Tíminn - 10.03.1976, Blaðsíða 23
lYIiövikudagur 10. marz 1976
TÍMINN
23
Félagsmálanámskeið
Félagsmálaskóíi Framsóknarflokksins gengst fyrir almennu
félagsmálanámskeiði tvær helgar i marz.
19. til 21. marz verður fjallað um félagsstörf og ræðumennsku.
Stjórnandi verður Pétur Einarsson.
26. til 28. marz verður fjallað um ýmsa þættiásviði þjóðmála.
Stjórnandi verður Magnús Ólafsson.
Námskeiðið er öllum opið, og eru flokksmenn hvattir til að
taka með sér gesti.
Námskeiðið verður haldið á Rauðarárstig 18 i Reykjavik.
Tilkynnið þátttöku i sima 24480.
Félagsmálaskólinn
Viðtalstímar
alþingismanna og
borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Kristján Benediktsson borgarfulltrúi verður til viðtals á skrif-
stofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18 laugardaginn 13.
marz frá kl. 10 til 12.
Framsóknarvist
Framsóknarvist, Hótel Sögu, Súlnasal, þriðjudaginn 16/3 kl.
20,30. Glæsileg þriggja kvölda spilakeppni i Framsóknarvist
Súlnasal Hótel Sögu. önnur vistin verður þriðjudaginn 6/4 og sú
þriðja sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 22/4. Sérstök verðlaun
eru veitt fyrir hvert kvöld en heildarverðlaun fyrir þrjú kvöld er
flugfar fyrir 2 til Austurrikis. Mætið stundvislega, allir velkomn-
ir, verið með frá byrjun. Framsóknarfélag Reykjavikur.
Ráðstefna
Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir ráðstefnu um
efnahags- og atvinnumál laugardaginn 13. marz að Rauðarárstig
18. Ráöstefnan hefst kl. 9.00.
Ráðstefnustjóri verður Jón Abraham Ólafsson, sakadómari.
Dagskrá:
Kl. 9.00 Markús Stefánsson, formaður Framsóknarfélags
Reykjavikur setur ráðstefnuna.
Kl. 9.05 Ávarp, Ólafur Jóhannesson, dóms- og viðskiptamála-
ráðherra.
Kl. 9.15 Jakob Magnússon fiskifræðingur, flytur erindi um
breytta tilhögun fiskveiða vegna nýrra viðhorfa um nýtingu haf-
svæða umhverfis landið.
Kl. 9.45 Kristján Friðriksson, iðnrekandi, flytur erindi um val
nýrra iðngreina fyrir dreifbýli og þéttbýli.
Kl. 10.15Ásmundur Stefánsson, hagfræðingur, flytur erindi um
viðskiptahalla viö útlönd og hugsanleg úrræði til bóta i þeim efn-
um.
Kl. 10.45 Páll Pétursson, alþingismaður, ræöir um stefnumót-
un alþingis i atvinnu- og efnahagsmálum.
Kl. 11.15 Þátttakendum skipt i fjóra umræðuhópa undir stjórn
sérstakra umræðustjóra.
Kl. 13.30 UMræðuhópar starfa.
Kl. 15.30 Kaffihlé.
Kl. 16.00 Umræðustjórar gera grein fyrir þvi helzta sem fram
hefur komið i umræðuhópunum.
Frjálsar umræður.
Alþingismönnum Framáoknarflokksins er sérstaklega boðin
þátttaka i ráðstefnu þessari. Allir áhugamenn um efnahags-og
atvinnumál eru velkomnir. Þátttöku er æskilegt að tilkynna til
skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstig 18. Simi 24480.
Umræðustjórar umræðuhópanna verða Jón Skaftason alþingis-
maður. Árni Benediktsson framkvæmdastjóri, Jón Aðalsteinn
Jónasson framkvæmdastjóri og Björgvin Jónsson framkvæmda-
stjóri.
Undirbúningsnefnd.
