Tíminn - 16.03.1976, Blaðsíða 18
18
TÍMINN
Þriðjudagur 16. marz 1976
Sigmundur ó. Steinarsson
S
Þrumufleygur Guðgeirs
— gegn ANDERLECHT - Kemur til álita í Evrópukeppni, þar sem valið
verður glæsilegasta mark febrúarmánaðar í Evrópu
— Þaö er óneitanlega
gaman aö þessu: markið
veröur sýnt í sjónvarps-
stöðvum um alla Evrópu,
sagði Guögeir Leifsson,
sem skoraði mark febrúar-
mánaðar í Belgíu. Markið
sem Guðgeir skoraði gegn
Anderlecht — þrumu-
fleygur af 25 m færi, sem
lenti í samskeytunum,
algjörlega óverjandi fyrir
markvörð Anderlecht-liðs-
ins — var valið glæsi-
legasta markið i febrúar í
Belgíu.
Þetta er mikill heiður fyrir
Guðgeir, og markið hefur verið
sent i Evrópukeppni, þar sem
mánaðarlega er kosið um glæsi-
legasta mark hvers mánaðar i
Evrópu. Flestar þjóöir Evrópu
taka þátt í þessari keppni, s.s.
E n g le n d in g a r , Hollend-
ingar, Frakkar, V-Þjóðverjar,
Spánverjar, Italir og Belgíumenn
sem tiln^fna mánaðarlega glæsi-
legustu mörkin, sem hafa verið
skoruð í hverju landi. Markið,
sem Guðgeir skoraði, veröur þvi
á skjánum hjá þessum þjóðum,
og kemur til álita við val glæsi-
legasta marks Evrópu i febrúar.
Þegar þetta er gert, er allur að-
dragandi og markið sjálft tekið
með i dæmið. —SOS
Haukur ,keyrði' örugg-
— og tryggði sér yfirburðasigur í stórsvigi á punktamótinu í Blófjöllum
... ■■ i . 1 *x _! 11. . í. D E y «r, M»«n m*i U non frilz
AKUREYRINGURINN Haukur
Jóhannsson vann góðan sigur i
stórsvigi á punktamótinu i Blá-
fjöilum á laugardaginn. Haukur
náði forystu i fyrri umferðinni,
þegar hann „keyrði” örugglega i
gegnum hliðin og kom i mark
tæpum tveimur sekúndum á
undan næsta manni — Hús-
vikingnum Böövari Bjarnasyni.
Isfirðingurinn ungi, Sigurður
Jónsson, var óheppinn i fyrri
umferðinni — hann var ræstur
þriöji, og hafði það áhrif á
árangur hans, þar sem færðin var
slæm i byrjun, en skánaði eftir
þvi sem fleiri höfðu rennt sér i
HAUKUR JÓHANNSSON
brautinni. Gljúpur snjór var ofan
á hörðum snjó, þannig að nokkuð
stift var að „keyra” brautina.
Þetta lagaöist mikið, eftir að
fyrstu keppendurnir höfðu rennt
sér — þá slipaðist brautin og
Asgeir skoradií
XStíEIR SIGURYINSSON og félagar lians hjá Standard l.iege unnu góðan sigur
i l:l)l i leik gegn Antwerpen. I.iege-liðið átti þarna einn sinn hezta leik á keppnis-
timabilinu. og léku leikmenn þess sér að Antw erpen-liðinu eins og köttur og inus.
Ásgeir skoraði eitt mark — sendi knöttinn örugglega i netið. úr vitaspyrnu. Guö-
geir l.eifsson og félagar lians hjá Charleroi áttu fri um helgina. —SOS
rennslið varð miklu betra, eins og
sést á árangri skiðakappanna i
siðari umferðinni.
Haukur Jóhannsson, sem var
með rásnúmer 9 i fyrri umferð-
inni, náði langbeztum tima —
60,83 sek. Ungur Húsvikingur,
Böðvar Bjarnason, kom
skemmtilega á óvart i keppninni
— hann náði næstbeztum (62,81)
tima i fyrri umferðinni, og siðan
hafnaði hann i þriðja sæti keppn-
innar. Haukur og Sigurður
Jónsson „keyrðu” brautina á
sama tima (50,06) i siðari
umferðinni, og tryggði Sigurður
sér þar með annað sætið — á
aðeins 18 sekúndubrotum betri
samanlögðum tima en Böðvar,
sem náði að skjóta Olympiu-
förunum frá Akureyri, Arna
Óðinssyni og Tómasi Leifssyni,
ref fyrir rass.
