Tíminn - 10.03.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.03.1976, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 1«. marz 1976 TÍMINN 15 II 11,1,. Bretinn og landhelgin Kæri Landfari! Ég var búinn að heita á Bret- ann, ef hann yrði svo góður að senda okkur aftur herskip inn i landhelgina, aö senda þér visur, sem ég setti saman um daginn, er einn brezkur ráðamaður full- yrti, að herskipin þeirra væru svo veik, að þau þyldu ekki að koma við varðbátana okkar. í Kallaði ég þau þvi: 1 „beinni linu” um daginn langaði mig til að spyrja dóms- málaráðherra, Ólaf Jóhannes- son, að þvi, hvort aldrei hafi veriö farið fram á það við Bandarikjamenn að verja fyrir okkur landhelgina fyrir Bretum og öðrum veiðiþjófum. Kem ég hér með þessari spurningu á framfæri. — Ég á enga ósk heit- ari en þá, að enginn her væri á Islandi, eöa annarsstaðar i heiminum. En úr þvi að hann er hér á annað borð, ætti að nota hann til að reka úr túninu. Það Blikkdósir Striðsskip hennar hátignar, búin til úr blikki, bruna nú um Islandsmið og vernda þjófalýð. Það væru ekki undur, þó að eitthvert þeirra sykki, er þau móti varðbátunum heyja þorskastrið. Boröalagðir kapteinarnir kunna ekki að stýra, klaufalega tekst þeim að mynda árekstur, og varna þvi að Kjærnested klippi sundur vira, þvi karlinn sá er alltaf svo fjandi sniöugur. Þeim væri nær að halda sig heima á Englandsmiðum og höfnum inn við bryggjur, þeim hæfa hlutverk slik. Þeir gætu haldið sýningar á séntilmannasiðum, og sýnt hvað Beta drottning er af dósagörmum rik. væri ekki of mikil borgun fyrir landleiguna, og ætti ekki að vera neitt ofverk. Við vorum, liðléttingarnir, notaðir til að reka úr túninu i gamla daga, m.a.s. vaka yfir þvi lika. Ég vil ekki aö óreyndu fallast á þá skoðun Geirs Hallgrimssonar, að „verndararnir” okkar, blessaðir, geti ekki stuggað við einum dráttarbáti, sem skriður meðfram landsteinunum. Hvernig færu þeir þá að þvi að verja okkur fyrir kjarnorkuárás stórveldis? Ég vona, að Framsóknar- flokkurinn láti ekki Ihaldið teyma sig út i þaö forað að semja við Bretann um eitt eða neitt til lengri eða skemmri tima. Þá má benda á að Bretar hafa i verki viðurkennt 200 milurnar með þvi að draga herskip sin út fyrir þá linu, annars hefðu þeir ekki gert það, né þurft þess. Þetta strið er þeim tapað, ef is- lenzkir stjórnmálamenn heykj- ast ekki á málinu. Það var læpu- legt að bjóða Bretum nýjar samningaviðræður eftir niður- stööurnar af Lundúnafundinum. Það voru þeir, sem alla tið áttu að leita eftir samningum. Stöndum saman! Semjum aldrei við Bretann! Guðjón Bj. Guðlaugsson Akranes — Blaðburð- arbörn óskast til að bera út Timann. — Upplýsingar á Jaðarsbraut 9. Simi 1771. Guðmundur Björnsson. Vörubílar til sölu Scania LTB 110, árgerð 1971, og Volvo FB 88 til sölu. Einnig ýmsir varahlutir i Volvo F 86, Scania 76 og 56, Benz 1920. Gott verð og greiðsluskilmálar. Upplýsingar i sima 97-8319. AFSALSBREF innfærð 2/2—6/2 1976: Guðmundur Þengilsson selur Asvaldi Steingrimss. hlua i Krummahólum 2. Helge Rosenberg o.fl. selja Gisla Garðarssyni hluta i Flóka- götu 39. Karl Hólm Helgason selur Eyjólfi Ólafssyni hluta i Bleikar- gróf 25. Jórunn Ingimundard. selur Ingveldi Dagbjartsd. hluta i Skildinganesi 14. Björn Kjartansson selur Gunn- ari Bjarnas. ogSteinunni Svansd. hluta i Blöndubakka 20. Sigurður Þórðarson selur Leifi Ingimarss. hluta i Háaleitisbraut 40. Smári Jónsson og Jóhanna Sigurjónsd. selja Guðm. Garðarss. og Onnu Björnsd. hluta i Hraunbæ 14. Sigurður Sigurðsson selur Mary Donnelly hluta i Viðimel 48. Judokan h.f. selur Ingólfi Skúlasyni hluta i Mánagötu 3. Magnús Eliasson selur Páli Þörðarsyni hluta i Álftamýri 8. Valdemar Lúðviksson og Margrét Atlad. selja Sigurbjörgu Guðmundsd. hluta i Snælandi 2. Hervin Guðmundsson selur Gunnari Þórólfssyni rétt til bifreiðaskúrs að Blikahólum 2-12. Dalsel s.f. selur Gunnari Guð- mundss. hluta