Fulltrúaráð
Framsóknar-
félaganna
í Reykjavík
Fundur verður að Hótel Esju 11. marz kl. 20:30. Fundarefni:
Fjárhagsáætlun Reykjavikurborgar fyrir árið 1976 og önnur
borgarmál. Framsögumenn: Kristján Benediktsson borgar-
fulltrúi og Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi. Á fundinum verða
einnig kynntar lagabreytingar.
Hafnarfjörður
Framsóknarfélögin i Hafnarfirði hefja þriggja kvölda spila-
keppni fimmtudaginn 11. marz kl. 20.30 i Iðnaðarmannahúsinu.
Hin tvökeppniskvöldin verða fimmtudagana 25. marz og 8. april.
Heildarverðlaun verða sólarflug á komandi hausti, þar að auki
verða veitt kvöldverðlaun. öllum heimill aögangur meðan hús-
rúm leyfir.
Framsóknarfélögin.
Borgnesingar, nærsveitir
Félagsvistin hefst aftur 12. marz kl. 21 i samkómuhúsinu. Tvö
siðari kvöldin verða 26. marz og 9. april. Allir velkomnir. Mætið
stundvislega. Framsóknarfelag Borgarness.
SUF
Miðstjórnarfundur Sambands ungra Framsóknarmanna verður
haldinn að Rauðarárstig 18 Reykjavik 3. og 4. april. Fundurinn
hefst á laugardag kl. 14,00.
Miðstjórnarmenn eru beðnir að hafa samband við flokksskrif-
stofuna, ef þeir geta ekki mætt.
StjórnSUF.
Húsavík
Framsóknarfélag Húsavikur hefur opnað skrifstofu á miöhæð
verzlunarhússins Garðar, Húsavik. Fyrst um sinn verður hún
opin á þriðjudögum', miðvikudögum og fimmtudögum kl. 18—19
og á laugardögum kl. 17 — 19 Bæjarfulltrúar Framsóknarfélags-
ins á Húsavik verða til viðtalsi skrifstofunni á miðvikudögum.
Bæjarmálanefnd Framsóknarfélagsins á Húsavik mun koma
saman á skrifstofunni annan hvorn mánudag kl. 17—19. Simi
verður settur i skrifstofuna strax og hægt verður að fá hann.
________ Framsóknarfélag Húsavikur
Norrænt handa-
vinnukennara-
mót hér í sumar
NORRÆNA handavinnukennara-
sambandið ætlar að halda stórt
mót á tslandi nú i sumar, og er
það i fyrsta sinni, sem slikt mót er
haldið hér á landi, en þegar Ruth
Hendriksson frá Finnlandi var
hér i Norræna húsinu i heimsókn
1973 var ákveðið að mótið skyldi
haldið hér. Stjórn sambandsins
kom saman til fundar i Norræna
húsinu i febrúarlok og undirbjó þá
mótið.
Leiðrétting
1 GREIN Chen Fang á bls. 11 i
blaðinu i gær stendur, að fólki
hafi verið ráðlagt að vera ekki á
ferli utan dyra meöan á jarö-
skjálfta stæðj. Þetta er ekki rétt.
Fólk var einmitt hvatt til að yfir-
gefa hús sin, meðan ósköpin
dundu yfir. Þetta leiðréttist hér
með.
VEGNA innheimtu blaögjalda
fyrir febrúarmánuð 1976 skal
tekið fram, að þar sem útskrift
mánaðarreikninga var lokið
fyrir verkfall, verður leiðrétting
á mánaðargjaldinu gerð i næsta
mánuði.
kérndum
Jlí
Kerndum,
Kotlendí/
LANDVERIMD
SORPBRENNSLUOFNAR
framleiddir í mörgum stærðum
Upphitun
Inntak
^\\\\^
Eftirbrennsla
NDRMI
Reykhafur
Eftirbrennsluf ilter
oskutæming
Snúningsristar
Undirblástur
Vökvaþrýstidæla
óskugeymir
VELSMIÐJA
Lyngdsi 8
Sími 5-38-22