Tíminn - 16.03.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.03.1976, Blaðsíða 15
Þriftjudagur 16. marz 1976 TÍMINN 15 Þorskanet Japönsk „Clear" (hálfgirni) no. 210 d/15 — no. 210 d/12 — no. 210 d/97" — 7 1/2" möskvi. Japönsk (girni) 6"—7 1/4" möskvi — nylon T—700 þorskanet frá Formósu no. 210 d/12 7 1/4" — 32 möskva. Netahringirá þorska- og grásleppunet. Steina- og hringjahankar úr gerviefni og sísal. Teinatóg á þorskanet. Færatóg. Plastbelgir og baujur. Bambusstangir og flögg. Viðgerðarefni i loðnunætur. Garn 210 d/12 — 210 d/15 210 d/18 — 210 d/21 —210d/24—210 d/36 — 210 d/48 — 210 d/60. Uppsettar lóðir og ábót. KRISTJÁN Ó.SKAGFJÖRÐ HF Hólmsgötu 4 - Reykjavík - P.O. Box 906 - Sími 24120 - 24125 Lokuðu hliðum að hersföðinni Gsal-Reykjavik — Herstööva- andstæöingar lokuöu hliöum herstöövarinnar á Miönesheiöi s.l. laugardag, og var tilgangur- inn aö mótmæla setu banda- rlska hersins hér og ieggja áherzlu á kröfur þeirra um tafarlausan brottflutning hers- ins af landinu og lirsögn tslands úr NATO. Hliöum her- stöövarinnar var lokaö kl. 6 ár- degis meöbilum, og fengu engin farartæki aö aka gegnum hliöin, en hins vegar var fótgangandi fólki hleypt I gegn. Aö sögn lögreglunnar á Kefla- vikurflugvelli fóru mótmælin mjög friösamlega fram og ekki uröu nein umtalsverö vandræöi af lokun hliöanna. Einhverjir Bandarikjamenn munu þó hafa kvartaö undan sulti, en bifreiö meö matvæli fékk ekki aö fara leiðar sinnar. Lokun hliöanna stóö til kl. 15.30 um daginn, en kl. 16. hófst baráttufundur i Stapa, þar sem skáld og tónlistarmenn komu fram, auk þess sem ávörp voru flutt. Frumkvæðiö að þessum að- gerðum áttu herstöðvaandstæð- ingar á Suðurnesjum, en mörg önnur samtök stóöu aö eöa studdu aðgerðirnar. Kjörorö þessara aðgeröa voru: Island úr NATO — herinn burt. Enga samninga viö Breta. Herskipin út fyrir 200 mflur. Gegn rán- yrkju. Jörð óskast með rúmgóðu íbúðar- húsi, sem gæti verið rammi um lif 10-15 manna, og útihúsum fyrir fjölbreyttan bú- skap, óskast til kaups eða leigu. Upplýsingar veittar gegn tilvísun merktri Kennarar 1895. Hóseti óskast á MB Reykjaröst GK 17, Grindavik til netaveiða. Simi 8086, Grindavik. Franskur prófessor flytur fyrirlestur PRÓFESSOR Pierre Gibbert, sem skipuleggur og stjórnar kennslumálum AUiance Fran- caise I Paris, er um þessar mundir staddur á tslandi. Hann fiytur I kvöld fyrirlestur á vegum Ailiance Francaise I Reykjavík, hins islenzka félags Frakklands- vina. Þetta er i fyrsta sinn sem Gibbert gistir ísland, en fjöl- margir íslendingar hafa kynnzt honum gegnum Alliance Francaise i Parls. Fyrirlestur Pierre Gibbert verður i franska bókasafninu að Laufásvegi 12, kl. 20.30, og fjallar um hið hrjóstruga „La- Lozere”hérað i Frakklandi, þar sem ibúar eiga við að etja svipuð umhverfis- og efnahagsvandamál og Islendingar. Prófessor Pierre Gibbert kemur hingað frá Bandarikjun- um, þar sem hann hefur verið i fyrirlestraferð og kynnt nýjar kennsluaðferðir og málefni Frakklands hjá hinum ýmsu fé- lögum Alliance Francaise. Frá hraðskákmótinu á laugar- daginn. Úrslit mótsins urðu þau, að Guðmundur Sigurjónsson varð hlutskarpastur með 10 vinninga af 11 mögulegum. í öðru til þriðja sæti urðu þeir Friðrik Ólafsson og Ingi R. Jóhannsson meö 8 1/2 v. Fjórði varð Helgi ólafsson með 7 v. Fimmti og sjötti uröu Ingvar Ásmundsson og Margeir Péturs- son með 5 1/2 v. Sjöundi varð Bragi Halldórsson með 5 v. I áttunda og niunda sæti urðu Magnús Sólmundarson og Gunnar Gunnarsson með 4 1/2 v., en aðrir fengu minna. Hugmyndin er sú, að slik mót fari þarna fram öðru hvoru. Aöstaða er fyrir allt að 16 manns til aö tefla i „Skákstof- unni”, og jafnframt klúbbstarf- seminni er ætlunin að veita fólki á öllum aldri kost á námskeiðum þar i skák, þar sem okkar hæfustu skákmeistarar verða leiðbein- endur. — Þeir sem áhuga hafa á námskeiðunum, geta snúiö sér til timaritsinsSkák og kynnt sér fyr- irkomulagið. 1 „Skákstofunni” er til sölu flest það, sem að skák lýtur, töfl, klukkur, bækur o.fl. ,Skákstofa' opnuð við Hagamel — þar verður fundarstaður skákáhugamanna OPNUÐ hefur veriö „Skákstofa” tefla skák. aö Hagamel 67 I Reykjavlk, þar 1 tilefni þess aö stofan var opn- sem skákáhugamönnum gefst stefndi timaritiö „Skák” kostur á aö tylla sér niöur og saman á laugardaginn nokkrum rabba yfir kaffibolla eða svala- beztu skákmönnum þjóöarinn- drykk saman um áhugamáliö eöa ar til hraöskákmóts. Tilboð dagsins BROYT X2B — model 1973 Getum boðið til afgreiðslu nú þegar er- lendis frá Broyt X2B model 1973. Nýjar fóðringar og boltar i bómu. Tvöföld gúmmihjól. Tækið hefur allt verið yfir- farið, viðgert eftir þörfum, hreinsað og málað og er i góðu standi. Ótrúlega hagstætt verð. BROYT X2 — modei 1965 Höfum til sölu innanlands Broyt X2 model 1965 i góðu standi. Tækið yfirfar- ið og innflutt fyrir 4 árum, m.a. Volvo- mótor og skipt um snúningskrans. — Til afgreiðslu nú þegar, ef samið er strax. HF HÖRÐUR GUNNARSS0N SKULATUNI 6 SIM119460 Bændur á Suðurlandi Fundir um bætta hey verkun verða haldnir á eftirtöldum stöðum: á Kirkjubæjarklaustri, miðvikudagin 17. marz kl. 21. Hvolsvelli, fimmtudaginn 18. marz kl. 13,30. Flúðum sama dag kl. 21. Tryggvaskála, Selfossi, föstudaginn 19. marz kl. 13,30. Auk héraðsráðunauta koma á fundina þeir Magnús Sigsteinsson bútækniráðunautur og Bjarni Guðmundsson kennari, Hvann- eyri. Búnaðarsamband Suðurlands. ;\RVERTÍÐI\

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.