Tíminn - 16.03.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.03.1976, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriftjudagur 16. marz 1976 Vilja efla samvinnu á sviði jazz- tónlistar BREZKU freigáturnar hafa gert harfta hrift aft varftskipunum is- lenzku undanfarift og þá hvergi sést fyrir I ásiglingartilraunum sin- um. Þessa mynd tók ljósmyndari Timans örn Rúnarsson, þegar freigátan Scylla gerfti hverja tilraunina eftir aftra til aft sigla á varft- skipift Ægi- Lýsir örn einni m.a.þannig, aft freigátan hafi komift ,,svo þétt aft okkur, að ekki varft hendi komift á milli.” Sjómenn á Austur- landi í verkfall? — verkfall hefst á Eskifirði í kvöld, en annað kvöld á Seyðisfirði, Fáskrúðsfirði og Neskaupstað, ef ekki semst Gsal—Reykjavik — A fundi Nord- jazz, sem nýlega var haldinn i Osló, var ákveftið aft halda áfram samvinnu Norfturlandaþjóftanna á svifti jazztónlistar og reyna aft efla hana sem mest, m.a. meft nánara samstarfi vift blöft, tima- rit, útvarp og sjónvarp. Nordjazz- fundurinn lagfti áherzlu á, aft stofnaftur yrfti sjóftur til styrktar tónskáldum, sem vilja semja fyr- ir jazzhljómsveitir, þannig aft þeim gefist tækifæri til aö vinna meft og kynnast hljóftfæraleikur- unum, áftur en sezt er vift skriftir, — og jafnframt aft komift verfti á fót norrænu jazztónlistarsafni, þar sem hljóftfæraleikarar og hljómsveitir hafi greiftan aftgang aft nótum. Þá var ákveftift aö reyna eftir mætti aft greifta fyrir gagnkvæmum heimsóknum nor- rænna jazzleikara og þeim gefift tækifæri til aft starfa i hljómsveit- um hvarvetna á Norfturlöndum, og vinna aft auknu samstarfi nor- ræna útvarps- og sjónvarpsstöftva i jazzmálum. I fréttatilkynningufrá Nordjazz segir, aö enn sem fyrr sé þaö þröngur fjárhagar Nordjazz, sem aðallega hái framkvæmdum. Opinber framlög séu skorin við nögl, skilningur ráöamanna á listgildi jazztónlistar sé viöast hvar takmarkaöur, og impróvis- eruö tónlist sé sjaldnast metin til jafns viö hina, sem skráð er á blöö. A fundinum i Osló fögnuðu fundarmenn mjög nýjum dönsk- um tónlistarlögum, „musiklov- en”, sem samþykkt voru á danska þinginu I febrúar. I til- kynningu Nordjazz segir, aö þar sé jazztónlist metin til jafns viö aðra tónlistifyrsta sinn i sögunni. Nordjazz-samstarfið hófst 1974 á vegum NOMUS, og var þá stofnaður Nordjazz-kvintettinn, sem siöar fór i hljómleikaför um Norðurlönd. í framhaldi af Nord- jazzfundi IReykjavik I fyrra, fóru sem kunnugt er nokkrir hljóö- færaleikarar og söngvarar frá Is- landi á tónlistarviku I Stokk- hólmi. A þeirri viku voru valdir menn i nýjan norrænan kvintett, jazz-beat-popp-flokk, og var Jakob Magnússon hljómborðs- leikari fulltrúi Islands. Kvintett þessi, sem var kallaður „De vilde svaner”, fór I hljómleikaferö um Danmörku I desember, lék á ým- iss konar samkomum og dans- leikjum, og hljóöritaði dagskrá fyrir danska útvarpið. Fulltrúi Islands á Jord- jazz-fundinum iOsló var Jón Múli Arnason. gébé Rvik — Mikii harka er aft færast I sjómannadeiluna á Austurlandi, en þar hefjast verkföli I kvöld og annað kvöld, ef samningsaftilar komast ekki að neinu samkomulagi. i gær leit svo sannarlega ekki út fyrir aft svo yrfti, þar sem útvegs- menn höfftu hafnaft tillögu samninganefndar sjómanna og sjómenn aftur