Tíminn - 16.03.1976, Blaðsíða 20
20
TÍMINN
ÞriOjudagur 16. marz 1976
IR-INGAR SETTU
NÝTT STIGA/WET
—voru í miklum vígamóði gegn Snæfellingum og skoruðu 148stig
★ Stigakeppni ó mörgum vígstöðum
iR-ingar voru i miklum vigamóöi,
þegar þeir léku gegn Snæfelling-
um í 1. deildar keppninni I körfu-
knattleik. Þeir settu nýtt stiga-
met i körfuknattieik, skoruðu 148
stig, og slógu þar með met
KR-inga, sem þeir settu sl.
keppnistimabil, þegar þeir léku
gegn Skagamönnum i bikar-
keppninni — þá skoruðu KR-ingar
144 stig.
IR-ingar léku af fullum krafti
allan leikinn og gáfu aldrei eftir,
enda árangur þeirra eftir þvi —
þeir skoruðu 80 stig i siðari hálf-
leik og tryggðu sér sigur — 148:76.
Kolbeinn Kristinsson var drýgst-
ur viö að senda knöttinn i körfuna
hjá Snæfellingum — hann skoraði
35 stig, en næstur kom Þorsteinn
Hallgrimsson með 26 stig. Þeir
Agnar Friðriksson og Birgir
Jakobsson léku ekki með ÍR-lið-
inu — fjarvera þeirra kom ekki að
sök. Stigakóngurinn Kristján
Agústsson skoraði flest stig Snæ-
fellinga, eða 32 — hann hefur
skorað flest stig islendinga i
keppninni, alls 283 stig.
Jimmy Rogers og Jón Sigurðs-
sonháðu mikla stigakeppni, þeg-
ar Armenningar sigruðu Fram-
ara 101:67. Rogers skoraði 34 stig,
en Jón skoraði 33 stig — og sýndu
þessir snjöllu leikmenn oft
skemmtilega tilburði, þegar þeir
sendu knöttinn i körfuna. Þórir
Magnússon lét. ekki sitt eftir
liggjá istigaskorun, hann skoraði
37stig — þegar Valsmenn sigruðu
stúdenta 82:81 i spennandi og
fjörugum leik. Bjarni Gunnar
skoraði flest stig námsmann-
anna, eða 24 stig. — SOS
Einar með Hamburaer
hann er að verða góður eftir meiðslin
EINAR Magnússon er nú aftur byrjaður að leika með Hamhurgcr SV,
eftir slæm meiösl á hendi, sein hann hlaut I haust. Einar fór rólega af
stað —skoraði eitt mark gegn Bad Schwartau —- og Svartár-liðið sigraði
Iiainborgarana — 12:10.
Axel Axelsson lék ekki með Dankersen-Iiðinu gegn Essen, þar sem
MAGNOSSON ....... hann er tognaður á nára. Ólafur H. Jónsson lék með og skoraöi 4 mörk
fyrir Dankersen, sem sigraði Essen 19:16. Gunnar Einarsson skoraði 5
mörkfyrir Göppingen, en það dugði liðinu ekki til sigurs — tapaði 14:16
fyrir TuS Hofwier. — SOS
EINAR
skotharði Vikingurinn, er
búinn að jafna sig eftir
meiöslin.
„Spútnikarnir"
komnir á skrið
Queens Park Rangers ófram á toppnum eftir góðan sigur
(2:0) á Goodison Park
./Spútnikar" Queens Park Rangers eru greinilega að ná sér á strik, og leikmenn liðsins
ætla að selja sig dýrt á lokasprettinum um Englandsmeistaratitilinn. Það sýndu þeir á
Goodison Park í Liverpool, þegar þeir unnu góðan sigur (2:0) gegn Everton. Það var
glaumgosinn Stan Bowles, sem kom Lundúnaliðinu á sporið, og síðan innsiglaði Mike
Leach sigurjnn, með góðu skallamarki. Leach var þá nýkominn inn á sem varamaður,
og skoraði hann við fyrstu snertingu við knöttinn.
Stemmningin á áhorfendapöll-
unum á Old Trafford var gifurleg,
þegar ,,Rauðu djöflarnir” mættu
Leeds. Það ætlaði allt um kolla að
keyra, þegar United-liðið lék sér
að Leeds i fyrri hálfleik, eins og
köttur að mús — þvilik knatt-
spyrna! Manchester United tók
strax tökin á miðjunni, og leik-
menn þess léku stórgóðan sókn-
arleik. Stewart Houston kom
Unjted á sporið með góðu marki.
