Tíminn - 26.08.1976, Page 4

Tíminn - 26.08.1976, Page 4
4 TÍMINN Fimmtudagur 26. ágúst 1976 Sjúkrahús í byggingu ^ Þessi mynd sýnir sjiikrahtls, sem veriö er aö byggja i Munster i Þýzkalandi. Þaö hefur ekki tekiö nema fjögur ár aö reisa þessa tilkomumiklu byggingu, en taliö er aö bygg- ingu hennar veröi lokiö á miöju ári 1977, og hægt veröi aö taka hana I notkun ári seinna. Fjórir sivalir turnar einkenna þessa byggingu, og er hver um sig 61 metri á hæö, og mun eiga aö vera rými fyrir 2000 sjúkrarúm i þeim. ! sjilkrahúsinu veröur einnig öll önnur aöstaöa sem viökemur læknisfræöi og lækna- visindum. Þegar byrjaö var aö byggja sjúkrahúsiö áriö 1972 var áætlaöur kostnaöur 564 milljónir þýzkra marka en nú er áætlaöur kostnaöur kominn upp i 1000 milljónir þýzkra marka leikur Jackie í kvikmynd ^ Sophia Loren í spegli Eldgos hafa góð áhrif á endurnýjun fiskistofna Komiö hefur I ljós aö eldgos hafa hagstæö áhrif á endurnýj- un fiskistofna, m.a. á Kyrra- hafslaxinn. Gosaskan sem fylg- ir eldgosum, orsakar bylgju aukinnar lifrænnar starfsemi i vatninu, sem á 12-13 árum hefur i för meö sér mikla aukningu laxastofnsins. Fiskifræöingar á Kamtsjatka hafa fært sönnur á þetta með rannsóknum á fljóti i grennd viö hiö virka Tolbatsj eldfjall, Hafa þeir gert grein fyrir llffræöilegri þróun er átti sér staö i Asabatsjevatni, en mikil aska féll i þaö viö gos i Besjmjannieldfjallinu. Fyrstu árin eftir gosiö dró nokkuö úr liffræðilegri virkni I vatninu. Siöan átti sér staö mikil aukn- ing: Þörungamagniö i vatninu hundraöfaldaöist, en þörungar eru fæöa smádýra sem ungfisk- urinnlifir aftur á mótiá. í mörg ár eftir Besjmjannigosiö var meiri fiskur i vatninu heldur en þekkzt haföi i manna minnum. tímans Ventspils stærsta olíuhöfn Sovétríkjanna Eystrasaltsborgin Ventspils i sovétlýöveldinu Lettlandi hefur á þessu ári aukiö nýjum hafnar- garöi viö oliuhöfn sina. Er garö- ur þessi gerður til afgreiöslu stærstu risaoliuflutningaskipa sem nú eru i fjörum. Ventspils mun á þessu ári sara fram Ur oliuhöfninni Novorossisk við Svartahaf og verða stærsta oliu- Utflutningshöfn Sovétrikjanna. * Þaö hefur veriö ákveðiö, aö Sophia Loren fari meö hlutverk Jackie Onassis i hinni mjög svo umtöluðu kvikmynd um skipa- kónginn Aristoteles Onassis. Jean Filber, sem keypti réttinn - að kvikmyndinni leitaöi lengi aö leikkonu, sem gæti veriö hæf i hlutverk Jackiear. Hvorki Julie Christie, Jacqueline Biss- et, LeeRadziwillsystir Jackiear né hún sjálf pössuöu eöa vildu taka aö sér hlutverkið. Aö lok- um fékkst svo Sophia Loren til þess. Eins og myndirnar tvær hér bera meö sér, þá er hún ekki óáþekk Jackie, og ætti vel að geta leikiö hana. Báöar eru kon- urnar glæsilegar, og bera sig svipaö aö. Aö auki eru þær tölu- vert likar i andliti. með morgunkaffinu DENNI DÆMALAUSI Uss, ég hef nú verið miklu ó- hreinni en þetta. Jæja, kannski ekki.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.