Tíminn - 20.11.1976, Síða 16

Tíminn - 20.11.1976, Síða 16
9Mi$m 'r ^ Auglýsingasími Tímans er -Laugar.dagur 20. nóvember 1976 - 1950 LEIKFANGAHÚSIÐ Skólovörðustig 10 - Sími 1-48-06 Brúðuhús Skólar Benzinstöðvar Sumarhus Flugstöðvar Bilar ^ALLAR TEGUNDIR- FÆRIBANDAREIAAA FYRIR Lárétta færslu 'an<,' fsrsl. Einnig: Færibandareimar úr u ryöfriu og galvaniseruöu stáli , ÁRNI ÓLAFSSON & COv ' 40088 2S* 40098. Aðstöðumunur skipafélaganna í Reykjavíkurhöfn: „Gífurlegur aukakostnaður og í raun ófremdardstand" — segir Omar Jónsson hjd Skipadeild Sambandsins PALU OG PÉSI — eru stærstu málin á kirkjuþingi HV-Reykjavik. — Tlunda kirkju- þing var sett I gær. Þingsetningin fór fram f Hallgrlmskirkju og þar munustörf þingsins fara fram aö miklu leyti.en samkvæmt reglum má þaö standa allt aö tveim vik- um. — Við Köfum ekki fengiö neina dagskrá upp i hendurnar enn, en þó viröist mér augljóst aö þetta Kirkjuþing muni taka til umfjöll- unar, aö einhverju leyti, þrjú mál, sem ég get tilnefnt, sagöi Hermann Þorsteinsson, einn af þingfulltrúum i viötali viö Timann i gær. — I fyrsta lagi er þaö Biblian, en viö búum enn viö Bibliu, sem var sett áriö 1914 og þarfnast þvi endurnýjunar, hvaö varöar staf- setningu og fleira. 1 ööru lagi er þaö Kirkjuhús, sem Reykjavíkurborg hefur út- hlutaö lóö undir hér skammt frá Hallgrimskirkju. Þeirri byggingu þarf aö fara aö sinna, ef viö eigum ekki á hættu aö missa af lóöinni. 1 þriöja lagi er þaö svo bráöa- birgöaskýrsla starfsháttanefnd- ar, sem lögö var fyrir presta- stefnu 1976. I henni kemur ýmis- legt athyglisvert fram, en nefndin hefur til þessa einvöröungu ráög- azt við presta og guðfræöinga þannig aö viðræöurnar við leik- menn eru eftir hjá henni. — S v e r r i r I Runólfs cr búinn J aö fá gullúr Golf- ( sambandsins. — Nú? — Hann fór holu I höggi. ‘7(0 Gsal-Reykjavik. — Hafnaraöstaðan í Reykjavíkurhöfn er ákaflega slæm fyrir skipadeildina, og það ríkir í raun ófremdarástand hvað það snertir. Við höfum enga vöru- skemmu á hafnargarði i Reykjavík, og af því leiðir að fjarlægð vöruskemmanna eykur mjög losunarkostnað, svo ekki sé minnzt á losunartíma skipanna, sagði ómar Jónsson aðstoðarframkvæmdastjóri Skipadeildar Sam- bandsins i samtali við Timann í gær. Skipafélögin búa viö mjög mis- jafna aðstööu i Reykjavikurhöfn. Eimskipafélag tslands hefur yfir að ráöa 95% af öllum vöru- geymslum við höfnina og þessi 5% sem á vantar eru leigu- geymslur Hafskips. Þá hefur Eimskipafélagið aö auki allt geymslusvæði utan dyra i Reykjavikurhöfn. Eimskipafé- lagið hefur einnig yfir eigin skipaafgreiöslu að ráöa, sem losar ekki önnur skip en þeirra. Af þeim sökum hafa öll önnur flutningaskip tslendinga — sem eru nokkuð fleiri en skip Eim- skipafélagsins — leitaö til Togaraafgreiöslunnar um upp- skipun, en hún er eina óháöa skipaafgreiðslan i Reykiavík. Togaraafgreiöslan ræöur þó ekki yfir neinni vöruskemmu á hafn- argarði, né útisvæöi til geymslu á vörum. — Þróunin hjá okkur hefur orö- ið sú á áiðustu árum, aö aukning hefur orðiö á flutningum til Reykjavikur, sagði Ómar. — Togaraafgreiöslan hefur annazt uppskiptun fyrir okkur, og meöan flutningar voru jafn litlir til Reykjavikur á okkar vegum og var áður, var ekki grundvöllur fyrir þvi að við rækjum sérstaka deild, sem sæi um uppskipanir. Hins vegar er þetta nú orðiö breytt, og á siðustu árum hefur borið á þvi meira og meira meö hverju árinu, sérstaklega á vet- urna, aö erfiðlega hefur gengiö aö fá nægan mannskap til uppskip- unar úr okkar skipum. Staö- reyndin er sú, að ef til Togaraaf- greiöslunnar koma tvö eða þrjú skip á sama tima — og stundum færri — lenda