Tíminn - 16.03.1976, Blaðsíða 19
ÞriBjudagur 16, marz 1976
TÍMINN
19
Sigurður stöðv-
aði sigurgöngu
Haralds...
— sem hefur verið ósigrandi á Reykjavíkur-
meistaramótinu í badminton frá 1970
SIGURÐUR Haraldsson, markvörður Vals i knattspyrnu, stöðvaöi
sigurgöngu badmintonskappans Haralds Korneliussonar, sem hefur
verið ókrýndur konungur badmintonsins undanfarin ár, þegar hann
sigraði Harald i úrslitaleikRevkiavikurmótsinsl badminton. Sigurður
sigraði 17:15 og 15:11 — og þar með var Haraldur búinn að missa
Reykjavikurmeistaratitilinn, sein hann hefur haldið frá þvi 1970.
Haraldurlét þetta mótlæti ekki á sig fá — hann varð sigurvegari i tvi-
liðaleik með Steinari Petersen. Þeir félagar lögðu Sigfús Ægi Árnason
og Ottó Guðjónsson, TBR, að velli — 15:9 og 15:1 i úrslitaleik. Siðan
sigruðu Haraldurog Hanna Lára Pálsdóttir i tvenndarkeppni — þau
sigruðu (15:13 og 15:10) Steinarog Lovisu Sigurðardótturi úrslitaleik.
Lovisavarð sigurvegari i einliðaleik kvenna, með þvi að sigra Hönnu
Láruiúrslitaleik með yfirburðum — ll:0og 11:3. Þær Lovisaog Hanna
Láraunnu sigur i tviliðaleik kvenna — Ernu Franklinog Sveirib'jergu
Pálsdóttur úr KR, 15:7 og 15:13.
Sigurður Kolbeinsson.TBR varð sigursæll i a-flokki, en þar sigraði
hann i einliðaleik og tviliðaleik — ásamt Brodda Kristjánss. og i
tvenndarkeppni — ásamt Sigrfði Jónsdóttur. Sigurðurer aðeins 16 ára
gamall. Bjarnheiður ívarsdóttir, TBR varð sigurvegari i einliðaleik
kvenna a-flokki, og hún varð einnig sigurvegari ásamt Asu Gunnars-
dóttur úr Val, i tviliðaleik. Kjartan Magnússon, læknir og fyrrum
landsliðsmaður úr Armanni i handknattleik, og Matthias
Guðmundsson, TBR urðu sigurvegarar i tviliðaleik — ,,01d boys”. —
ÞÓRUNN ALFREÐSDÓTTIR......varð sigurvegari I fjórum greinum. Hér á myndinni sést hún I 200 m
flugsundinu. (Timamynd Róbert).
Steinunn er
Sigurður rauf
ósiarandi...
STEINUNN Sæmundsdóttir úr
Ármanni vann öruggan sigur i
stórsvigi kvenna. Steinunn, sem
er nú ósigrandi, sýndi mikla
hæfni og náði langbeztum tima i
báðum umferðunum. KR-ingur-
inn Jórunn Viggósdóttir varð i
öðru sæti, en þessar tvær Reykja-
víkurmeyjar, sem kepptu fyrir
hönd islands á ólympfuleikunum i
Innsbruck, eru I sérflokki. Það er
ár og dagur siðan Reykvikingar
hafa átt tvær beztu sklðakonur
landsins.
1. Steinunn Sæmundsd., Rvk
(64.6264.24) =........ 128.86
2. Jórunn Viggósdóttir, Rvk.
(66.31—65.58)= ....... 131.89
3. Margrét Baldvinsd. Akureyri
(66.76 — 67.40)= 134.16
4. Margrét Vilhelmsd., Akureyri
(68.51—71.82)= ....... 140.33
5. Hanna D. Erlingsd. Rvk
(70.24 — 71.02) = .... 141.26
sos
Fram-liðinu, en hann þjálfaði og
lék með Vikingi frá Ólafsvik sl.
sumar. Endurkoma Ásgeirs
styrkir Fram-liðið mikið, það sást
vel i Keflavik. Athygli vakti, að
landsliðsmennirnir Marteinn
Geirsson, Árni Stefánsson, og
Eggert Steingrimsson léku ekki
með Fram. — Jú, þeir eru I góðri
æfingu. Við erum að þreyfa fyrir
okkúr og reyna leikmenn i ýms-
um stöðum. Marteinn, Arni og
Eggert voru látnir hvila sig i
þessum leik, en við munum gera
tvær breytingar á liðinu fyrir
hvern leik, sagði Jóhannes Atla-
son, þjálfari Fram. Þorbergur
Atlasontók stöðu Arna i markinu,
og skilaði hann hlutverki sinu vel.
