Tíminn - 06.03.1976, Síða 15

Tíminn - 06.03.1976, Síða 15
Laugardagur 6. marz 1976. TÍMINN 15 Aukin viðskipti við Ung- verja FYRIH skömmu dvaldist Erlend- ur Einarsson forstjóri I Ung- verjalandi til viðræöna viö ung- verska samvinnusambandiö Szo- vosz. Áöur höföu fariö fram viö- ræöur hér á tslandi um gagn- kvæm viöskipti á milli ungverska samvinnusambandsins og Sam- bands fsl. samvinnufélaga, og nú hefur veriö gert samkomulag um þaö, aö tekin veröi upp gagn- kvæm viöskipti á milli þessara tveggja samvinnusambanda. Helztu islenzkar afuröir, sem gert er ráð fyrir, að Sambandið selji til Ungverjalands, eru iönað- arvörur frá verksmiöjunum á Ak- ureyri, fiskimjöl og e.t.v. fleiri sjávarafuröir. Þaö sem reiknaö er meö, aö Sambandiö kaupi frá ungverska samvinnusamband- inu, eru fyrst og fremst nýir ávextir og vefnaöarvörur, og auk þess mun verða athugað með kaup á ýmsum öörum vörum, eft- ir þvi sem markaösástæöur hér heima leyfa. Segir af sér vegna Lockheed-málsins Reuter, Ankara.Emin Alpkaya, yfirhershöfðingi i tyrkneska flughernum, sagði af sér i gær vegna afhjúpana, sem fylgt hafa i kjölfar opinberrar rannsóknar á fullyrðingum blaða um að tyrkneskir emb- ættismenn hafi þegið mútur af bandariska fyrirtækinu Lock- heed. 1 yfirlýsingu vegna afsagnar- innar segir, að atalska fyrir- tækið Aeritalia, sem framleitt hefur herflugvélar af gerðinni Lockheed F-104 og selt til Tyrk- lands, hafi sent Alpkaya hers- höfðingja þrjátiu þúsund doll- ara til að aðstoða þá, sem jarð- skjálftar höfðu valdið tjóni. Peningarnir, sem teknir höfðu verið út af bankareikningi án vitundar yfirstjórnar hersins, fundust seinna ósnertir i pen- ingaskáp hersins, þrátt fyrir að i opinberum plöggum hafi þvi verið haldið fram, að þeir hefðu runnið til byggingar skóla á jarðskjálftasvæðunum. I yfirlýsingunni kom ekki greinilega fram, hvort Alpkaya, sem var yfirmaður flughersins i innrásinni á Kýpur 1974, væri ákærður fyrir að taka pening- ana út úr banka sjálfur. FYRIRLESTUR UMKÚRDA HHJ—Reykjavík— 1 dag klukkan 17.45 heldur Olof Tandberg, ritari Sænsku visindaakademiunnar, fyrirlestur i Norræna húsinu’. Fyrirlesturinn nefnist: „Kúrd- arnir eiga enga vini”. Tandberg er hingað kominn á vegum fslenzk-sænska félagsins Norræna hússins. Leiðrétting MEÐ mynd frá listdanssýningu f Þjóðleikhúsinu, sem birtisti Tim- anum á föstudag, misritaðist nafn dansmeyjunnar. Hún heitir Guð- munda H. Jóhannesdóttir. Tim- inn biðst velvirðingar á þessum mistökum. 0 Togararnir Það eru sérstaklega, og aðal- lega undirmenn á togurunum, sem eru óánægðir með sitt hlut- skipti i hinu nýja kjarasamninga- uppkasti, og er það fyrst og fremst hlutaprósentan, sem þeim finnst of mikið skert. Sigfinnur sagði, að almennt væru aðrir ekki óánægðir. Samningaviöræður hófust við útgerðarmenn klukkan tiu í morgun á Eskifirði. Q 11 lll SSft í i i Rangæingar — Framsóknarvist Austur- Skaftfellingar Arshátið Framsóknarfélags Austur-Skaftfellinga verður haldin að Hótel Höfn laugardaginn 6. marz. Hátiðin hefst með borðhaldi kl. 20,00. Halldór E. Sigurðsson landbúnaðarráðherra og Pétur Einarsson flytja ávarp. Ýms skemmtiatriði. Húsið opnað kl. 19,00. Að- göngumiðar seldir við innganginn. Stjórn Framsóknarfélagsins Framsóknarfélag Rangárvallasýslu heldur spilakvöld I félags- heimilinu Hvoli, Hvolsvelli, sunnudaginn 7. marz kl. 21. Góð kvöldverðlaun og heildarverðlaun sólarlandaferð fyrir tvo. Vil- hjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra flytur ávarp. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Einar Agústsson, utanrikisráöherra, verður til viðtals á skrif- stofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18 laugardaginn 6. marz kl. 10—12. Austur-Skaftfellingar Aöalfundur Framsóknarfélags Austur-Skaftfellinga verður haldinn i gagnfræðaskólanum Höfn laugardaginn 6. marz og hefst kl. 15,00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestir fundarins verða Halldór E. Sigurðsson landbúnaðarráð- herra og Pétur Einarsson stjórnarmaður i SUF. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 7. marz kl. 16. Þetta er þriðja vistin i fjögra-spila keppni sem lýkur sunnudag- inn 21. marz. Ollum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Hafnarf jörður Húsavík Framsóknarfélag Húsavikur hefur opnað skrifstofu á miðhæð verzlunarhússins Garða, Húsavik. Skrifstofan verður opin á þriðjudögum, miðvikud. og fimmtud. kl. 18—19 og á laugard. kl. 17—19. Ingi Tryggvason alþingismaður verður til viðtals á skrifstofunni kl. 17—19 laugardaginn 6. marz. Bæjarfulltrúar Framsóknar- flokksins eru til viðtals á skrifstofunni á miðvikudögum kl. 17—19. Framsóknarfélag Húsavikur. Félagsmólanómskeið Félagsmálaskóíi Framsóknarflokksins gengst fyrir almennu félagsmálanámskeiði tvær helgar i marz. 19. til 21. marz verður fjallað um félagsstörf og ræðumennsku. Stjórnandi verður Pétur Einarsson. 