1. DEILD
Birmingham.. (0)0 Liverpool... .(0)1
31.797 Pliil Neal v.s.
Burnley (0)0 Man. City ... ..(0)0
Coventry (0)1 Arsenai ..(1)1
Alan Green Kichie Powling
Derby (0)3 13.938 Norwich .... .(1)1
Archie Gcmill, Duncan Forbcs
Hruce Kiocii. 27.007
I.eighton Jamcs Everton (0)0 Q.P.R ..(1)2
25.186 Stan Bowles
Ipswich (0)1 Mikc Lcach Stoke ..(0)1
Itogcr Oshornc Dennis Smith
Man. United .(2)3 Leeds ..(0)2
Stcwart llouston. Trcvor Chcrry.
Stuart Pcarson. Billy Bremner
Gerry Paly 59.429
Middlesbr ... (0)0 Leicester .. . (1)1
18.521 Stuart Boam s.i in.
Newcastle... (1)2 West Ham .. ..(Di
Malcolm MacDonald. Billy Jcnnings 32.824
Tommy Graig v.s.
Shetf. Utd... (1)1 Wolves ..(3)4
Jimmy Johnstone John Kichards,
Tottenham ..(3)5 Geofí Palmer, Steve Kindon 2
Kalph C'oatcs, Aston Villa.. ...(1)2
Steve Perryman. Kay Graydon,
Pon McAllister, Andy Gray
John Ouncan, Martin Kobertsson
Siðan nötruðu stangir og þverslá
Leeds-marksins þrisvar sinnum,
áður en Stuart Pearson bætti öðru
(2:0) marki við fyrir leikhlé. Ir-
inn Gerry flaly bætti siðan þriðja
markinu við i byrjun siðari hálf-
leiksins, og stórsigur United
blasti við. En þegar rúmlega tvær
min. voru til leiksloka, kom veik-
leiki United-liðsins i ljós — vörnin
hjá liðinu er alls ekki nógu sann-
færandi. Alcx Stepney, sem lék
sinn 500. deildarleik fékk að bita i
það súra epli að hirða knöttinn
tvisvar sinnum úr netinu hjá sér,
með aðeins 60 sek. millibili —
fyrst eftir skot Trevor Cherry.og
siðan skoraði bezti maður Leeds-
liðsins, Billy Bremner. Það buldi
við brestur hjá United-liðinu, sem
slapp með „skrekkinn” og sigraði
3:2.
Gamla kempan Archie Gem-
mill lék aðalhlutverkið hjá
Derby-liðinu. Þessi baráttuglaði
Skoti átti mjög góðan leik og blés
nýju lifi i félaga sina, eftir að þeir
höfðu verið undir (0:1) i hálfleik.
Það var Duncan Forbes, sem
skoraði mark Norwich með
skalla, en Gemill jafnaði (1:1) i
byrjun siðari hálfleiksins, og
siðan gulltryggðu þeir Bruce
Riochog Leighton Jamesstórsig-
ur (3:1) Derby.
Phil Nealtryggði Liverpool sig-
ur (1:0) gegn Birmingham á St.
Andrews, þegar hann skoraði úr
vitaspyrnu 5minútum fyrir leiks-
lok. örlagadisirnar léku ekki við
Wembley-hetjuna Dennis Tueart
hjá Manchester City — þessi
marksækni leikmaður misnotaði
tvær vitaspyrnur gegn Burnley á
Turf Moor, og munaði um minna.
Einum leikmanni var visað af
leikvelli — Jiinmy Thomson hjá
Burnley. — SOS
GEMILL.....átti
Derby.
stórleik með
Sigur uppi
áSkaga
Kvennalandsliðið i handknatt-
leik þurfti að ferðast upp á
Akranes til að leggja ólympiulið
Bandarikjanna að velli — 15:9.