i Dalseli 12. Guðmundur Ólafsson selur Jóni Þorsteinss. hluta i Hamrahlið 27. Auðunn Snæbjörnsson selur Arna Jóhánnessyni hluta i Eyja- bakka 1. Petrina K. Jakobsson selur Herði Harðarsyni hluta i Hofteigi 26. Sveinn Hafdal og Edda Sigfúsd. selja Þórhalli Má Sigmundss. og Hafdisi Agústsdóttur hluta i Bugðulæk 12. Guömundur Karlsson selur As- laugu Þórhallsd. hluta i Úthlið 11. Gunnar Þórisson selur Elisa- betu Gunnlaugsson hluta i Eyja- bakka 1. Rauði kross tslands selur Reykjavikurdeild Rauða kross tslands hluta i Oldugötu 4. Skv. uppboösafsali 28/1 ’76 varð Grétar Haraldsson eigandi að hluta i Lindargötu 56. Halldór Karlsson selur Einari Nielsen hluta i Súöarvogi 50. Ingimar Haraldsson selur Magúsi Welding Jónss. hluta i Blikahólum 4. Guðmundur selur Álfheiði Vilhjálmsd. og Gisla Friðgeirss. hluta i Krummahólum 2. Sigurður Guðmundsson selur Sigurjóni Viði Jónss. hluta i Blómvallag. 13. Bjarni Marteinsson selur Reyni Jónassyni hluta í öldugötu 8. Hervin Guðmundsson selur Einari Ólafssyni hluta i Blikahól- um 2. Sami selur sama rétt til að byggja bifreiðaskúr á sömu eign. Hjálmar Sverrisson og Ragn- heiður Gústafsd. selja Hilmari Smith hluta i Samtúni 36. Elisabet Maria Þorláksson selur Pálma Gislasyni húseignina Eikjuvog 25. Arnljótur Guðmundsson selur Sigfúsi Lárussyni hluta i Hrafn- hólum 6. Dalsel s.f. selur Sturla Rögnvaldssyni hluta i Dalseli 12. Sigriður Eggertsd. selur Svan- disi Hauksd. og Nikulási Magnúss. hluta i Flókagötu 64. Guðmundur Þengilsson selur Guðlaugu Eiriksd. hluta i Krummahólum 2. Fiskúrvalið selur Stefáni Sigurðssyni fiskbúðina að Sörla- skjóli 42. Jón Guðmannsson selur Arna E. Eirikssyni hluta i Gnoðarvogi 74. Arnljótur Guðmundsson selur Þórði H. Ólafssyni hluta i Hrafn- hólum 6. Þóra C. óskarsdóttir selur Bryndisi Friðriksd. hluta i Seljavegi 3A. Búland s.f. selur Ólafi Guðna- syni hluta i Suðurhólum 4. Magnús Vilhjálmsson selur Tryggva Halldórss. og Svanhildi Árnad. hluta i Háaleitisbraut 52. Karitas Jónsd. og Jón Guð- laugss.selja Skipholti 29s.f. fast- eignina Skipholt 29. Jón G. Kristinsson selur Ingólfi Helga Sigurlaugs. hluta i Lang- holtsvegi 14, Emma G. Thoroddsen og Trausti Elliðason selja Sigriði Benjamfnsdóttur hluta i Grettis götu 75. Þorfinnur Egilsson selur Guðfinni Kjartanss. húseignina Bakkasel 11. Guðfinnur Kjartansson selur Þorfinni Egilss. hluta i Eyja- bakka 6. Byggingariðjan h.f. selur Kjartani Pálssyni húseignina Kvistaland 21. Gisli Bjarnason selur Hauki Gunnarss. hluta i Skipholti 45. Db Helga Jónssonar selur Höskuldi Egilssyni húseignina Bræðraborgarstig 36 að hluta. Auglýsið í Tímanum í Smurkoppar fjölbreytt úrval í ■*>> Slöngur og stútar fyrir smursprautur PÓSTSENDUM UM ALÍ.T LAND 1 á I ARMULA 7 - SIMI 84450 INNLENT LÁN RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS 1976 1.FL. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI Samkvæmt heimild í fjár- lögum fyrir árið 1976 hefur fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, ákveðið að bjóða út verðtryggð spariskírteini, að fjárhæð 500 milljónir króna. Skírteinin eru með sömu kjörum og á s.l. ári og eru þau í aðalatriðum þessi: Meðaltalsvextir eru um 4% á ári, þau eru lengst til 18 ára og bundin til 5 ára frá útgáfu. Skírteinin bera vexti frá 10. mars og eru með verðtrygg- ingu miðað við breytingar á vísitölu byggingarkostnaðar, er tekur gildi 1. apríl n.k. Skírteinin, svo og vextir af þeim og verðbætur, eru skatt- frjáls og framtalsfrjáls á sama hátt og sparifé. Þau skulu skráð á nafn. Skírteinin eru gefin út í þremur stærðum, 10.000, 50.000 og 100.000 krónum. Sala skírteinanna stendur nú yfir og eru þau til sölu hjá bönkum, bankaútibúum og sparisjóðum um land allt svo og nokkrum verðbréfasölum í Reykjavík. Sérprentaðir útboðsskilmál- ar liggja frammi hjá þessum aðilum. SB Mars 1976 SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.