Tíminn - 26.08.1976, Page 13
Fimmtudagur 26. ágúst 1976
TÍMINN
13
íslandsmeistarar FH
fara til Færeyja...
— en Valsmenn drógust gegn liði fró Luxemborg í Evrópukeppninni í
handknattleik. Framstúlkurnar sitja yfir
— Ég er mjög ánægöur aö fá Færeyinga sem mótherja, þvi aö ónei
anlega er þaö betra aö dragast ekki gegn sterkum liöum i fyrstu un
feröinni, þar sem keppnistimabiliö hjá okkur er þá rétt aö byrja, sagl
Þórarinn Ragnarsson, landsliösmaöur úr FH, þegar Tlminn tilkynn
honum i gærkvöldi, aö FH-ingar heföu dregizt gegn FIF Þórshöfn fr
Færeyjum i fyrstu umferö Evrópukeppni meistaraliöa I handknattleik
— Viö megum þó ekki vanmeta Færeyinga, þvi aö þeir eru I stööugr
framför, sagöi Þórarinn.
MALCOLM MaeDON ALD...lék
aöalhlutverkiö hjá Arsenal.
— Ég haföi óskaö mér aö leika
gegn sterkara liöi, sagöi Gunn-
steinn Skúlason, landsliösmaöur
úr Val, þegar Timinn tilkynnti
honum, aö Valsmenn heföu dreg-
izt gegn Differdange frá Luxem-
borg i Evrópukeppni bikarhafa.
— Það er aö visu ágætt aö leika
gegn Luxemborgarmönnum, þvi
að möguleiki er mikill að komast
áfram I keppninni. Siðast þegar
viö Valsmenn lékum I Evrópu-
keppni, þá mættum viö v-þýzka
meistaraliöinu Gummersbach og
voru slegnir út I fyrstu umferð.
Nú er góöur möguleiki aö ná
lengra, sagöi Gunnsteinn.
Framstúlkurnar sitja yfir I
fyrstu umferð Evrópukeppni
meistaraliöa. Þess má geta að
FH leikur fyrri leikinn á heima-
velli, en Valsmenn fyrsta leikinn
á útivelli. Fyrri leikurinn á aö
fara fram á timabilinu 8.-14. októ-
ber, en siöari leikurinn 22.-28.
október.
EVRÓPUKEPPNI
MEISTARALIÐA:
Royal Clup Flemallois, Belgiu
— HB Dueselange,
Luxemborg
Stella Sport St. Maur, Frakklandi
— Grasshoppers,
Austurrlki
Birkendhead HG, Bretland —
Sitterdia Sittard,
Holland
Ysrads IF, Svlþjóð — Sparta IF
Helsinki, Finnland
FH — FIF ÞÓRSHÖFN
Dozsa Debrechen, Ungverjalandi
— CACA Septe.nberfahne Sofia,
Búlgarlu
Reter Sterb Bratislava, Tékkó-
slóvakiu — Oberglae Baernbach,
Austurrlki
ZAKA Moskva, Rússlandi — SC
Leipzig, A-Þýzkaland
Pallamano Triest, Italiu —
Steaua Bukarest,
Rúmeniu
Belenenses Lissabon, Portúgal —
Hapoel Rehovot,
ísrael
Þau lið sem sitja yfir I 1. um-
feröinni, eru: KFUM Fredericia,
Danmörk, VfL Gummersbach, V-
Þýzkalandi, Berac Banja Luka,
Júgóslaviu — núverandi Evrópu-
meistarar, IF Oppsal, Noregi,
Slask Varsjáv, Pólland, Calpisa
Alicanta, Spáni.