Erla Sverrisdóttir (5 mörk),
Harpa Guðmundsdóttir (4) og
Guðrún Sigurþórsdóttir (3) léku
aðalhlutverkið hjá liðinu i sigur-
leiknum á laugardaginn. Liðin
skildi jöfn, 17:17, iHafnarfiröi á
föstudagskvöldið, en eins og
menn muna, þá varð einnig
jafntefli (11:11) á Keflavikur-
flugvelli i fyrsta leik liðanna.
r 1
Ovænt hjó
Blikunum
BREIÐABLIK vann óvæntan
sigur (24:23) gegn Leikni i 2.
deildar keppninni I handknatt-
Ieik. Breiðablik og Fylkir berj-
ast um fallið i 2. deild, en staða
neðstu Iiðanna nú er þessi:
Þór......11 4 0 7 227:230 8
Breiðablik... 12 2 1 9 186:262 5
Fyikir... 10 2 0 8 166:211 4
HÖRÐ
BARÁTTA
BARATTAN um Englands-
meistaratitilinn er nú geysilega
hörð, og berjast fjögur lið um
meistaratitilinn, en staða efstu
liðanna er þessi:
QPR .....35 18 11 6 53:26 47
Liverpool...34 16 13 5 50:27 45
Man.Utd'. . 33 18 9 6 54:31 45
Derby....34 18 9 7 56:43 45
— baráttan á botninum er einnig
hörð, en þrjú neðstu liðin falla:
AstonVilla ..34 9 12 13 41:50 30
Birmingh ...33 1 0 5 18 44:60 25
Wolves... 33 8 8 17 38:54 24
Burnley..35 7 10 18 38:56 25
Sheff. Utd. . .34 2 9 23 23:68 13
Bobbv Kerr
BOBBY KERR var hetja Sund-
erland-Iiösins, sem vann góðan
sigur (2:0) gegn Orient i Lund-
únum — hann skoraði bæði
mörk Roker Park-liðsins, sem
varð fyrir áfalli. Tony Towers,
fyririiði liðsins, kjálkabrotnaði
og verður sennilega ekki með i
fleiri leikjum á keppnistimabil-
inu.
Úrslit leikja i 2. deildar
keppninni ensku urðu þessi á
laugardaginn:
Bolton — Plymouth..............0:0
Bristol Rovers — Hull.....0:1
Chelsea — Southampton.....1:1
Charlton — Bristol City...2:2
Lutón — Carlisle...............3-0
Nottm.Forest — Fulham.. ..1:0
Orient — Sunderland............0:2
Oxford — Notts County ...... 2:1
Portsmouth — Blackpool.... 2:0
WBA —Blackburn.................2:2
York — Oldham..................1:0
Staða efstu liðanna er nú
þessi:
BristolC.. . .33 16 11 6 51:28 43
Bolton........32 16 10 6 49:29 42
Sunderland. .31 18 5 8 49:29 41
NottsCo.......33 16 7 10 47:33 39
Luton.........34 16 7 11 48:39 39
WBA.......... 32 14 11 7 37:29 39
Southampt .33 16 611 55:39 38
Loksins
KEFLAVÍKURSTULKURNAR
unnu sinn fyrsta sigur I 1. deildar
keppninni i handknattleik um
helgina — þá lögöu þær Breiða-
blik að velli 11:10 i Njarðvikum.
MEISTARAR Borussia Mön-
chengladbach unnu góðan sigur
(4:2) gcgn bikarmeisturum
Frankfurt i v-þýzku „Bundes-
ligunni”, eftir tvo tapleiki í röð.
Daninn Alan Simonscn og v-
þýzku landsliðsmennirnir Witt-
kamp, Jupp Aeynckcs og Dann-
er skoruöu mörk Borussia, cn
Neuberger og Grabrowski skor-
uðu fyrir Frankfurt.
Evrópumeistarar Bayern
Munchen tryggðu sér jafntefli
(2:2) gegn Offenbach, með
mörkum frá Gernd Muller og
Roth.Annars urðu úrslitin þessi
i ..Bundesligunni” á laugardag:
Ilamburger — Duisburg....3:0
Kaiscrslautcrn — Essen...5:0
Borussia — Frankfurt.....4:2
Schalkc04 — Ilertha......2:2
Offenbach — Bayern.......2:2
Hannovcr96 — Bochum......4:1
Dusseldorf—Braunschw ...3:3
Uerdingen — Karlsruher ....1:1
l.FCKöln — Brcmcn........1:0
Dieter Muller skoraði sigur-
mark Kölnarliðsins. Toppmöll-
erlék aðalhlutverkið hjá 1. FC
Kaiserslautern — hann skoraði
„hat-trick” og hefur skorað 15
mörk i „Bundesligunni”. Sviinn
Ronald Sandberg (14 mörk)
skoraði einnig, og bakvörðurinn
Frosch bætti fimmta markinu
við. Daninn Björnmosc,
Memering og Kaltz skoruðu
mörk HamburgerSV. —
SOS