Tíminn - 20.11.1976, Blaðsíða 11
Laugardagur 20. nóvember 1976
11
sem fjallar um Kúbu. Ingi-
björg Haraldsdóttir segir
frá landiog þjóð. Flutt verð-
ur kúbönsk tónlist o.fl. Lif
og lögkl. 11.15: Guðmundur
Jónsson les úr bók Sigrúnar
Gisladóttur um Sigfús
Einarsson og kynnir lög eft-
ir hann.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 A seyði. Einar Orn
Stefánsson stjórnar þættin-
um.
15.00 i tónsmiöjunni. Atli
Heimir Sveinsson sér um
þáttinn (5.).
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. islenzkt
mál. Dr. Jakob Benedikts-
son talar.
16.35 Frá Perú. Alda Snæhólm
Einarsson flytur erindi (áð-
ur útv. i febrúar i fyrra).
17.05 Staldrað við i Ólafsvik:
— fyrsti þáttur. Jónas
Jónasson litast um og
spjallar við fólk.
18.00 islandsmótið í hand-
knattleik: — fyrsta deild.
Grótta—IR og FH—Haukar.
Jón Asgeirsson lýsir.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 tlr atvinnulifinu.Viðtals-
þáttur i umsjá Bergþórs
Konráðssonar og Brynjólfs
Bjarnasonar.
20.00 Úrdráttur úr óperunni:
Madama Butterfly” eftir
Giacomo Puccini. Flytjend-
ur: Mirella Freni, Christa
Ludwig, Luciano Pavarotti,
Robert Kerns og Michel
Sénéchal, kór óperunnar i
Vinarborg og Filharmoniu-
sveit Vinarborgar: Herbert
von Karajan stjórnar.
21.00 Frá Grænlandi. Dag-
skrárþáttur sem Guðmund-
ur Þorsteinsson tekur sam-
an og flytur ásamt fleirum.
— Fyrri hluti.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
Laugardagui’
20. nóvember
17.00 iþróltir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.35 Haukur i liorni Breskur
nyndaflokkur. 5. þáttur.
Þýðandi Jón O. Edwald.
19.00 iþróttir
lllc
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglvsingar og dagskrá
20.35 Maður til taks Breskur
gamanmyndaflokkur.
Gakktu i bæinn. Þýðandi
Stefán Jökulsson.
21.00 Heimsókn Virkjunar-
svæðið við Kröflu er sem
stendur með allra sérstæð-
ustu vinnustöðum hér á
landi og þótt viðar væri leit-
að. Sjónvarpsmenn heim-
sóttu starfsmenn Kröflu-
virkjunar dagana 13.-16.
október, örskömmu eftir að
nýi gufuhverinn myndaðist,
skoðuðu virkjunarfram-
kvæmdirog ræddu við fólk á
staðnum. Kvikmyndun
Baldur Hrafnkell Jónsson.
Hljóðsetning Oddur
Gústafsson. Klipping Isidór
Hermannsson. Umsjónar-
maður Magnús Bjarnfreðs-
son.
21.45 Apaspil (Monkey Buis-
ness) Bandarisk gaman-
mynd frá árinu 1952. Leik-
stjóri Howard Hawks. Aðal-
hlutverk Cary Grant, Ging-
er Rogers, Marilyn Monroe
og Charles Coburn. Efna-
fræöingurinn Barnaby Ful-
ton uppgötvar yngingar-
meðal' Hann gerir
árangursrikar tilraunir á
öpum, en siöan reynir hann
lyfið á sjálfum sér. Þýðandi
Jón O. Edwald.
23.20 Dagskrárlok
Hinrik
konung
konur hans
Eftir Paul Rival
stjórn er alltaf vinsæl/ en til allrar ógæf u aldrei langlíf.
Hinrik myndaði mislita ríkisstjórn, sem í voru bæði
hermenn og kirkjunnar menn. Þessir stjórnarherrar
komu sér saman um eitt mál, en það var að skipta með
sér eignum hinna tveggja f jármálaráðherra, sem voru
f allnir í ónáð, allir f engu sinn hlut, ekki sízt prestarnir og
hinir lærðu. Guðrækinn ungur lögf ræðingur, var gerður
af sýslumanni, nafn hans var Tómas More, hann var
undir verndarvæng klerkastéttarinnar. Einn ágætur
hirðprestur, Wolsey að nafni fékk i sinn hlut, stórglæsi-
legt sveitasetur, sem annar hinna föllnu ráðgjafa hafði
átt. Wolsey var upprennnandi stjarna, sem hafði verið á
uppleið í nokkur ár.
