Tíminn - 14.01.1976, Qupperneq 5
Miðvikudagur 14. janúar 1976.
TÍMINN
5
|
Eina hugsjónin
Sem kunn-
ugt er, á Al-j
þýðuflokkur-
inn aðeins
eina hugsjón j
eftir. Hún erl
sú aö komast í |
rikisstjórn
með Sjálf-|
stæðisfiokkn-
um. Alþýðu-
blaðið hefur á undanförnum
vikum og mánuðum kiifaö á
nauðsyn þess að koma á
„frjálshyggjustjórn” Sjáif-
stæðisflokksins og Alþýðu-
flokksins. t ákafanum gleymir
ritstjórn blaðsins, Sighvatur
Björgvinsson, þvi, að Alþýðu-
flokkurinn er orðinn svo litill,
að tæknilega er útilokað, að
þessir tveir flokkar geti
myndað meirihlutastjórn.
Sá er munurinn á þessari
hugsjón Alþýðuflokksins ann-
ars vegar og samstarfi Fram-
sóknarflokksins við Sjálf-
stæðisflokkinn hins vegar, að
stjórnarmyndun þessara
flokka varþrautalending, eftir
að Alþýðuflokkur og Alþýðu-
bandalagið skutu sér undan á-
byrgð, þegar mynda þurfti
nýja rikisstjórn eftir fall
vinstri stjórnarinnar. Sam-
starf Framsóknarflokksins og
Sjálfstæðisflokksins byggist á
gagnkvæmu trausti, þrátt
fyrir ólikar skoðanir I mörgu,
enda eru engir aðrir stjórn-
málaflokkar i landinu færari
um að leysa núverandi efna-
hagsvanda en einmitt þessir
tveir flokkar I sameiningu.
Heldur er óliklegt, að AI-
þýðuflokknum verði langra
lifdaga auðið, ef hann á ekki
aðra hugsjón i stjórnarand-
stöðunni en að komastí stjórn-
arsamstarf við Sjálfstæðis-
flokkinn. Annars þarf ritstjóri
Alþýðublaðsins ekki að kvarta
undan sambandsleysi við
Sjálfstæðisflokkinn eftir að
Vlsir yfirtók blað hans, þótt
það kostaði hann reyndar rit-
stjórasætið.
Herstöðin
í Keflavík tekur
þótt í vörnum
Breta
t fróðlegri grein. er Jónas
Guðmundsson
ritaði i Tim-
ann i gær og
nefnir
„Grciða ís-
lendingar
raunverulega
herkostnað
Breta á ts-
landsmið-
um?”, bendir hann á, að Bret-
ar njóti góðs af herstöðinni á
Keflavíkurflugvelli. An henn-
ar þyrftu Bretar að leggja
mun meira af mörkum i sam-
eiginlegum vörnum NATO á
Norður-Atlantshafi. t grein
sinni segir Jónas m.a.:
„En er okkur það ljóst, að á
sama tima og Bretar ráðast
gegn okkur, þá erum við not-
aðir til þess að tryggja varnir
Bretlands. Staða tslands i
Atlantshafsbandalaginu gerir
„VARNIR” eða varnarkerfi
NATO-rikjanna ódýrari en
ella væri. NATO-rikin þyrftu
að stunda þau störf sem þeir
stunda i Kefiavik, frá flugvöll-
um i Bretlandi, Kanada og
Bandarikjunum, og yrðu að
hafa fastar flotadcildir, þar á
meðal flugvélamóðurskip,
birgðaskip og varnarskip
(flugvélamóðurskip), staðsett
á Atlantshafinu. Brezku frei-
gáturnar eru cinmitt skip,
sem notuð eru til að verja
flugstöðvaskip. Það er m.a.
vegna þessa „SPARNAÐAR”,
sem Bretar hafa afgangs
þessar freigátur, sem nú eru á
tslandsmiðum. Ef tsland færi
úr NATO hækkuðu útgjöld
allra Atlantshafsrikjanna, þar
á meðal útgjöld Breta. Þess
vegna eru þau svör, aö NATO
skipti sér ekki af deilum ts-
lands og Bretlands alveg út i
hött, meðan varnarstöðinni i
Keflavik er ekki lokað. Henni
verður að loka meðan brezku
herskipin eru á tslandsmið-
um. A meðan erum viö að taka
fjárhagslega þátt I þorska-
striöinu — MEÐ BRETUM,
með þvi að losa þá við að verja
Atlantshafiö.”
Hvers vegna
Þór?
Siðar I grein sinni hrekur
Jónas þær fullyrðingar Breta,
að islenzku varðskipin ástundi
ásiglingar á brezku herskipin.