Arangur fyrstu keppendanna
varð þessi i Bláfjöllum — timar
umferðanna og samanlagður
limi:
1. Haukur Jóhannsson, Akureyri
(60,83 — 50,06)=..... 110,89
2. Sigurður Jónsson, tsafirði
(63,27 — 50,06) = ... 113,33
Böðvar Bjarnason, Húsavik
(62,81 — 50,70)=.......... 113,51
4. Arni Óðinsson, Akureyri
(63,04 — 51,56) =....... 114,60
5. Tómas Leifsson, Akureyri
(64.03 — 51,22) = ...... 115.25
6. Bjarni Sigurðss. Húsavík
(64,82 — 50,59)=........ 115.31
7. Einar V. Kristj. tsafirði
(63,43 — 52.49) = ...... 115.92
8. Arnór Jónatanss. tsafirði
(63,41 — 52,93)= .;..... 116.34
9. Guöjón I. Sverrisson, Rvk
(64,97—51,49) = ........ 116,46
—sos
Ómar í Fram
ÓMAR Friöriksson, sem hefur
verið einn marksæknasti knatt-
spyrnumaður Akureyrar
undanfarin ár, hefur nú gerzt
leikmaður með 1. deildarliði
Fram. Framarar binda miklar
vonir við Ómar, sem er
útsjónarsamur og leikinn knatt-
spyrnumaður. —SOS
Gústaf
var ekki
lanqt
Norður
landa-
meti
Kári setti nýtt íslandsmet I
LYFTINGAKAPPINN sterki úr KR, Gústaf Agnarsson, var ekki
langt frá Noröurlandametinu I snörun — þungavigt, þegar hann m
keppti á islandsmótinu i lyftingum um helgina. Þessi sterki lyft- I
ingamaður náði aö lyfta lóðunum (170,5 kg) upp, cn náöi ekki að
reisa sig upp með þyngdina, þegar Norðurlandametið blasti við. |
Gömul meiðsi i öxl tóku sig upp, þannig að Gústaf þoldi ekki álagið.
Gústaf hafði áður snarað létti- ólafur Sigurgeirsson, KR — 100
lega 157,5 kg og jafnhattað 192,5 k8 °§ 130 k8 = 230 k8- Millivigt: .
kg — samanlagt 350 kg, sem var — Hjörtur Gíslason, Akureyri — I
bezta afrek mótsins. Eitt Isiands- 92)5 °S 120 kS = 215.5 kg. Flugu- I
met varsett —það var Kári Elis- vlSl Ma§nús Loftsson Akureyri — |
son úr Ármanni, sem setti það i 33 °§ 52>3 = 87>3- Dvergvigt —
fjaðurvigt. Kári lyfti samanlagt Dunnar Sveinsson, HSK — 50 kg
205 kg (90 kg i snörun og 115 kg i °6 62>5 k8- = ,12>5 k8-
jafnhöttun). Guðmundur Sigurðs- Lyftingakappinn skemmtilegi I
son Armanni varð meistari i frá Austfjörðum, Skúli óskars- I
milliþungavigt — lyfti samanlagt son, varð að hætta keppni i milli- I
317,5 kg (137,5—180 kg). Annars vigt, þarsem hann meiddistá öxl. ■
urðu sigurvegarar þessir i öðrum —SOS
flokkum: Léttþungavigt: —
Byrjunin lofar góðu:
Gísli varð fyrsturt
ffitm a I jw sáf&u máKeflvíkingar og Framarar gerðu
3 ^4! jafntefli (1:1) í Keflavík
LANDSLIÐSBAKVÖRÐURINN frá Keflavik, GIsli Torfason, varð
fyrstur til að skora márk á keppnistimabilinu i knattspyrnu, sem hófst i
Keflavik á laugardaginn. Gisli skoraði örugglega úr vítaspyrnu, án
þess aö Þorbergur Atlason hefði möguleika á að verja. Þetta mark
dugði Keflvikingum ekki til sigurs gegn Fram f Meistarakeppni KSf,
þvi að Pétur Ormslev tryggði Fram jafntefli (1:1), þegar hann skor-
aði einnig úr vitaspyrnu.
Báðir vitaspyrnudómarnir, sem
áttu sér stað á sömu minútunni i
siðari hálfleik, voru mjög vafa-
samir. I báðum tilvikunum var
um hindranir að ræða, en ekki
brot — svo að réttara hefði verið
að dæma óbeina aukaspyrnu.
Leikurinn i Keflavik var nokkuð
jafn og oft á tiðum vel leikinn af
báðum liðum, og má þvi segja að
byrjunin lofi góðu, Heppnin var
með Keflvikingum i siðari hálf-
leik, þegar Framarar áttu tvö
stangarskot i sömu sókninni —
fyrst Agúst Guömundsson og sið-
an Pétur Ormslev sem stóð fyrir
opnu marki. Dómarinn Sævar
Sigurðsson, tók tvisvar upp gula
spjaldið — I bæði skiptin fengu
Keflvikingar að sjá þau, fyrst
Hilmar Hjálmarsson og siðan
Ólafur Júliusson.
Guðni Kjartansson lék aftur
með Keflavikurliðinu, eftir
meiðslin sem hann hefur átt við
að striða. Guðni er kominn i góða
æfingu og nálgast nú sitt fyrra
form. Þá lék Lúðvik Gunnarsson
aftur með liðinu — en hann var
frá sl. sumar, vegna meiðsla.
Tveir kornungir piltar, Þórir Sig-
fússon og Einar Ásbjörn Ólafs-
son.sem eru aðeins 17 ára, léku
sinn fyrsta leik með Keflavikur-
iiðinu, og lofa þeir góðu — áttu
báðir ágætan leik.
Asgeir Elfasson lék aftur með
Kjartan til Færeyja?
KJARTAN Sigtryggsson,
fyrrum markvörður Kefla-
víkurliðsins, er nú farinn tii
Tvöroyrar á Suðurey i
Færeyjum, þar sem hann mun
þjálfa 1. deildar liðið Tvör-
oyrar Boltfélag. — Að sjálf-
sögðu veröur stefnan sett á
Færeyjameistaratitilinn —
annað kemur ekki til greina,
sagði Kjartan. Þess má geta,
aö T.B. varð i þriöja sæti i 1.
deildarkeppninni sl. sumar.
—SOS