Hinir gagnlegu vinir, Compton og Brandon fengu vel-
launuðog ábatasöm embætti, sem kröfðust ekki of mik-
illar vinnu. Herforingjarnif heimtuðu stríð, þeir voru
orðnir þreyttir á f riði, þeir voru ólmir í herferðir og rán.
Fremstur í þeirra f lokki var gamli Howard, faðir Elísa-
betar Boleyn. Hann átti marga sini, sem voru orðnir geð-
stirðir af aðgerðarleysi og þyrsti í manndráp.
Howardarnir bæði f aðir og synirnir, reiddu sig á Elísa-
betu sína, hún varð þeim þó að litlu liði, þar sem Hinrik
var að missa áhugann fyrir henni. Þar sem hann var nú
orðinn konungur, fannst honum það skylda sín að verða
hreinlífari og snúa sér að þýðingarmeiri málefnum.
Hann var í sorg og varð að vera án hinna venjulegu
skemmtana sinna. Hann var einangraður og jarðneskar
leyfar föður hans voru enn á næstu grösum, því enginn
hafði enn f lutt þær til hinztu hvilu. Hinrik var því undir
stöðugum áhrifum sálmasöngs og sálumessa. Hugur
hans dvaldi við dyggðir og skyldur einvaldans. Hinrik
fannst léttlyndur konungurslæmtfordæmi, hann vissi að
það yrði honum ávinningur að láta Elísabetu fara, og
jaf nvel hin hugvitsamasta kona endar með því að endur-
taka sjálfa sig, Hinrik hafði líka fengið áhuga fyrir
annarri ástkonu.
Lönd, sem liggja handan hafsins eru konungum ávallt
nytsöm sem dvalarstaður fyrir nærgöngult fólk, sem
slikir herrar vilja þó sýna nokkurn sóma. England hafði
tapað öllum erlendum yfirráðasvæðum nema Calais, í
þeirri borg fékk Boleyn virðingarstöðu og konu hans var
sagt að yfirgefa konung.
En ungur maður, sem er ekki lengur hreinlifur getur
ekki endurheimt sakleysi sitt, Guð krefst þess heldur
ekki af honum, heldur hins að hann löggildi háttalag sitt,
til þess var hjónabandið f undið upp. Því ákvað Hinrik að
kvænast, sú ákvörðun hans f ékk einróma viðurkenningu,
þar sem krúnan þurfti að eignast erfingja.
Festar
Hinrik þurfti ekki að kvænast Katrínu, þegar hann var
tólf ára og þau trúlofuðust, þá var það aðeins innantóm
athöfn, sem hann hafði svo ógilt tveim árum seinna. Það
var ekkert auðveldara en að senda Katrínu aftur til
Ferdinands en þá þurfti líka að skila heimanmundi henn
ar. En hvar var aðra brúði að f á? Það var aðeins hægt að
fá franskar konur og þær vildi enginn, trúað fólk taldi
þær of léttúðugar og ævintýramennirnir vildu vera á-
fram í bandalagi við Ferdinand en fara með ófriði á
hendur Frökkum. Lávarðarnir voru þvi með Katrínu og
biskuparnir voru hrifnir af trúrækni hennar, hinni hálf-
heilöguömmu Hinriks fannst Katrín reglulegt óskabarn
og það, sem þyngst var á metaskálunum, Hinrik sjálf um
fannst hún aðlaðandi, hann bar virðingu fyrir dyggð og
frá því hann var barn, hafði Katrin verið honum tákn
hreinleikans og því hinn f ullkomni maki. Þegar hann sá
hana fyrst, þá tíu ára gamall, hafði hann í fyrsta sinn
fundið að hann sjálf ur var karlmaður, f rá þeirri stundu
hafði hann hætt að sýna systrum sínum yfirgang. Hann
hafði skynjað innra með sér kvenlega dulúð Katrínar og
hrifizt af hinni ókunnu stúlku. Hann hafði hatað bróður
sinn fyrir aðtaka hana f rá sér, og fyrsteftir að þau gift-
ust og hann hlýddi á klúrar athugasemdir þjónanna,
henni til smánar, þá varð það aðeins til að glæða ímynd-
