Tíminn - 06.01.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.01.1976, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 6. janúar 1976. 15 Umsjón: Sigmundur Ó. Steinarsson Keegan átti stórleik Bikarmeistararnir frá Lundúnum — West Ham — fengu skell, þegar þeir hófu vörn bikarsins. West Ham fékk „Rauða herinn" frá Liverpool í heimsókn á Upton Park, þar sem Kevin Keegan átti stórleik. Þessi snjalli enski landsliðsmaður kom Liverpool-liðinu á sporið (1:0), þeg- ar hann skoraði framhjá Mervin Day, markverði „Hammers". Eftir þetta gerðu leikmenn Lundúnaliðs- ins örvæntingarfulla tilraun til að jafna og sóttu nær lát- laust að marki Liverpool — Ray Clements, markvörður Liverpool, kom í veg fyrir það að þessi tilraun bæri ár- angur. Clements bjargaði t.d. meistaralega, þegar 10 min. voru til leiksioka — hann spyrnti knettinum fram völlinn, þar sem Kevin Keegan var.Keegan lék áfram, og sendi síðan knöttinn til John Toshack, sem innsiglaði sigur Liverpool (2:0) Kapparnir ALAN MULLAKY, BOBBY MOORE og félagar þeirra i Fulham-liðinu, sem léku gegn West Ham á Wembley i bik- arúrslitunum á siðasta keppnis- timabili, voru slegnir út (2:3) af Huddersfield á heimavelli sinum BIKAR- KEPPNIN Aldershot — Lincoln.........1:2 Blackpool — Burnley.........1:0 Brentford —Bolton...........0:0 Charlton — Sheff. Wed.......2:1 Chelsea — BristolR .........1:1 Þessi leikur fór fram á nýjárs- dag, en liðin léku aftur á laugar- daginn og urðu úrslit þá þessi: Bristol R. — Chelsea......0:1 Coventry — BristolC.......2:1 Derby — Everton...........2:1 Fulham—Huddersfield ......2:3 Hull — Ply mouth..........1:1 Ipswich — Halifax.........3:1 Leicester — Sheff. Utd....3:0 Luton — Blackburn.........2:0 Man. City — Hartlepool....6:0 Man.Utd. — Oxford.........2:1 Middlesborough—Bury.......0:0 Norwich — Kochdale........1:1 Nott. For — Petersborough ...1:1 Notts. C. — Leeds.........0:1 Orient —Cardiff...........0:1 Portsmouth — Birmingham ..1:1 Q.P.It. — Newcastle.......0:0 Scarborough — C. Palacc...1:2 Shrewsbury — Bradfod C....1:2 Southampton — Aston Villa ...1:1 Southend — Brighton.......2:1 Sunderland — Oldham.......2:0 Swindon — Tooting.........2:2 Tottenham — Stoke.........1:1 W.B.A. — Carlisle.........3:1 WestHam—Liverpool.........0:2 Wolves — Arsenal..........3:0 York — Hereford...........2:1 — Craven Cottage i Lundúnum. JIMMY LAWSON var hetja Huddersfield-liðsins — hann skor- aði sigurmarkið 15 min. fyrir leikslok. Fulham-liðið tók tvisvar sinnum forystu i leiknum, með mörkum frá JIMMY CONWAY og VIV BUSBY, en TERRY GRAYjafnaði i bæði skiptin fyrir Huddersfield. Eins og svo oft áður urðu óvænt úrslit i bikarkeppninni. Mest á óvart kom utandeildarliðið Toot- ing og Mitcham, þegar það mætti Swindon á Country Ground i Swindon. Swindon-liðið hafði yfir, 2:0, þegar 4 min. voru til leiksloka — en þá tóku leikmenn Tooting- liðsins mikinn fjörkipp og náði að jafna (2:2) — MIKE GLOVERog DEREK CASEY skoruðu þá tvö mörk með aðeins 30 sek. millibili. CHRIS GARLAND var hetja Leicester, sem vann góðan sigur á leik gegn Sheffield United — þessi dýrlingur á Filbert Street skoraði öll mörk — ,,hat-trick” — Leicester, og var honum ákaft fagnað. MIKE LAMBERT var einnig á skotskónum — hann skoraði einnig ,,hat-trick” á Port- man Road, þegar Ipswich sigraði (3:1) Halifax. Lambert skoraði mörkin á fyrstu 30 min. leiksins. CHARLIE GEORGE, hinn snjalli leikmaður Englandsmeist- ara