Þá áttu ungu strákarnir Kristinn
Atlason og Trausti Haraldsson
góðan leik, og einnig Agúst Guð-
mundsson.
Liðin.....
KEFLAVÍK: — Þorsteinn — Ast-
ráður, Gisli Guðni, Lúðvik -=
Hilmar, Einar Gunnarsson (Sig-
urður Björgvinsson), Einar Ás-
björn, Ólafur — Jón Ólafur og
Þórir.
FRAM: — Þorbergur — Agúst,
Kristinn, Jón Pétursson, Simon
Kristjánsson, Trausti, Gunnar
Guðmundsson, Asgeir, Kristinn
Jörundsson, Pétur og Steinn
Jónsson.
■ Varalið félaganna léku einnig,
og sigraði Keflavik 2:0 — mörkin
skoruðu þeir Friðrik Ragnarsson
og Guðjón Guðjónsson. —SOS
GÍSLI TORFASON.... skoraði
fyrsta mark keppnistimabiisins i
knattspyrnu. 9----►
tveggja mínútna
___a • — þegar hann setti giæsilegt
murmn Islandsmet í 200 m skriðsundi
★ Ægir bikarmeistari
SIGURÐUR ólafsson, sundkappinn snialli ur Ægi, var
hetja bikarkeppninnar hjá Sundsambandinu. Sigurður
setti tvö glæsileg islandsmet í 200 m og 800 m skrið-
sundi, og var metið hans í 200 m skriðsundi mjög
glæsilegt, þar sem hann varð fyrsti islendingurinn til
að synda vegalengdina á skemmri tíma en tveimur
minútum — Sigurður synti á 1:59,6 mínútum, og sló
þar með met (2:02,2) Friðriks Guðmundssonar frá
1974,
Sigurður bætti einnig met
Friðriks i 800 m skriðsundi, með
þvi að synda vegalengdina á
9:04,9 min. — gamla metið var
9:12,5 min. Þá var Sigurður i
sveit Ægis I 4x100 m fjórsundi,
sem setti nýtt Islandsmet —
4:23,5 min. Sigurður sigraði
einnig i 100 m skriösundi, synti
vegalengdina á 55,3 sekúndum,
sem er annar bezti timi Islend-
ings á vegalengdinni — metið á
•Finnur Garðarsson 54,9 sek.,
svo að ekki munaði miklu, að
Sigurður næði að slá það. Sig-
urður, sem hefur aldrei verið
betri, enda æft mjög vel undir
stjórn Guðmundar Harðarsonar
að undanförnu, stefnir nú að
þátttöku i ólympiuleikunum i
Montreal, og má segja að hann
sé kominn með annann fótinn
þangað, eftir árangur hans i 200
m skriðsundi i 25 m lauginni i
Sundhöllinni. Sigurður hlaut af-
reksbikar Sundsambandsins i
karlagreinum, fyrir afrek sitt i
200 m skriðsundinu.
Brynjólfur Björnsson,
Ármanni, var einnig i sviðsljós-
inu. Þessi efnilegi sundmaður
setti tvö drengjamet — hann
bætti metið i 200 m flugsundi um
hvorki meira né minna en 10,6
sek., þegar hann synti vega-
lengdina á 2:24,5 min. Brynjólf-
ur setti einnig nýtt met i 800 m
skriðsundi — synti vegalengd-
ina á 9:19,9 minútum.
Vilborg Sverrisdóttir frá
Hafnarfirði vann bezta afrek
kvenna. Hún komst nálægt meti
sinu i 100 m skriðsundi, með þvi
að synda vegalengdina/á 1:03,7
min. — metið er 1:03,1 min. Vil-
borg hlaut afreksbikar kvenna
fyrir þetta sund.
Elinborg Gunnarsdóttir.HSK,
jafnaði Islandsmet Helgu Gunn-
arsdóttur i 400 m bringusundi,
synti vegalengdina á 6:12,1 min.
Keflvikingurinn Sonja Hreið-
arsdóttir setti nýtt telpnamet
(13-14 ára) i 400 m bringusund-
inu, hún synti vegalengdina á
6:17,0 min. Vinkona hennar,
Þórunn Magnúsdóttir Keflavik
synti einnig á betri tima en
gamla metiö, eða 6:22,5 min.
Ægir varð bikarmeistari i
sundi, hlaut 251 stig. HSK var i
öðru sæti með 202 stig, en i
þriðja sæti var Armann -r- 173
stig. — SOS
Stórsigrar
Bikarmeistarar FH I hand-
knattleik sigruðu (35:25) Þór á
Akureyri um helgina i bikar-
keppninni. Þá unnu Víkingar
einnig góðan sigur (36:26) i
leik gegn Aftureldingu.
SIGURÐUR ÓLAFSSON....var óstöðvandi og setti tvö glæsileg ts-
landsmet.