hafnaft gagntil- lögu útvegsmanna. Seinni hluta dags i gær haffti nýr viftræðu- fundur milli deiluaftila ekki verift boftaftur, en sáttasemjari á Austurlandi er sr. Sigurftur Guðmundsson, Eskifirfti. Tim- inn ræddi vift Sigfinn Karisson, formann Verkalýftsfélags Norft- firftinga i gær, og sagfti hann, aft aivarlega liti út neft atvinnumál á Austfjörftum, ef allur flotinn stöftvaftist. Einnig skýrfti Sig- finnur Timanum frá tillögum sjómanna og gagntilboði út- vegsmanna, sem hér fara á eftir. Sigfinnur sagfti, aft samningafundir hefftu verift haldnir bæfti á föstudag og laugardag, og aft I lok seinni fundarins heffti samninganefnd sjómanna gert þessa tillögu: „Vegna yfirlýsingar formanns LtU Kristjáns Ragnarssonar, um meöalmánaftarkaup háseta á skuttogara á þessu ári (247 þús. kr.), og vegna yfirvofandi vinnustöftvunar á Austfjarfta- togurunum, viijum vift gera ykkur sáttatillögu til skamms tima meftan samningaviftræftur standa yfir: 1. Aft háseta á skut- togara verfti borguð laun þau, sem lægstlaunaöur verkamaftur fær fyrir 12 stunda vinnuvakt i loðnubræftslu. 2. Aö ööru leyti verfti falift eftir sérákvæöum milli samningsaftila, og 3. Meft fyrirvara um samþykki skut- togaramanna." Þá buftu sjó- menn útvegsmönnum að taka skuttogarasamningana út úr bátakjarasamningum. Þessu höfnuðu útvegsmenn, en geröu i staðinn eftirfarandi gagntilboft: „1. Að kjarasamningagerð á Austfjörðum verði frestað til 1. júni n.k. og áður boðuðu verk- falli aflýst. 2. Fram að þeim tima skal kjarasamningur þess- ara aðila frá 1975 gilda, ásamt hinu nýja fiskveröi, sem nýlega var ákveðið,íð frádreginni þeirrf fiskverðsþækkun er varð ein- göngu vegna sjóðakerfisbreyt- inga, þannig að skipverjar fái til skipta þá umframfiskverðs- hækkun, er var ákveðin af verð- lagsráði fram yfir sjóðakerfis- breytinguna. Gagntilboðinu var hafnað af samninganefnd sjómanna, og sagði Sigfinnur, að tillaga út- vegsmanna væri ósvifin, þar sem hún fæli i raun i sér 2% lækkun frá þvi sem samiö var við sjómenn um skiptaprósentu og fiskverð i Reykjavik. — Við getum ekki annað en vonað, þegar svona er kastað I mann i svo alvarlegu máli, aö útvegsmenn fari nú að taka málið alvarlegri tökum en þeir hafa gert hingað til, sagði Sig- finnur. — Ef til verkfalls kemur, mun atvinnulif allt lamast á Austfjörðum. Sjötiu sjómenn á Eskifirði mótmæltu um helgina aö fara I verkfall, en Sigfinnur kvað þetta á misskilningi byggt, þar sem ekki væri um að ræða nýtt verkfall, eins og þeir virtust álita, og þvi algjörlega löglegt. Verkfalli hefði aðeins verið frestað, en nú heföu stjórnir og trúnaðarmannaráð viðkomandi félaga samþykkt að fella frest- unina niður. Þetta er þvi sama verkfallið og umræddir 70 sjó- menn höfðu áöur samþykkt. Ef samkomulag næst ekki milli samninganefnda sjó- manna og útvegsmanna fyrir kvöldið, skellur á verkfall á öll- um flotanum á Eskifirði i kvöld, en annað kvöld á Seyðisfirði, Neskaupstað og Fáskrúðsfirði. Annars staðar er máliö i athug- un, sagði Sigfinnur Karlsson. Vinnunefnd alþjóða hafrannsóknaráðsins: Verði sóknin minnkuð um 50% þrefaldast hrygningarstofninn VINNUNEFND á vegum al- þjófta hafrannsóknaráftsins tel- ur, aft hrygningarstofn islenzka þorsksins sé kominn niftur i 200 þús. tn og muni minnka