Tíminn - 12.02.1976, Side 10

Tíminn - 12.02.1976, Side 10
10 TÍMINN Kimmtudagur 12. febrúar 1976 llll Fimmtudagur 12. febrúar 1976 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 6. til 12. febrúar er i Borgarapóteki og Reykjavik- urapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikan hefst á föstu- degi. Hafnarfjörður — (larðabær: N'ætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Hagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud -föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Revkjavik- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Lögregla og slökkvilió Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi ■11200. slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Kimi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. N'aktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf I.O.G.T. Svava nr. 23. Fundur 15. febr. kl. 14. Kvenfélag Frikirkjusalnaoar- ins i Reykjavik: Heldur skemmtifund fimmtudaginn 12. febrúar kl. 20 i Tjarnarbúð niðri. Spiluð verður félagsvist og fl. verður til skemmtunar. Allt Frikirkjufólk velkomið og má taka með sér gesti. Atthagasamtök Héraðsmanna halda árshátið sina i Domus Medica laugardaginn 14. febrúar kl. 19.00. Allir héraðs- menn og gestir þeirra vel- komnir. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs: Fundur verður i Félagsheimilinu II hæð fimmtudaginn 12. febrúar kl. 20,30. Erna Ragnarsdóttir innanhússarkitekt flytur er- indi og sýnir myndir. Stjórnin. Kvæðamannafélagið Iðunn, heldur árshátið sina föstudag- inn 13. feb. i Lindarbæ niðri. Hefst kl. 20. Upplýsingar og miðapantanir i sima 24665 fyrir miðvikudagskvöld. Laugardagur 14. febrúar. Kl. 07.00. Þórsmörk, þorri blótað- ur m.a. með brennu, flugeld- um. kvöldvöku o.fl. Farar- stjóri: Sturla Jónsson. F'ar- seðlar á skrifstofunni. Kl. 13.00 Kynnisferð til Grinda- vikur. Hvernig var þar um- horfs áður fyrr? Hvað er að sjá þar nú? Þessum spurning- um svara leiðsögumennirnir Gisli Brynjólfsson og Einar Kr. Einarsson. Fargjald kr. 1000 greitt við bilinn. Brottfar- arstaður: Umferðarmiðstöðin (að austanverðu) Ferðafélag Islands, öldugötu 3. S: 19533 og 11798. Bahaitrúin. Kynning á Bahai-trúnni er hvert fimmtu- dagskvöld kl. 20 að óðinsgötu 20. Bahaiar í Reykjavik. Tilkynning Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaöra: Félags- konur munið aöalfundinn sem verður að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 15. febrúar kl. 20.30. Stjórnin. MÍR-salurinn Sovézki leikstjórinn Viktor M. Strishof spjallar um leiklist og leikhús i Sovétrikjunum i MIR-salnum, Laugavegi 178, laugardaginn 14. febrúar kl. 16. Kvikmyndasýning að er- indinu loknu. öllum heimill aðgangur. — MIR. Blöð og tímarit Sveitarstjórnarmál, 4. tbl. 1975er helgað ráðstefnu Sam- bands islenzkra sveitarfélaga um sveitarstjórnir og menn- ingarmál, sem haldin var 6.-8. april s.l. ár Kristján Benediktsson, borg- arfulltrúi, á grein um Mennta- málaráð og hlutverk þess og Ölvir Karlsson, oddviti, skrif- ar um nýja reglugerð um rekstrarkostnað grunnskóla. Kynnt eru ný skjaldarmerki þriggja sveitarfélaga, kynntir þrir heiðursborgarar sveitar- lélaga og nýr bæjarstjóri og birtur fréttapistill úr Skeggja- staðahreppi. Á kápu er birt mynd af mál- verki eftir Gunnlaug Schev- ing. Þessu tölublaði fylgja tvær bækur i ritröð sambandsins ..Handbók sveitarstjórna”, Handbók nr. 13, sem er grein- argerð um Búskap sveitarfé- laganna 1950-1975. eftir Jón Sigurðsson. forstöðumann Þjóðhagsstofnunar. 32 bls. að stærð, og Handbók nr. 14, Sveitarstjórnarmannatal 1974- 1978. þar sem birt eru nöfn allra bæjarfulltrúa, hrepps- nefndarmanna og helztu trúnaðarmanna sveitarfélag- anna á yfirstandandi kjör- timabili ásamt úrslitum sveit- arstjórnarkosninganna 1974, 176 bls. að stærð. íþrótta- mannvirkin d Flateyri Vegna greinar, sem birtist i Timanum 6. febrúar s.l. um fyrir- hugaða byggingu iþróttahúss á Flateyri, vil ég biðja þig að birta eftirfarandi. Án þess að fara niður i smáatriði, vil ég i upphafi taka fram, að umrætt verk er unnið i fullu samráði við forráða- menn Flateyrarhrepps á timabil- inu 1973—1975, og frá upphafi var þeim gert ljóst, hver kostnaður yrði við fyrirhugaðar bygginga- framkvæmdir. Gjaldfallin þóknun arkitekts, verkfræðinga og raftæknifræð- ings er i dag kr. 2.872.000.