Tíminn - 26.08.1976, Page 10
10
TiMINN
Fimmtudagur 26. ágúst 1976
Stóri messudagur
í Skólholti
Stóri messudagur I Skálholti
verður að þessu sinni haldinn
næsta sunnudag, 29. ágúst. Verð-
ur þá aö venju helgihald með
ýmsu móti i kirkjunni allan dag-
inn. Morguntið verður sungin kl.
9, barnaguðsþjónusta verður kl.
10, lesin messa kl. 11.30 miðdegis-
tið kl. 13, messa kl. 14, orgeltón-
leikar kl. 16, messa kl. 17, lesin
messa kl. 18.30og siðastmessa kl.
21 síðdegis.
A tónleikunum kl. 4 mun Glúm-
ur Gylfason, organleikari á Sel-
fossi, sem i sumar hefur einnig
verið organleikari Skálholts-
kirkju, flytja verkeftirerlenda og
islenzka höfunda. Norskur nem-
andi hans, Gry Ek, mun og leika
við messurnar, og e.t.v. munu
fleiri koma þar við sögu, þvi að
námskeið fyrir organista og söng-
stjóra hefst i Skálholti þennan
dag. Haukur Guðlaugsson, söng-
málastjóri þjóðkirkjunnar veitir
þvi forstöðu. Tveir kirkjukórar
munu væntanlega koma við sögu.
Kór Selfosskirkju mun að lik-
indum syngja við messuna kl. 2
og Skálholtskórinn við kvöld-
messuna. En að venju munu
margir prestar og leikmenn
leggja sitt af mörkum þennan
dag.
Þeim, sem kynnu að vilja hafa
lengri dvöl á staðnum um daginn,
skal á það bent, að borðsalur Lýð-
háskólans mun standa gestum og
gangandi opinn, og geta ferða-
menn snætt þar nesti sitt.
Flugáætlun
Fra Reykjavik
Tióni Brottf or komutimi
Til Bildudals þri' f os 0930'1020 1600 1650
Til Blonduoss þri, fim, lau sun 0900 0950 2030 2120
Til Flateyrar mán, mið, fös sun 0930.' 1035 1700 1945
Til Gjogurs man, f im 12001340
Til Holmavikurmán, fim 1200/1310
Til Myvatns oreglubundid flug uppl. a afgreiðslu
Til Reykhola mán, fös 1200/1245 1600/1720
Til Rifs (RIF) (Olafsvik, Sandur) mán, mió, fös lau, sun 0900/1005 , 1500/1605 ’
T i 1 Sig 1 u f jarðar þri, fim, lau sun 1130/1245 1730/1845
Til Stykkis holms mán, mið, fös lau. sun 0900/0940 1500/1540
Til Suðureyrar mán, mið, fös sun 0930/1100 1700/1830
^fÆNGmF
RHYKJAVlKURFLUCVElU
Ath. Mæting farþega er 30
min fyrir augl. brottfarar-
tima.
Vængir h.f., áskilja sér rétt til
að breyta áætlun án fyrirvara.
Heimilis
ánægjan
eykst
með
Tímanum
—---------;_4
Sjávarútvegsráðuneytið,
24. ágúst 1976.
Síldveiðar við ísland
Umsóknir um sildveiðileyfi með herpinót við tsland á
hausti komanda verða að berast sjávarútvegsráöu-
neytinu fyrir 7. september n.k. og verða umsóknir, sem
berast eftir þann tima ekki teknar til greina.
Þaö athugist, að veiðileyfi veröa á þessari vertið ein-
ungis veitt þeim bátum, sem leyfi fengu til sildveiða I
Noröursjó á þessu ári, svo og þeim bátum, sem fengu
sildveiðileyfi hér við land I fyrra.
