrir kon-
ur, verslanirnar eru reknar sem ein ein-
ing í dag en seljast í tvennu lagi.Ý
verslanirnar eru staðsettar í leiguhús-
næði í Kjarnanum. Velta verslananna
hefur verið fín og er þetta gott tækifæri
fyrir drífandi eintaklinga. Nánari uppl. á
staðnum hjá sölumanni Árborga.
Ljósafossskóli Um er að ræða mannvirki að Ljósafossi í
Grímsnes- og Grafningshreppi, þ.e. Ljósafossskóli; skólahúsnæði og
íþróttahús, auk þriggja einbýlishúsa. Eignirnar eru staðsettar á um 8 hekt-
ara lóð. Skólahúsið er, samtals 700,4 fermetrar að stærð, og íþróttahús
557 fermetrar að stærð. Skólahúsnæðið er tengt við íþróttahúsið með við-
byggingu. Skólinn er 3 hæðir. Á fyrstu hæð eru tvær skólastofur, smíða-
stofa, geymsla, tvö salerni og ræstikompa. Á annarri hæð eru a.m.k. þrjár
kennslustofur, skrifstofur, salerni og setustofa. Sérinngangur er á þessa
hæð. Á þriðju hæð eru fimm skólastofur, salerni (karla og kvenna), ræstikompa, geymsla auk setustofu. Í húsinu
er brunaviðvörunarkerfi, hitaveita og rafmagn. Eigninni hefur verið vel viðhaldið og lítur vel út. Auðvelt er að
koma við breytingum á innra skipulagi. Á lóð eru leiktæki og sparkvöllur. Íþróttahúsið skiptist í íþróttasal,
áhaldageymslu, tvo búningsklefa og salerni, ásamt ræstikompu sem og skrifstofu. Á efri hæð er fullbúið mötu-
neyti með tækjum ásamt matsal. Vörulyfta er á milli hæða. Upplýsingar um verð og greiðslukjör á skrifstofu. Sjá
einnig lýsingu á Ási, íbúðarhúsi, og Brúarás 1 og 2 sem og Ljósafoss - íþróttahús.
Miðtún Vorum að fá til sölumeðferðar tvílyft einbýlishús utan ár á Selfossi. Neðri hæð telur forstofu með
fataskáp, gestasnyrtingu, hol, eldhús búr, þvottahús, eitt svefnherbergi og rúmgóða stofu. Út frá stofu er gengið
út á timburlagða verönd. Efri hæð telur; baðherbergi, 3 svefnherbergi og sjónvarpshol. Út frá sjóvarpsholi er
gengið út á svalir. Gólfefni neðri hæðar eru aðalega flísaparket og flísar. Efrihæðin er öll parket lögð utan bað-
herbergis sem er dúklagt. Húsið stendur á rólegum stað og er útsýni gott. Verð 23.000.000
Á R B O R G I R • A u s t u r v e g i 3 8 • 8 0 0 S e l f o s s • S í m i 4 8 2 4 8 0 0 • F a x : 4 8 2 4 8 4 8 • w w w . a r b o r g i r . i s
Kálfhólar Vorum að fá í einkasölu fallegt einbýlishús í Kálfhólum
á Selfossi. Íbúðin er 169,4 m2 og bílskúrinn 44 m2. Allir gluggar og hurðir
eru úr gegnheilu mahogny og húsið er klætt að utan með viðhaldsfríu lit-
uðu aluzinki. Húsið er fullbúið að utan og að innan er búið að einangra
loft og veggi og búið að setja plast og rafmagnsgrind á útveggi og loft.
Bílskúrinn er með flísalögðu gólfi og búið er að klæða hann bæði loft og
veggi. Samkvæmt teikningu telur eignin 4 herbergi, stofu, hol,eldhús, 2
baðherbergi, geymslu og þvottahús. Verð 24.000.000
Réttarholt
Vorum að fá í einkasölu gott 133,7 m2 einbýlishús ásamt 64,9 m2 bílskúr
í grónu hverfi á Selfossi. Eignin telur, flísalagða forstofu, lítið forstofukló-
sett, samliggjandi stofu og borðstofu, sjónvarpsherbergi sem hægt er að
breyta í forstofuherbergi, eldhús með góðri hvítlakkaðri inn
réttingu og korkflísum á gólfi, 3 dúklögð herbergi þar af 2 með fata-
skápum, baðherbergi sem er nýtekið í gegn flísalagt bæði gólf og vegg-
ir, innbyggt klósett, stór sturta og búið að setja hita í gólfið. Þvottahús
með innréttingu og flísum á gólfi. Eikarparket er á stofu, borðstofu,
sjónvarpsholi og gangi. Svalahurð er útúr stofu sem liggur út á stóran
og góðan sólpall sem er við suður og vesturhliðar hússins.. Garðurinn
er skjólgóður og gróinn. Verð 29.500.00
Fífumói
Um er að ræða fjórar 3ja hebergja íbúðir í nýju fjórbýlilhúsi í Fosslandi á Selfossi. Íbúðirnar eru 94,8 m2 að
flatarmáli og skiptast í forstofu, eldhús, stofu, baðhebergi, tvö rúmgóð herbergi, þvottahús og geymslu. Íbúð-
irnar afhendast tilbúnar til blettspörslunar og málunar. Allir inniveggir eru hlaðnir eða steyptir. Lóð verður gró-
fjöfnuð og bílaplan malbikað. Verð 14.950.000
Birgir Ásgeir
Kristjánsson
Sölumaður
Anna Björg
Stefánsdóttir
ritari/sölumaður
Þorsteinn
Magnússon
sölumaður
Guðjón Ægir
Sigurjónsson hdl.