-, auk útlagðs kostnaðar við fjölritun út- boðsgagna, ferðalög og fleira, um kr. 200.000.-. Verði ekkert úr framkvæmdun, eru þetta lokatöl- ur. Ég teldi skylt, að sveitarstjóri Flateyrarhrepps gerði nánari grein fyrir umræddu frystihúsi — ,,stóru mannvirki’ —, en við það segirhann kostnað við teikningar vera um kr. 300.000.-. Ég hef þegar aflað mér nokkurra gagna varðandi mannvirki þetta, og tel ég, að samanburður hönnunar- kostnaðar þessara óliku mann- virkja sé gerður i þeim tilgangi einum að gera hönnunarkostnað við iþróttahúsið tortryggilegan. Þá er i greininni vikið nokkuð að tilboðum i stálgrindahús en allar upplýsingar sveitarstjóra þar að lútandi eru óljósar, hvað varðar stærðir og raunverulegan kostnað. Þó lætur hann að þvi liggja, að þessi byggingaraðferð stórlækki allan byggingarkostn- að. Samanburður, sem gerður hef- ur verið á hagkvæmni stálgrinda- burðarvirkja i iþróttahúsum og sundlaugum, hefur aftur á móti leitt i ljós, að slikar byggingar, fullfrágengnar, eru dýrari en t.d. steinsteyptar byggingar með streng jasteypubitum . Vilji sveitarstjóri sanna hið gagn- stæða, þá hlýtur hann að hafa, sem fyrr, greiðan aðgang að fjöl- miðlum. Undirstöðuatriði bygginga- fræði, þar með talinn byggingar- kostnaður eru ekki flókin, en það þarf að kynna sér þau, vilji maður ekki koma fram fyrir al- þjóð með staðhæfulausar fullyrð- ingar, sem engum tilgangi þjóna, öðrum en að reyna að litilsvirða menn og málefni. Að lokum þetta: 1 vetur hafa verið vigðar 3 sundlaugar i Árnessýslu. Litið hefur verið minnzt á þessi mann- virki i fjölmiðlum. Mér veittist sú ánægja að fá að starfa við Skeiða- laug, en hún er ein þessara lauga. Ég veit að það var mikið átak fyrir fámennt sveitarfélag að reisa þetta mannvirki, en það tókst, fyrst og fremst af þvi, að þar var vilji og atorka íyrir hendi. Virðingarfyllst Jes Einar Þorsteinsson Hleðslu- og start-tæki fyrir rafgeyma. Sérlega hentug fyrir bændur og verkstæði. MV-búðin Suðurlandsbraut 12. Simi 85052. 2145 Lá rétt 1) Kveina 5) Guð 7) Öfug röð 9) Atlas 11) Guðs 13) Mánuður 14) Arna 16) Greinir 17) Hvild 19) Nábúa. Lóðrétt 1) Skrifstofa 2) Hasar 3) Fyk 4) tlát 6) Mastra 8) Dýr 10) Farinn á sjó 12) Betur 15) Æða 18) Greinir. Ráðning á gátu No. 2144 Lárétt I) Jagúar 5) Átt 7) Sá 9) Ills II) Kal 13) Auk 14) Arin 16) Mu 17) Tikin 19) Ósagða. Lóðrétt 1) Jaskar 2) Gá 3) Úti 4) Atla 6) Æskuna 8) Áar 10) Lumið 12) Lits 15) Nia 18) Kg. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur Mánudagur 16. feb. R- 1 til R- 300. Þriðjudagur 17. feb. R- 301 tii R- 600. Miðvikudagur 18. feb. R- 601 til R- 900. Fimmtudagur 19. feb. R- 901 tii R-1200. Föstudagur 20. feb. R-1201 til R-1500. Mánudagur 23. feb. R-1501 tii R-1800, Þriðjudagur 24. feb. R-1801 til R-2100. Miðvikudagur 25. feb. R-2101 til R-2400. Fimmtudagur 26. feb. R-2401 til R-2700. Föstudagur 27. feb. R-2701 til R-3000. Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borg- artúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8,45 til 16,30. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verð- ur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 10. febrúar 1976 Sigurjón Sigurðsson. Húseign til sölu í Borgarnesi Húseignin Helgugata 6, Borgarnesi, er til sölu. — Húsið er tvilyft steinhús, að grunn- máli um 60 ferm. Eignin er á stórri, vel ræktaðri lóð. Upplýsingar veitir Indriði Albertsson i sima 93-7126 eða 93-7392. Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig á 80 ára afmæli minu 11. janúar 1976 með heimsóknum, gjöfum, blómum, skeytum og simtölum. Guð blessi ykkur öll. Lilja Bjarnadóttir Eyrarvegi 16, Selfossi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.