unarafl hans og auka á þann hlýhug sem hann bar til
hennar, seinna leit hann dálítið niður á hana fyrir hve
illa búin hún var, f yrir ekkjustand hennar og jaf nvel fyr-
ir trúræknina, en hann hætti aldrei að virða hana. Það
var mynd Katrínar, sem sveif fyrir augum hans þegar
hann sat yfir tónsmiðum sínum, aðrar konur voru vafa-
laust henni fremri að fríðleika. Elisabet var fjörmeiri,
en Katrín hreyf hann með þögn sinni. Hinrik hafði verið
mikið einn síðan faðir hans dó, hann hafði hugsað um
dauðann, hann hafði hlýtt á söng prestanna og organ-
hljómana, hann hafði grátið og hugsað um eilífa lif ið og
allt þetta hafði beint huga hans aftur að
hinni vanræktu prinsessu. Hann þráði nú að tilbiðja hana
og ef til vill líka ða beita hana ofbeldi, að krjúpa við fæt-
ur henni og einnig að gera henni miska. Katrín var nú
tuttugu og f jögurra ára en Hinrik átján, honum fannst
hann smádrengur samanborið við hana, hann langaði til
að sýna henni manndóm sinn, hann elskaði hana.
Gamli konungurinn var grafinn hinn níunda mái. Lík
hans var borið frá Richmondtil Westminster, líkfylgdin
var glæsileg, leiðin lá um sveitir og borgir. Mannf jöldinn
hreifst af brennandi blysunum í sólskininu og af fugla-
söngnum sem rann saman við sálmasönginn, þetta var
forvitnileg samstilling vors og dauða. Hinrik vakti hrif n-
ingu f jöldans, hann var hávaxinn, rjóður í vöngum og
rauðjarpur á hár. Hann var ef til vill of sterklegur til að
vera goðá stalli, en allavega augnayndi kvenna. Gamlar
konur sögðu hann líkjast afa hans, Játvarði IV, en þann
konung hafði engin ensk kona staðizt. Þessa nótt
dreymdi marga konuna ástardrauma, er þær voru
gengnar til hvílu, heima hjá sér í London, og margur eig-
inmaður undraðist atlot kvenna sinna.
Katrin var alsæl. Guð hafði bænheyrt hana, hún var
búin að bíða í sex ár hún hafði oft verið miður sín af þrá.
Hún staðhæfði að hún væri enn ósnortin mey, atlot Arth-
urs höfðu aðeins megnað að vekja hana, en sextán ára
stúlka, er ekki langt frá að verða fulltíða kona, eftir að
hafa verið gift í f imm mánuði og hversu barnalegt, sem
hjónabandið er , skilur það þó alltaf eitthvað eftir. Ætt-
menn Katrínar voru ástríðuheitir. Jón bróðir hennar
hafði dáið vegna ástríðuofsa og Jóhanna systir hennar
hafði misst vitið vegna þess að hún hafði ekki taumhald
á ofsa sínum. Isabella móðir hennar hafði elskað Ferd-
inand til hinztu stundar og Ferdinand sjálfur var nú að
telja út í örmum ungrar franskrar konu. Katrín var lík
ættingjum sínum, hún hafði vaxið úr grasi í Toledo og
Sevilla, hún hafði verið í Alhambra og hlýtt á tónlist
Máranna. Hún hafði valið sér granadaeplið að einkunn-
artákni, þennan sætbeiska blóðlita ávöxt, sem var svo
táknrænn fyrir lífið sjálft. Ást hennar til Hinriks var
óttablandin þrá, nokkurs konar ófullnægð móðurtilfinn-
ing. Litli tólf ára gamli drengurinn, sem lét trúlofunar-
hringinn á fingur henni hafði snert hjarta hennar, hún
hafði þá þegar átt sínar vonir um að verða móðir, hún
hafðikomiztviðaf sakleysi hans, hana hafði langaðtil að
móta skapgerð hans, en hann hafði verið tekinn frá
henni og neyddur til að ógilda trúlofun þeirra. Hún sá
hina guðlausu hirðmenn tæla hann til syndalifernis,