Óskar Sigurðsson
hrl.
www.arborgir.is
Ástjörn 3 íb. 201, Selfossi
Vorum að fá í einkasölu 68,4 m2 íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Eignin telur m.a.
eldhús m/hvítri innréttingu, stofu m/hurð út á suðursvalir, svefnherbergi
m/stórum skáp, baðherbergi m/sturtu og þvottahús m/hillum. Sameigin-
leg hjólageymsla. Verð 11,9 m.
Háengi 2 íb. 1-A, Selfossi
Til sölu góð 68,2 m2 íbúð auk 40,9 m2 studíóíbúðar í kjallara og 7,4 m2
geymslu. Eignin telur m.a. rúmgóða stofu, eldhús m/góðri upprunalegri inn-
réttingu, hjónaherbergi, baðherbergi m/baðkari. Íbúðin í kjallara telur eldhús
m/innréttingu, baðherbergi m/sturtu, svefnherbergi og stofu. Verð 15,8 m.
Háengi 6 íb. 2-A, Selfossi
Vorum að fá í einkasölu nýuppgerða 68,9 m2 íbúð ásamt 6,0 m2 geymslu
í kjallara. Íbúðin telur hol m/skáp, rúmgóða stofu, eldhús m/fallegri inn-
réttingu, stórt svefnherbergi m/skápum og baðherbergi m/baðkari. Íbúð-
in var tekin gagngert í gegn m.a. skipt um allar innréttingar,eldunartæki og
gólfefni. Verð 10,6 m.
Byggðarhorn, Sandvíkurhreppi
Um er að ræða tvö lögbýli annars vegar er 200,5 m2 íbúðarhús sem stend-
ur á 4,6 ha landi og 150,5 ha jörð með útihúsum. Landstærð er samtals
155,1 ha. Malbikað er langleiðina heim að bæ og er staðsetning rétt fyrir
utan Selfoss. Verð 110,0 m.
Brúnalundur, Austur-Landeyjum
Um er að ræða 136 m2 einbýlishús ásamt 52,9 m2 bílskúr. Húsið er
klætt að utan með steni. Eignin telur m.a. eldhús m/upprunalegri inn-
réttingu, þvottahús, bjarta stofu og borðstofu m/hurð út á verönd, þrjú
svefnherbergi og baðherbergi m/baðkari og sturtuklefa. Rafmagns-
kynding. Verð 14,0 m.
Sílatjörn 12, Selfossi
Vorum að fá í sölu gott 120,5 m2 steinsteypt raðhús ásamt 27,2 m2
bílskúr. Eignin telur m.a. stofu, mjög rúmgott sjónvarpshol, eldhús
m/hvítri innréttingu, þvottahús er innaf eldhúsi, baðherbergi m/baðkari
og þrjú svefnherbergi með skápum. Pallur fyrir framan hús. Verð 22,5 m.
Starmói 6-8, Selfossi Vorum að fá í sölu glæsileg
135,0 m2 parhús í smíðum ásamt 37,9 m2 bílskúr í smíðum. Húsin verða
múrsteinsklædd að utan. Eigninar telja þrjú svefnherbergi, sjónvarpshol
(möguleiki að breyta í herbergi), baðherbergi, eldhús, rúmgóða stofu og
þvottahús. (Mynd af sambærilegu húsi). Verð frá 18,5 m.
Þrastarimi 17, Selfossi
Vorum að fá í sölu 87,9 m2 raðhús ásamt 47,6 m2 bílskúr. Eignin telur for-
stofu m/hengi, eldhús m/hvítri innréttingu og góðum borðkrók, bjarta
stofu m/hurð út á sólpall, tvö svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi
m/baðkari, hvítri innréttingu og skápum. Í bílskúr er geymsla og stúdíóíbúð
m/lítilli innréttingu og baðherbergi m/sturtu. Verð 20,9 m.
Vegna mikillar sölu vantar okkur
allar gerðir eigna á skrá strax!