Tíminn - 26.08.1976, Síða 14

Tíminn - 26.08.1976, Síða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 26. ágúst 1976 Útsala hefst í dag í skódeildinni AAikil verðlækkun á ýmsum skófatnaði t.d. kvenskóm, herraskóm, barnaskóm, strigaskóm og stígvélum Stendur aðeins í þrjó daga & t 1 v-u, . ■'t' ;-:V' > i * * • Samkvæmt ókvörðun heilbrigðismólaróðs falla úr gildi öll leyfi til sölu á mjólk og mjólkurvörum, hér i borg, frá og með 1. febrúar n.k. Umsóknir um ný mjólkursöluleyfi ásamt fullnægj- andi teikningum af húsakynnum og búnaöi skulu hafa borizt heilbrigöismálaráöi fyrir 15. október n.k. Reykjavik, 27. ágúst 1976 Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar %* Stórútsala — allt á að seljast Málverk og gjafavörur. Mikill afsláttur. Verzlunin hættir. Vöruskiptaverzlunin Laugavegi 178. Bílar til endursölu 1976 Volkswagen Passat L 1976 Austin Mini 1976 Ford Cortina 2000 XL 1975 Jeep Cherokee 1974 Scout II 6 cyl. beinsk. 1974 Opel Record 4ra dyra 1974 Ford Cortina 1600 L 4ra dyra 1974 Chevrolet Malibu 1974 Chevrolet Vega 1974 Vauxhall Viva DeLuxe 1974 Scout II V8 sjálfskiptur m/vökvastýri 1974 Chevrolet Blazer V8 sjálfskiptur m/vötVastýri 1974 Ford Bronco Ranger 1974 Toyota Corona Mark II 2000 1973 Chevrolet Nova 1973 Chevrolet Laguna Coupee 1973 Chevrolet Blazer Custom •1973 Mercury Comet Custom 1973, Chevrolet Laguna 4ra dyra 1973 Ford Pick Up m/framdrifi 1972 Chevrolet Malibu 1972 Toyota Corolla 4ra dyra 1972 Chevrolet Biazer 6 cyl. beinskiptur. 1971 Mercedes. Benz Diesel, sjáifskiptur m/vökvastýri. .33*16-444 Rauð sól Afar spennandi og vel gerð frönsk/bandarisk litmynd um mjög óvenjulegt lestar- rán. Vestri i algjörum sér- flokki. Aðalhlutverk: Charies Bronson, Ursula Andress, Toshiro Mifune, Alan Deion. Leikstjóri: Terence Young. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. ÍSLENZKUR TEXTI. Æðisleg nótt með Jackie La moutarde me monte au nez Sprenghlægileg og viðfræg, ný frönsk gamanmynd i lit- um. Aöalhlutverk: Pierre Richard (einn vinsælasti gamanleikari Frakklands), Jane Birkin (ein vinsælasta leikkona Frakklands). Gamanmynd i sérflokki, sem allir ættu aö sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slðustu sýningar. BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land- Rover Blazer Fíat VW-fólksbílar 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin « LOFTLEIDIR s™ BÍLALEIGA 2T 2 1190 2 11 88 lonabíó 3*3-11-82 Hvernig bregstu við berum kroppi? What do you say to a naked lady? Leikstjóri: Ailen Punt. (Candid camera). Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 3*3-20-75 Hinir dauðadæmdu Mjög spennandi mynd úr striðinu milli norður- og suðurrikja Bandarikjanna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,10. Sfmi 11,475 Elvis á hljómleikaferð Ný amerisk mynd um Elvis Presley á hljómleikaferð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tapað jafnréttismál Reuter, London.— Nokkrar kon- ur, sem um fjórtán vikna skeiö hafa verið I verkfalli til þess aö krefjast jafnréttis i launum á viö karlmenn þá sem þær vinna meö i Trico-Folberth bilahlutaverk- smiöjunum, töpuöu I gær máli sinu fyrir iönaöardómstól I London. Trico-Folberth verksmiðjurnar eru I eigu Bandarikjamanna. Konurnar, sem krefjast hækkunar á launum sinum, i samræmi viö löggjöf þá um launajafnrétti sem gekk I gildi I lok siöasta árs I Bretlandi, sögöu I gær aö þær myndu ekki snúa aft- ur til vinnu. Leiötogi verkfallskvenna, Betty Aiston, sagöi: — Þessi ákvöröun hefur engin áhrif á stööu málsins. Þess vegna mættum viö ekki fyrir dómstólnum. Viö snúum ekki til vinnu fyrr en viö höfum sigrað. Verkalýösfélag kvennanna styöur þær i verkfallinu, svo og um hundraö og fimmtiu karl- menn, sem einnig eru I verkfalli. Konurnar krefjast launa til jafns viö fimm karlmenn sem vinna sömu störf og þær. Yfir- menn verksmiöjanna hafa viöur- kennt að störf kvennanna séu hin sömu og karlmannanna fimm, en segja að fimmmenningarnir séu undantekningar. Þeir séu þvi á hærri launum en ætti að vera, en konurnar ekki á of lágum. "HAQRy&TONTO" Akaflega skemmtileg og hressileg ný bandarisk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harrý og kötturinn hans Tonto lenda I á ferð sinni yfir þver Banda- rikin. Leikstjóri Paul Mazursky Aðalhlutverk: Art Carney, sem hlaut óskarsverðlaunin, I april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari árs- ins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar. 2-21-40 Spilafif lið Áhrifamikil og afburða vel leikin amerisk litmynd. Leikstjóri: Karel Rciss. Aðalhlutverk: James Caan, Poul Sorvino. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-89-36 Thomasine og Bushrod Hörkuspennandi, ný amerisk kvikmynd i litum úr villta vestrinu I Bonny og Clyde- stil. Leikstjóri: Cordon Parksjr. Aðalhlutverk: Max Julien, Vonetta McGee. Bönnuð börnum ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6, 8 og 10.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.