Derby, skoraði bæði mörk Gummersbach fékk skell PÓLLANDSMEISTARARNIR Slask Varsjáv tóku Gummers- bach i kennslustund, þegar liðin mættust i Evrópukeppni meist- araliða i Varsjáv. Pólverjar unnu stórsigur (22:15) gegn Hansa Schmidt og félögum. Þeir tóku leikinn strax i sinar hendur og komust yfir (12:6) i fyrri hálfleik. Jerzy Klempel skoraði mest fyrir Slask-liðið, eða 10 mörk — en Jochen Deekarn skoraði mest fyrir Gummersbach — 8 mörk. IR-ingum brást bogalistin ARMENNINGAR lögöu islands- meistara ÍR að velli, þegar þessi sterku Keykjavikurlið lciddu saman hesta sina i 1. deildar keppninni i körfuknattleik. Leik- urinn, sem lauk með naumum sigri Armanns — 90:89 — var geysilega fjörugur og spennandi — sérstaklega var spennan mikil undirlokin, þegar iR-ingar l'engu dæmd tvö vitaköst, sem gátu ráð- ið úrslitum. Það var vitaskytlan snjalla, Kolbeinn Kristinsson, sem tók vitaköstin — en honum brást bogalistin, bitti úr hvorugu kastinu, og sigur Ármanns var i liöfn. Simon Ólafsson var hetja Ár- manns-liðsins — þessi stórefnilegi leikmaður, sem stundar nám i Bandarikjunum, var maður Ár- mannsvarnarinnar, og þar að auki átti hann stórgóðan sóknar- leik — skoraði 33 stig. Jón Sigurðsson var góður að vanda, og átti hann stórkostlegan sprett undir iok leiksins, þegar Ármenn- ingar tóku yfirhöndina — Jón skoraöi 17 st. i leiknum. IR-liðið átti við meiðsl að striða — Þor- steinn Hallgrimsson og Kristinn Jörundsson léku meiddir. Krist- inn lét þó ekki rifbrot á sig fá, hann skoraði 29 stig i leiknum. Fátt getur nú komið i veg fyrir, að Ármenningar tryggi sér hinn langþráða íslandsmeistaratitil — þeir eru með jafnbezta liðið. Valsmenn unnu i sinum fyrsta leik á laugardaginn — lögðu ný- liða Fram að veili (75:59). — þegar Liverpool skellti bikarmeisturum West Ham á Upton Park í Lundúnum í bikarkeppninni (2:1) Derby-liðsins gegn Everton á Baseball Ground. GERRY JONES skoraði mark Mersey- liðsins. ALLAN CLARKE var hetja Leeds#sem vann sigur (1:0) yfir Notts County á City Ground i Nottingham. TERRY YORAT sendi knöttinn til Clarke, sem skoraði af 15 m færi — stórglæsi- legtmark. Þar með var Leeds bú- ið að hefna sin eftir ófarirnar i deildarbikarkeppninni — en Notts County sló liöið út i þeirri keppni fyrr i vetur. 46 þúsund áhorfendur á Old Trafford i Manchester urðu vitni að erfiðleikum Manchester Uni- ted gegn 2. deildar liðinu Oxford. ROY BURTON átti stórleik i marki Oxford liðsins, en hannt hafði þó ekki möguleika á að verja tvær vitaspyrnur frá GERRY DALY, sem tryggði United-liðinu sigur (2:2) i siðari hálfleik. DEREK CLARKE — bróðir Alans hjá Leeds — skoraði mark Oxford i fyrri hálfleik, þeg- ar hann skallaði knöttinn fram hjá ALEX STEPNEY. Manchester City átti aftur á móti ekki i erfiðleikum með 4. deildar liðið Hartepool á Mine Road i Manchester. ALAN OAKESkom City á sporið en sið- an bætti markaskorarinn mikli, DENIS TUEART, tveimur mörkum við. Tueart var siðan rekinn af leikvelli fyrir að láta skap sitt bitna á markverði Hartepool-liðsins, eftir að þeir. höfðu lent i návigi. Tueart réðist að markverðinum og skallaði hann þannig að hann meiddist. Þetta brot Tueart á örugglega eftir að verða City-liðinu dýr- keypt — þvi að markaskorarinn mili mun ekki leika með liðinu gegn Middlesborough i undanúr- slitaleikjum deildarbikarkeppn- innar, sem fara fram 7. og 14. janúar n.k. Þrátt fyrir að leik- menn City léku 10 gegn 4. deildar liðinu, skoruðu