Á þessari vertið verður leyft að veiða 10.000 lestir sild-
ar i herpinót á timabilinu 25. september til 25 nóvem-
ber. Þessu magni verður skipt jafnt niður á þá báta,
sem sildveiðileyfi fá, — þó þannig, að þeir bátar, sem
fiskuðu meira en 20 lestum meira en kvóta þeirra nam
á sildarvertiöinni i fyrra, fá 1 ár þvi lægri kvóta sem
nemur þessari umframveiði þeirra.
önnur skilyröi, sem sett veröa i veiðileyfi verða t.d.
þau, að allur sildarafli hringnótabáta skal isaður I
kassa eða saltaður I tunnur um borð I veiðiskipunum.
Ennfremur skal öllum sildarafla landað á Islandi og
skylt veröur aö láta vega hann viö löndun.
+—------------------------------
Móðir okkar
Maria Guðmundsdóttir
sem lézt i Sjúkrahúsinu á Selfossi 20. þ.m. verður jarðsett
að Villingaholti laugardaginn 28. ágúst kl. 2.
Heiðrún Björnsdóttir,
Maria Hansen.
Þorgerður Björnsdóttir,
Fimmtudagur 26. dgúst 1976
í dag
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
HAALEITISHVERFI
Álftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30- 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut
mánud. kl. 4.30-6.00, mið-
vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl.
1.30- 2.30.
HOLT — HLÍÐAR
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl.
1.30-2.30.
Vestfirðingafélagið i Reykja-
vik efnir til 3ja daga ferðar
alla leiö austur i Lón. Þeir,
sem óska að komast með 1
ferðina, verða að láta vita sem
allra fyrst I sima 15413, vegna
bfla, gistingar o.fl.
Fóstrufélag isiands. Fundur
verður haldinn I Pálmholti
Akureyri, laugardaginn 28. og
sunnudaginn 29. ágúst, með
fóstrum frá Norður og Austur-
landi. — Stjórnin.
Minningarkort
Reykjavik — .Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Nætur og helgidagavörzlu
apóteka i Reykjavik vikuna
20.-26. ágúst annast Vestur-
bæjar-Apótek og Háaleit-
is-Apótek.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Lögregla og slökkvilið
Stakkahlið 17 mánud. kl.
3.00-4.00, miðvikud. kl.
7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennarahá-
skólans miðvikud. kl. 4.00-6.00.
LAUGARAS
Verzl. við Norðurbrún þriðjud.
kl. 4.30-6.00.
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsvegur
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrisateigur
föstud. kl. 3.00-5.00.
SUND
Kleppsvegur 152 við Holtaveg
föstud. kl. 5.30-7.00.
TÚN
Hátún lOþriðjud. kl. 3.0(M.00.
VESTURBÆR
Verzl. við Dunhaga 20
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Skerjaförður — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Vei-z anir við Hjarðarhaga 47
mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud.
kl. 1.30-2.30.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrif-
stofu sjóðsins að Hallveigar-
stöðum, Bókabúð Braga,
Brynjólfssonar. Hafnarstræti
22, s. 15597. Hjá Guðnýju
Helgadóttur s. 15056.
í
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna. Hringja má I
skrifstofu félagsins Laugavegi
ll.simi 15941. Andvirði verður
þá innheimt til sambanda með
giró. Aðrir sölustaðir: Bóka-
verzlun Snæbjarnar, Bókabúð
Braga og verzl. Hlin, Skóla-
vörðústig.
Minningarspjöld .Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á eftir-
töldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Sigurði
Þorsteinssyni, simi 32060.
Sigurði Waage, simi 34527,
Magnúsi Þórarinssyni simi
37407, Stefáni Bjarnasyni simi
37392, Húsgagna verzlun
Guðmundar, Skeifunni 15.
Minningarspjöld. 1 minningu
drukknaðra frá Ólafsfirði fást
hjá önnu Nordal, Hagamel 45.
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I Hafn-
arfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Viðkomustaðir
bókakflanna
ÁRBÆJARHVERFI
Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl.
1.30- 3.00.
Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud.
kl. 7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7—9 þriðjud. kl.
3.30- 6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli mánud. kl.
7.00-9.00, miðvikud. kl.