enn meft sama sóknarþunga og verift hef- ur. Nefndin hefur ekki tillögu- rétt, en bendir þó á, aö verfti sóknin minnkuft um 50%, muni hrygningarstofninn þrefaldast. Meft róttækari aftgerftum væri hægt aft fimmfalda stærft stofns- ins. Fiskifræðingarnir Jakob Jakobsson og Sigfús Schopka eru nýkomnir af fundi vinnu- nefndar á vegum alþjóða haf- rannsóknaráösins i Kaup- mannahöfn, þar sem fjallað var um þorskstofnana viö tsland og Austur-Grænland. Einnig var fjallað um samband þorskstofn- anna við Austur- og Vestur- Grænland, enn fremur sam- bandið milli austur-grænlenzka þorskstofnsins og þess islenzka, — svo og um ýsuna við tsland. Tólf fiskifræðingar frá Dan- mörku, Islandi, Noregi, V- Þýzkalandi, Bretlandi, Skot- landi og Færeyjum tóku þátt I fundinum, en forstjóri dönsku fiskirannsóknanna var formaö- ur nefndarinnar. — A þessum fundi var greint frá ástandi stofnanna, sagði Sigfús Schopka I viðtali við Tim- ann. — Við gerðum ekki tillögur um friðun, enda var þaö ekki I okkar verkahring. Meginniðurstöður fundarins voru samhljóða „svörtu skýrsl- unni”, þ.e.a.s. að hrygningar- stofn islenzka þorsksins væri kominn niður I 200 þúsund tn. Við reiknuðum út, að með sama sóknarþunga og verið hefur, héldi hann áfram aö minnka til 1978, við reiknuöum ekki lengra fram I timann. Við reiknuðum stærö þorsk- stofnsins allt aftur til 1955, en þá var hrygningarstofninn yfir milljón tn, og náði hámarki 1957, þegar hann var um 1.200.000 tn. Síðan fór hann að minnka og komst i lágmark 1967, þegar hann var 250.000 tn. Árin 1961-’63 voru stórir ár- gangar af þorski við Austur- Grænland.sem gengu á tslands- mið árin 1968-’70, svo að stofn- inn stækkaði aftur og var kom- inn hátt i 700.000 tn 1970, en siðan hefur honum fariö ört hrakandi aftur. Við bendum á i skýrslu fund- arins, að ef sóknin veröur minnkuð um 50%, þá er hægt að þrefalda stærð hrygningar- stofnsins og ná hámarksaf- rakstri þegar fram liða stundir. Ef sóknin yröi minnkuð ennþá meira, væri hægt að fimmfalda stærð stofnsins með timanum. Þá gerðum við úttekt á sókn á árunum 1970-’75. Við uröum sammála um að sóknaraukn- ingin á þessum árum hefði veriö 30-40% og hefði að mestu beinzt að smáþorskinum. t þessu sambandi má benda á, að á sama tima og sóknin jókst um a.m.k. 30% hér viðland 1970- ’75, minnkaði þorskaflinn úr 470.000 I 370.000 tn. Þá reiknuðum viö einnig ýs- una aftur til ársins 1962. Hrygn- ingarstofninn er 80.000 tn, en ýsuveiðin er nú 40.-50.000 tn. Ýsan er einnig ofnýtt aö okkar mati. Með þvi að draga úr sókn um 30-40% væri hægt að auka afrakstur ýsustofnsins um 5%. Og meö þvi að hlifa smáýsunni með stækkun möskva væri hægt að auka afraksturinn enn meira. Við Vestur-Grænland veidd- ust á árunum 1960-’65 að meöal- tali 400-500 þúsund lestir á ári, en árið 1974 var aflinn orðinn minni en 50.000 lestir. Við Aust- ur-Grænland hefur þróunin ver- iðsvipuð. Stofninn þar er minni, og þegar annar stofn, sem er við Suður-Grænland, er talinn meö , veiddust úr þessum stofnum að meðaltali 100 þúsund tn á ári 1960-’65 en ekki nema 20.000 lestir 1975. Ekki var gerð sérstök úttekt á þorskstofninum við Vestur- Grænland, þa sem hann heyrir undir Norðvestur Atlantshafs- nefndina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.