hin skipin i biö, vegna þess aö Togaraafgreiöslan hefurekki yfir svo miklum mann- afla að ráöa, að hún geti haldið mörgum gengjum úti dag eftir dag. Ómar sagöi aö i framtiöinni væri áætlun um þaö, aö aöstaða yröi fyrir tvö skip á svæöi Sam- bandsins inn i Sundum, og viö það myndi aöstaðan aö sjálfsögöu gjörbreytast, en til þess tima væri fyrirsjáanlegt að Sambandiö yröi að búa viö algjört ófremdar- ástand. Vegna hins mikla auka- kostnaðar, sem leiðir af aöstöðu- leysinu, sagði Ómar, aö upp- skipunargjöld — sem ákveöin eru af verðlagsstjóra —■ þyrftu aö hækka um helming til þess aö endar næðu saman. — Losunarkostnaður okkar er gifurlega mikill samanborið viö losunarkostnað Eimskipafélags- ins, sagði ómar. — Það gefur auga leið að það er miklu dýrara fyrir okkur að losa vöruna úr skipinu á bil og aka siðan með vöruna langar leiöir, heldur en að setja vöruna á palla i skipinu, lyfta þvi yfir lunninguna, og láta lyftara aka með vöruna tiu metra spotta inn i vörugeymslu. Ómar nefndi enn eitt vanda- mál, varðandi aöstööuleysið i Reykjavikurhöfn, þaö aö veru- lega hefði boriö á þvi siöustu mánuði, að skip Sambandsins ættu hreinlega i erfiðleikum meö að fá pláss i höfninni. — Við höfum einkum verið meö skip okkar við Ægisgarð, sagði Ómar, en nú er hann búinn að vera i viðgerð um alllangan tima og þvi lokaöur. Þennan tima höfum við verið á flækingi — við Mynd þessi var tekin af fulltrúum á kirkjuþingi I gær. Á hana vatnar Hermann Þorsteinsson, sem viötaliö hér I fréttinni er viö, en þegar myndin var tekin var hann einmitt aö ræöa viö blaöamann Timans. Tlmamynd Róbert höfum veriö reknir frá einum stað til annars, og þaö hefur komið fyrir aö skip hafi orðiö að losa á tveimur eða þremur stööum. Allt þetta er aukakostnaður og þaö ekki svo litill, þvi t.d. að fara með skip úr losun i Reykjavikurhöfn inn i Sundahöfn til áframhaldandi losunar, kostar á milli 30-40 þús- und kr. Hér i Reykjavik er enginn einn aðili, sem annast uppskipun skipa i Reykjavikurhöfn, heldur er annars vegar Eimskip með eigin uppskipun eingöngu, og Togara- afgreiðslan sem af veikum mætti reynir að sinna hinum skipunum öllum. Að sögn ómars er þaö viöast hvar svo i erlendum höfnum, aö þar er einhver einn aöili, sem annast uppskipum á ölium skipum, sem þangað koma. — Ef einhver hefur rekiö sig á eigandi hennar, þá er þaö Skipa- það hér i höfninni, að svo virðist deild Sambandsins, sagði Ómar sem Eimskipafélagiö sé i raun Jónsson að lokum. Suðurlandssíldin: Þegar komin á erlendan markað gébé Rvik — Sainkvæmt söltunarskýrslum Slldarút- vegsnefndar, nam heildar- söltun Suöurlandssildar þann 14. nóv. 8,1. samtais 94.399 tunnum, en á sania tlma i fyrra var hún 73.638 tunnur. Fyrir nokkru hófst lestun Suöurlandssildar til útflutn- ings, og eru fyrstu þrlr farm- arnir þcgar komnir á markaö- inn. Ýinist er búið, eöa veriö aö leigja skip til lestunar á salisild þcirri, sem afgreiöa á næstu 5-6 vikurnar, en þaö er mestur hluti þeirrar slldar, sem söltuð hefur verið á ver- tlöinni. í upplýsingabréfi Sildarút- vegsnefndar segir, aö áriðandi sé aö fariðsé eftir fyrirmælurn Framleiöslueftirlits sjávar- afuröa og nefndarinnar, um upphitun á húsnæöi þvi sem siidin er geymd i meöan hún er að verkast, bæöi með tilliti lii gæöa og verkunarhraða. Ails hefur sild verið söltuö á 19 stöðum á landinu á þessari vertiö, og mest hefur veriö saltað á Höfn i HornafirÖi, eða samtals 18.665 tunnurþann 14. þ.m. Þá höföu verið saltaðar 16.322 tunnur i Vestmanna- eyjum og 9.795 tunnur i Reykjavik. BIBLÍAN, KIRKJUHÚS OG STARFSHÆTTIR PRESTA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.