4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud.
kl. 4.00-6.00.
Verzl. Iðufell fimmtud. kl.
1.30- 3.30.
Vurz. Kjöt og fiskur við Selja-
braut föstud. kl. 1.30-3.00.
Verz. Sraumnes fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl.
3.30- 6.00, miðvikud. kl.
1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00.
Siglingar
Frá skipadeild StS Jökulfell
fór 23. þ.m. frá Reykjavik
áleiðis til Gloucester. Disar-
fell fer væntanlega i dag frá
Ventspils til Kotka og Osló.
Heigafell er væntanlegt til
Akureyrar á morgun frá
Larvik. Mælifell fór 17. þ.m.
frá Sousse áleiðis til Eyja-
fjarðahafna. Skaftafeli er
væntanlegt til Reykjavikur I
dag frá New Bedford. Hvassa-
feil er væntanlegt til
Reykjavikur á morgun frá
Hull. Stapafell losar á Aust-
fjarðahöfnum. Litlafelllosar á
Norðurlandshöfnum
Vesutrland lestar I Sousse um
30. þ.m.
Félagslíf
Minningarspjöld Styrktar-
sjóðs vistmanna á Hrafnistu,
, DAS fást hjá Aðalumboði DAS
Austurstræti, Guðmundi
Þórðarsyni, gullsmið, Lauga-
vegi 50, Sjómannafélagi
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi
Hafnarfjarðar, Strandgötu 11
og Blómaskálanum við Ný-
býlaveg og Kársnesbraut.
Minningarkort kapellusjóðs
séra Jóns Steingrimssonar
fást á eftirtöldum stöðum,
Skartgripaverzlun Email
Hafnarstræti 7, Kirkjufell
Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun
Austurbæjar Hliðarvegi 29,
Kópavogi, Þórður Stefánsson
Vik i Mýrdal og séra Sigurjón
Einarsson Kirkubæjar-
klaustri.
ÚTIVISTARFERÐIR
Föstudaginn 27.8. kl. 20
Dalir—Klofningur, berjaferð„
landskoðun. Gist inni. Far-
arstj. Þorleifur Guðmunds-
son. Farseðlar á skrifst. Lækj-
arg. 6, simi 14606.
Föstud. 3/9.
H ú s a v i k u r f er ð , aðal-
bláber. Fararstj. Einar Þ.
Guðjohnsen.
Færeyjaferð, 16.-19. sept. Far-
arstjóri Haraldur Johannsson.
—• Útivist.
Föstudagur 27. ágúst kl. 20.00
1. Óvissuferð (könnunarferð).
2. Þórsmörk.
3. Landmannalaugar — Eld-
gjá.
4. Hveravellir — Kerlingar-
fjöll. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni og farmiðasala.
— Ferðafélag Islands.
Minningarspjöld Félags ein-
stæðra foreldra fást I Bókabúð
Lárusar Blöndal I Vesturveri
og á skrifstofu félagsins I
Traðarkotssundi 6, sem er op-
in mánudag kl. 17-21 og
fimmtudaga kl. 10-14.
Minningarspjöld Hvitabands-
ins fást á eftirtöldum stöðum:
Verzlun Jóns Sigmundssonar
Laugavegi 8, Umboði Happ-
drættis Háskóla íslands
Vesturgötu 10. Oddfriöi Jó-
hannesdóttur öldugötu 45,
Jórunni Guðnadóttur Nökkva-
vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur
Viðimel 37. Unni Jóhannes-
dóttur Framnesvegi 63.
Minningarkort Ljósmæðrafé-
lags Isl. fást á eftirtöldum
stöðum, Fæðingardeild Land-
spitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæðrabúðinni,
Verzl. Holt, Skólavörðustig 22,
Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og
hjá ljósmæðrum viðs vegar
um landið.
Minningarspjöld Kvenfélags
Lágafellssóknar fást á skrif-
stofu Mosfellshrepps. Hlé-
garði og i Reykjavik i verzl.
Hof Þingholtsstræti.