Tíminn - 10.02.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.02.1976, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 10. febrúar 1976 TÍMINN 15 Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur um félagsmál verður næst komandi fimmtudag 12. þessa mánaðar kl. 21 að Rauðarárstig 18. Takið með ykkur kaffibriis- ann. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna °9 borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Kristján Benediktsson borgarfulltrúi verður til viðtals laugar- daginn 14. febrúar á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðar- árstig 18, frá kl. 10 til 12. o Iþróttir þrenn gullverðlaun við Igls um helgina. Sleðaakstur karla Detlef Guenther, 21 árs raf- magnsfræðingur frá A-Þýzka- landi, tryggði sér gullverðlaun. Hinn 28 ára gamli Josef Fendt, fyrrum heimsmeistari frá V-Þýzkalandi, kom i veg fyrir að A-Þjóðverjar ynnu þrefaldan sig- ur, eins og þeir gerðu i Sapporo 1972 — hann tryggði sér silfrið. Hans Rinn, frá A-Þýzkalandi, heimsmeistarinn frá 1973, varð þriðji, og landi hanst Hans-Hein- rich VVinckler, varð fjórði. Sleðaakstur kvenna Heimsmeistarinn Margit Schu- man22 ára liðsforingi i a-þýzka hernum, sem hlaut bronsið i Sapporo fyrir fjórum árum, tryggði sér gullið i Innsbruck — sigraði örugglega. Landa hennar, hin 21 árs gamla Ute Ruehrold, tryggði sér silfurverðlaunin — eins og hún gerði i Sapporo, en 23 ára nemandi i húsagerðarlist, Eiisabeth Demleiter frá V- Þýzkalandi, hlaut brons. Bobsleðakcppni A-Þjóðverjar sigruðu i tveggja manna bobsleðakeppninni — það Mýkt og öryggi með GIRLIN6 HLOSSI cf þig Mantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eðaihinnenda borgarinnar þá hringdu í okkur *1LJS ál ár \ n j /£] LOFTLEIDIR BÍLALEIGA CAR RENTAL ® 21190 DATSUN . 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miöborg Car Rental , 0 A 0«. Sendum l"V4-7 2| voru þeir Meinhard Nchmer, 35 ára foringi i a-þýzka hernum, og Bernhard Germeshausen (24 ára), sem sigruðu. Þeir stýrðu sleða nr. 2 frá A-Þýzkalandi — en hver þjóð sendir tvær sleðasveitir til keppni. V-Þjóðverjarnir — á sleða nr. 1 frá V-Þýzkalandi — Wolfgang Zimmerer, sem hlaut gullið i Sapporo 1972, þá á sleða nr. 2, og Manfred Schumann.sem hélt upp á 25 ára afmælið sitt á laugardaginn, hlutu silfrið. Schu- mann er nýr „bremsari” hjá Zimmerer, sem stýrir sleðanum. Svisslendingarnir Erirc Sperling og Andreas Schvvabtá sleða nr. 1) tryggðu sér bronsið. — SOS Kvenréttindafélagið heldur fund um af ndm tekjuskatts SJ-Reykjavík. Kvenréttindafélag tslands heldur fund að Hallveig- arstöðum miðvikudaginn 1. febrúar kl. 20.30, og er umræðu- efnið: Er timabært að leggja niður tekjuskatt? Frummælendur verða Adda Bára Sigfúsdóttir og Kjartan Jóhannsson. Allir vel- komnir, félagsmenn og aðrir. EIGUM NYLON grósluppu NET á lager. Garn 210/15, 120 faðma löng, 10,5 MS - d ý pt, 1 1,5 möskvi. SEIFURH.F7 Tryggvagötu 10 Símar: 21915 & 21286 • • TRELLEBORGV VATNSSLONGUR í flestum stærðum frá 12,5 mm. — Háþrýstislöngur, garðslöngur, spúlslöngur, dæluslöngur. — Sterkar og_ vandaðar slöngur. HEILDSALA SMASALA mnai S^b^emon h.f. Akureyri • Glerárgötu 20 • Sími 2-22-32 Reykjavík • Suðurlandsbraut 16 • Sími 3-52-00 Tapast hefur foli brúnn, tveggja vetra. Styggur og ógeltur, frá Brjánsstöðum i Grimsnesi. Simi um Minni-Borg. Auglýsið í Tímanum BORGARHtJSGÖGN Okkar árlega ÚTSALA Á ÁKLÆÐI hófst í gær AAIKILL AFSLÁTTUR Getum einnig tekið klæðningar Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa J BORGARHÚSGÖGN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.