26. til 28. marz verður fjallað um ýmsa þættiásviði þjóðmála. Stjórnandi verður Magnús Ólafsson. Námskeiðið er öllum opið, og eru flokksmenn hvattir til að taka með sér gesti. Námskeiðið verður haldið á Rauðarárstig 18 i Reykjavik. Tilkynnið þátttöku i sima 24480. Félagsmálaskólinn SUF Miðstjórnarfundur Sambands ungra Framsóknarmanna verður haldinn að Rauðarárstig 18 Reykjavik 3. og 4. april. Fundurinn hefst á laugardag kl. 14,00. Miðstjórnarmenn eru beðnir að hafa samband við flokksskrif- stofuna, ef þeir geta ekki mætt. StjórnSUF. Ábending o mörg tonneftir stuttan tima. En vaxandi framleiðsla sjávaraf- urða er stærsta framlag gegn matarskorti heimsins. Svona gagnstæö er þessi þróun eðli- legri framvindu sjávarlifsins. Rányrkjan er óheyrilegt ger- ræði og heimska þeirra, sem ábyrgðina bera. Rányrkjan og mengunin er stærsti glæpur ald- arinnar. Þaðeittaö hata Bretabjargar ekki afkomu fiskstofna, né háska skipshafna, mildar né dregur úr tjóni og harmi þjóð- anna, ef mannskaði veröur, né þjónar neinum góðum tilgangi. Það eina sem hjálpar, er að milda svo óvildina, sem lifinu ógnar, að hún nái ekki að granda þvi. Það sem sigrar ranglætið, er mótvægi þess. réttlæti. Bretar eru ekki hundrað prósent réttlausir, þegar þeir biðja um fiskveiðikvóta viö ISLAND, en þeir heimta of stór- an skammt og fyrir of langan tima, og beita óheyrilegu rang- læti við að sækja hann, sem þeir annars heföu átt ofurlitinn rétt til. Tökum eitt dagblað Bretans, DAILY MIRROR, á orðinu. Gefum þeim 40 þúsund tonn á þessu ári og 20 þúsund næsta ár, En gerum það strax, áður en þeir fimmfalda þann skammt og meira en þaö, og hundrað- falda fyrirfram drápið á við- komu stofnsins meö æðisgeng- inni rányrkju (drápi) á friðuöu svæöunum, sem viturlegir samningar gætu afstýrt. Haf- réttarráðstefnan er flókin, getur tafizt. Bretinn fer aldrei nema meö andúð meirihluta heimsins af miöunum viö ÍSLAND, fyrr en hann veit, að hann „kastar” ekki lengur I lifandi sjó, heldur dauðan. Við verðum aö gjöra okkur ljóst, hvenær við erum sterk og hvenær veik í hafróti heims- þjóðanna. Þau stóru, rlku heimsveldi eruekkiokkar stétt. Bretar hafa sett æruna að veði við lifið. Hvort tveggja getur glatazt, fái ekki vitsmunir ráð- ið. Framsóknarfélögin i Hafnarfirði hefja þriggja kvölda spila- keppni fimmtudaginn 11. marz kl. 20.30 i Iðnaðarmannahúsinu. Hin tvökeppniskvöldin verða fimmtudagana 25. marz og 8. april. Heildarverðlaun verða sólarflug á komandi hausti, þar að auki verða veitt kvöldverðlaun. öllum heimill aðgangur meðan hús- rúm leyfir. Framsóknarfélögin. Ráðstefna Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir ráðstefnu um efnahags- og atvinnumál laugardaginn 13. marz að Rauðarárstig 18. Ráðstefnan hefst kl. 9.00. Ráðstefnustjóri verður Jón Abraham Ólafsson, sakadómari. Dagskrá: Kl. 9.00 Markús Stefánsson, formaður Framsóknarfélags Reykjavikur setur ráðstefnuna. KI. 9.05 Avarp, Ólafur Jóhannesson, dóms- og viðskiptamála- ráðherra. Kl. 9.15 Jakob Magnússon fiskifræðingur, flytur erindi um breytta tilhögun fiskveiða vegna nýrra viðhorfa um nýtingu haf- svæða umhverfis landið. Kl. 9.45 Kristján Friðriksson, iðnrekandi, flytur erindi um val nýrra iðngreina fyrir dreifbýli og þéttbýli. Kl. 10.15 Ásmundur Stefánsson, hagfræðingur, flytur erindi um viðskiptahalla við útlönd og hugsanleg úrræði til bóta i þeim efn- um. Kl. 10.45 Páll Pétursson, alþingismaður, ræðir um stefnumót- un alþingis i atvinnu- og efnahagsmálum. Kl. 11.15 Þátttakendum skipt i fjóra umræðuhópa undir stjórn sérstakra umræðustjóra. Kl. 13.30 UMræðuhópar starfa. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 16.00 Umræðustjórar gera grein fyrir þvi helzta sem fram hefur komið i umræðuhópunum. Frjálsar umræður. Alþingismönnum Framsoknarflokksins er sérstaklega boðin þátttaka I ráðstefnu þessari. Allir áhugamenn um efnahags-og atvinnumál eru velkomnir. Þátttöku er æskilegt að tilkynna til skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstig 18. Simi 24480. Undirbúningsnefnd.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.