þeir þrjú mörk til viðbótar — TOMMY BOOTS (2) og ASA IIARTFORD.En áður en liknum lauk, var fyrirliða Hartle- pool, GEOIIGE POTTER, visað af leikvelli. Tveimur öðrum leikmönnum var visað af leikvelli á laugardag inn — RAY HANKINhjá Burnley- liðinu, sem tapaði (1:0) gegn Blackpool, og PHIL BOERSMA hjá Middlesborough-liðinu, sem varð að sætta sig við jafntefli (0:0) gegn Bury á heimavelli sin- um. Markakóngurinn TED MAC- DOUGALLvar hetja Norwich — hann tryggði Angeliu-liðinu jafn- tefli (1:1) gegn Rochdale (4. deild) — skoraði úr vitaspyrnu. Markamaskinan JOHN DUNCAN, sem hefur skorað 18 mörk fyrir Tottenham á keppnis- timabilinu, tryggði Tottenham jafntefli (1:1) gegn Stoke á White Hart Lane i Lundúnum. JOHN MAHONEY skoraði mark Stoke- liðsins — hans fyrsta mark á keppnistimabilinu. Leikmenn Arsenal höfðu ekkert að gera i hendurnar á Ulfunum á Molinuex á Wolverhampton. Þeirléku mjög lélega knattspyrnu — hefðu betur verið heima, sagði þulur B.B.C.- útvarpsstöðvarinnar. NORMAN BELL, JOHN RICHARDS Og KEN HIGGITT skoruðu mörk (3:0) Úlfanna, sem unnu sinn fyrsta sigur frá þvi 18. nóvember. Astraliumaðurinn og HM-stjarn- an ADRIAN ALSTON tryggði Cardiff óvæntan sigur (1:0) gegn Orient á Leyton-leikvellinum i Lundúnum. Skotarnir HUGH FISHER og ANDY GRAY voru i sviðsljósinu á The Dell i Souhampton. Fisher skoraði mark fyrir Dýrlingana AGNAR KRIDRIKSSON.....sést hér (t.v.) reyna körfuskot. Simon Olafsson er til varnar. (Timamviul Róbert) KEVIN KEEGAN..........átti stórleik gegn West Ham. eftiraðeins 15. sekúndur, en Andy Gray jafnaði fyrir Aston Villa, eftirað IAN HAMILTONhafði átt þrumuskot i þverslá. —SOS ÞEIR SKORA TED MACDOUGALL hefur skor- að flest mörk á keppnistim abilinu — eða alls 20. Eftirtaldir leik- menn hafa skorað flest mörk — þá cru mörk þeirra i 1. deildar-, deildarbikar-, bikar- og Evrópu- keppni talin: MacDougall, Norwicb.........20 Duncan, Tottenham...........18 Tueart, Man. City.......... 18 Gcorge, Derby...............16 Toshack, Liverpool..........16 Noble, Burnley..............15 A. Taylor, West Ilam........14 Gowling, Newcastle..........13 McKenzie, Leeds.............13 Latchford, Everton..........12 MacDonald, Newcastle........12 Clarke. Leeds...............11 Cross, Coventry.............11 Lee, Derbv..................11 Lorimer, Leeds .............11 Francis, Birmingbam.........10 Hibbitt, Wolves.............10 Royle, Man. City............10 „Gott að fá Liver- pool" — sagði Charlie George — ÞAÐ er gott að fá Liverpool heim — það mun bæla sjáll's- traustið lijá okkur, þegar við er- uin bunir að sigra þá, sagði Charlie George, hinn frábæri leikmaður Dei’by, sem skoraði 2 mörk gegn Everton, þegar liann frétti af drættinum i fjórðu um- ferð bikarkeppninnar. Það verða margir stórleikir leiknir 24. janú- ar, þegar 4. umferðin verður leik- in, en drátturinn i bikarkeppninni varð þannig: Sunderland — Hull eða Plymouth Bradford — Svindon eða Tooting og Miteham Huddersíield — Brentford eða Bolton Derby — Liverpool York — Chelsea Coventry — Q.P.R. eða Newcastle Charlton — Portsmouth eða Birmingham Toftenham eða Stoke — Manchester City Leeds — Crystal Palace Southend — Cardiff W.B.A. - Lineoln ipswieh — Wolves Leicester — Middlesborough eða Bury Norwich eöa Roehdále — Luton Manchester United — Nottingham For'est eða Peterborough Soutliampton eöa Aston Villa — Blackpool

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.