EVROPUKEPPNI BIKAR-
HAFA:
Brentwood, England — Progres
HC Seraing, Belgiu
DIFFERDANGE — VALUR
Magdenburg, A-Þýzkalandi — IF
Helsinki, Finnland
Framhald á bls. 12
ELMAR GEIRSSON fær ekki
bliöar móttökur hjá mótherjuin
Trier-liðsins. Elmar, sem hefur
verið tekinn úr umferö i leikjum
Trier-liðsins aö undanförnu, lenti
heldur betur fyrir baröinu á ein-
um varnarleikmanni Valkingen
sl. laugardag — en þá braut
varnarmaöurinn gróflega á El-
mari eftir aöeins 18 minútur, meö
þeim afleiöingum aöElmar þurfti
að yfirgefa völlinn — meiddur á
fæti.
Þjálfari Trier-liðsins var ekki
ánægður með aö missa Elmar út
af, þvi aö eftir leikinn sagöi hann,
að það hafiveriö stórfuröulegt, að
leikmaðurinn sem braut á Elm-
ari, hefði sloppiö við áminningu.
— Dómarinn hefði með réttu átt
aö sýna leikmanninum rauða
spjaldið, þvi að hann braut gróf-
lega á Elmari, sagði Hans Loss-
mann, þjálfari Trier f viðtali við
■ v-þýzka blaðið „BILD”.
„Super-Mac"
kominn
ÞÓRARINN.
GUNNSTEINN
Afturelding og Reynir
aftur á vígvöílinn...
— til að berjast um
leikmanna Fylkis
AFTURELDING frá Mosfells-
sveit og Reynir úr Sandgerði
þurfa aöleika auka úrslitaleik
um, hvort liðiö tryggi sér sigur
i 3. deildarkeppninni I knatt-
spyrnu. Liðin mættust i úr-
slitaleik deildarinnar á Akur-
eyri á sunnudaginn og skildu
þau þá jöfn (1:1) eftir fram-
lengdan leik.
Reynir fékk óskabyrjun,
þegar JÓN G. PÉTURSSON
sendi knöttinn i net Aftureld-
ingar, af stuttu færi. Leik-
menn Aftureldingar, sem
komu einna mest á óvart i úr-
slitakeppninni, voru ekki á
þeim buxunum, að gefast upp
2. deildarsæti. Ruddaleg framkoma
d Akureyri
— þeir náðu að jafna (1:1) og
tryggja sér aukaleik. Það var
JÓNAS ÞóRsem skoraði jöfn-
unarmarkið, rétt fyrir leiks-
iok.
Þróttur frá Neskaupstað og
það lið sem tapar auka úr-
slitaleiknum, ásamt neðsta
liðinu i 2. deild, munu siðan
keppa um tiunda sætið i 2.
deildarkeppninni, en eins og
menn vita, þá verður fjölgað i
deildinni i ár.
Fylkis-liðið vakti mesta at-
hygli i úrslitakeppninni —
bæði fyrir lélegan árangur og
ruddalega og óiþróttalega
framkomu i siðasta leik Fylkis
i keppninni. Eftir aö Fylkir
hafði tapað (0:1) fyrir Þrótti
frá Neskaupstað i leik um
þriðja sætið, létu þeir skapið
hiaupa með sig i gönur og réð-
ustað dómara leiksins — Þór-
oddi Hjaltalin. Tveir leikmenn
GUNNAR BALDVINSSON og
AGUST K ARLSSON, fengu að
sjá rauða spjaldiö, eftir að
þieir höfðu ráðizt aö dómaran-
um með barsmiðum og kastað
grjóti ihann. Þetta var vægast
sagt ljót framkoma hjá.
Fylkis-mönnum, sem báðu
dómarann ekki einu sinni af-
sökunar á framkomu sinni,
eftir leikinn. B.R.
Elmar
fær
ekki
blíðar
móttökur
íþróttir
Uinsjón:
Sigmundur O.
Steinarsson
á fulla ferð
hann var hetja Arsenal,
sem vann sigur (3:1)
yfir Norwich í gærkvöldi
TUDOR
TIL
STOKE
STOKE er nú á höttum eftir
JOHN TUDOR, hinum gamal-
kunna leikmanni Newcastle.