Bendir hann á, aö brezku her-
skipin séu mjög fullkomin,
m.a. búin vatnsþéttum hólf-
um, sem loka má, ef skipin
verða fyrir hnjaski. Siðan seg-
ir Jónas:
„En hvað um Þór? Þór
hefur tvær vélar og eitt vélar-
rúm. AÖ visu mun vera skil-
rúm til ljósavéla, en skipið
hefur enga teljandi hólfaskipt-
ingu aðra undir þiljum. EITT
EINASTA GAT A SKIPIÐ
NEÐAN SJÓLtNU verður til
þess að sökkva þvi I djúpið.
Þetta gerir talsverðan mun.
Stærri varðskipin eru meö
hólfuð vélarrúm, enda verða
þau ekki fyrir teljandi ásigl-
ingum. ÞÓR er of hentugur til
þess arná, þess vegna er hann
lagður i einelti.
Andrómeda gengur 30 hnúta
en Þór 17 hnúta. Að halda þvi
fram.að varöskipið getisiglt á
herskipið er eins og að halda
þvi fram, að maður á róðrar-
báti rói uppi og keyri á aflmik-
inn mótorbát.
Niðurstaðan af athugun er
þvi sú, að i fyrsta lagi er ó-
hugsandi að varðskip sigli á
herskip undir þessum kring-
umstæðum, og þegar talað er
um að herskipin séu veik-
byggöari, er þaö hræsni. Bret-
ar ætla að SÖKKVA ÞESSUM
SKIPUM OG DREPA HÉR
MENN.”
a.þ.
Pfw * ' *;
Vart fer milli mála á þessari mynd, hver siglír á hvern. Aberandi er, hve rika áherziu brezku herskipin
og dráttarbátarnir leggja á ásiglingar á Þór.
Auglýsið í
Tímanum
DATSUN _
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miðborg
Car Rental i QO
Sendum 1-94-92
Til sölu á Áusturlandi
Mjög góð bújörð með miklum
veiðihlunnindum, gott ibúðarhús,
upphitað með rafmagni.
Til greina koma skipti á húsi á Reykja-
vikursvæðinu. Upplýsingar i sima 12461.
BlLALEIGAN
EKILL Ford Bronco
Land- Rover
Cherokee
Blazer
Fiat
VW-fólksbílar
Nýtt
1vetrarverð.
SÍMAR: 28340-37199
Laugavegi 118
Rauðarárstígsmegin
Félagsmálaráðuneytið
12. janúar 1976.
Tilkynning um
atvinnuleyfi útlendinga
Félagsmálaráðuneytið vekur athygli á þvi að sam-
kvæmt lögum nr. 39 frá 1951 er óheimilt að ráða er-
lenda rikisborgara til starfa hér á landi án leyfis fé-
lagsmálaráðuneytisins. Brot gegn ákvæðum laganna
varða atvinnurekendur og erlenda starfsmenn þeirra
sektum.
Umsóknir um atvinnuleyfi skulu sendar útlendinga-
eftirlitinu, Hverfisgötu 115, Reykjavik.
Samkvæmt ósk landlæknis verður þess framvegis
krafizt að umsóknum um atvinnuleyfi fyrir aðra, en
Norðurlandabúa með búsetu á Norðurlöndum, fylgi
heilbrigðisvottorð frá héraðslækni eða borgarlækni.
Fjármálaráðuneytið,
8. janúar 1976.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi að gjald-
dagi söluskatts fyrir desembermánuð er 15. janúar.
Þeir smáatvinnurekendur, sem heimild hafa til að
skila söluskatti aðeins einu sinni á ári, skulu nú skila
söluskatti vegna timabilsins 1. mars-31. desember.
Skila ber skattinum til innheimtumanna rikissjóðs
ásamt söluskattsskýrslu i þririti.
mM
Týnd hross
Tapast hafa frá Bóli i Biskupstungum
brúnn hestur 12 vetra, mark fjöður
framan hægra, sneitt og biti framan
vinstra og rauðstjörnótt hryssa 5 vetra,
mark gagnstigað hægra. í ölfusi tapaðist
rauðblesótt hesttryppi, veturgamalt,
ómarkað.
Vinsamlegast látið vita i sima 99-4317 eða
99-4231
UTB.OÐ
Tilboð óskast frá innlendum framleiðendum i smiði á 825
stk. af götuljósastólpum fyrir Rafmagnsveitu Reykja-
vikur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3,
gegn 5.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 10. febrúar
1976, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÉYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 -
Eitt þekktasta merki á
O^Norðurlöndum^Q
RAF-
SVNN3K
EWTTERER
SUNN3K
BArTERER
GEYAAAR
Fjölbreytt úrval af Sönnak rafgeymum
— 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi
KA
ARAAULA 7 - SIAAI 84450^