Stoke hefur boðiö 50 þús. pund i
Tudor, og er liklegt aö Newcastie
taki þvi boöi og gangi frá sölunni
nú i vikunni. Stoke mun þá geta
notað Tudor, þegar liöiö mætir
Manchester City á laugardaginn.
Jf NORWICH hefur boðiö Coven-
try 110 þús. pund i Skotann
TOMMY HUTCHINSON. Leeds
hefur einnig sýnt áhuga á
Hutchinson og hefur hélagið
áhuga á, að skipta á honum og
skozka landsliðsmiðherjanum
JOE JORDAN. Þá HEFUR
Leeds sýnt áhuga á að kaupa
enska landsliðsmanninn PETER
TAYLORfrá Crystal Palace á 160
þús. pund.
MALCOLM MacDONALD —
„Super-Mac” var I essinu sinu I
gærkvöldi, þegar Arsenal vann
góöan sigur (3:1) yfir Norwich á
Carrow Road. Þessi sókndjarfi
leikmaður, sem Arsenal keypti á
333 þús. pund frá Newcastle fyrir
stuttu, opnaöi markareikning
sinn hjá Lundúnaliöinu, þegar
hann skoraði sitt fyrsta deildar-
Finnar
sigruðu
5.240 áhorfendur sáu Finna
vinna sigur (2:1) á Tyrkjum 1 vin-
áttulandsleik, sem fór fram i
Helsinki I gærkvöldi. Aki
Heiskanen og Matti Paatelainen
skoruöu mörk Finna á 37. og 79.
minútu, en Somin Kaynak skoraöi
mark Tyrkja á 60. minútu.
mark fvrir félagið og átti stóran
þátt I sigri „Gunners”.
MacDonald lagði upp fyrsta
mark leiksins, en Irski landsliðs-
maðurinn Sammy Nelson skor-
aði. Siðan var „Super-Mac” sjálf-
ur á ferðinni, þegar hann skallaöi
knöttinn I net Norwich-liðsins.
Gamla kempan Martin Peters
náði að minnka muninn (2:1) 10.
minútum fyrir leikslok, þegar
hann skoraði úr vitaspyrnu.
Frank Stapleton, hinn ungi mið-
herji Irlands, svaraði strax fyrir
Arsenal,þegarhannskoraði (3:1)
fyrir Lundúnaliðið. Fjórir leik-
menn Arsenal fengu áminningu —
Irarnir Brady, O’Leary, Rice
og gamla kempan Armstrong
JOHN TOSHACK var hetja
Liverpool, þegar Mersey-liðið
vann sigur (1:0) yfir West Brom-
wich Albion á The Hawthorns.
Þessi stóri leikmaður skoraði
mark Liverpool-liðsins, sem er
eina liðið i 1. deild, sem hefur
„fullt hús” — 4 stig, eftir tvær
fyrstu umferðirnar i ensku 1.
deildarkeppninni.
Dennis Tuard og Dave Watson
skoruðu fyrir City gegn Aston
Villa.
Annars urðu úrslit þessi I ensku
knattspyrnunni i gærkvöldi:
Derby — Middlesbrough.....0:0
Man. City — Aston Villa ..2:0
Norwich — Arsenal.........1:3
Tottenham — Newcastle.....0:2
W.B.A. —Liverpool ........0:1
2. DEILD:
Cardiff — Bristol R.......1:2
Chelsea — Notts County ...1:1
Millwall — Southampton....0:0
Nott. For. — Charlton.....1:1
Newcastle vann góöan sigur á
White Hart Lane i Lundúnum.
Leikmenn Newcastle þögguðu
niður i áhangendum Tottenham á
I5.siðustu minútu leiksins, þeg-
ar þeir Micky Burns og Stewart
Barrowclough tryggðu Newcastle
sigur.
ENSKA KNATT-
SPYRNAN