Tíminn - 24.11.1976, Page 2

Tíminn - 24.11.1976, Page 2
2 Miðvikudagur 24. nóvember 1976 .erlendar fréttir r eAtján mánaða styrjöld — og þjóðernis- sinnar myndu hafa sigur Reuter, Dar es Salaam. — Charlcs Diggs. þeldökkur bandariskur þinginaöur, sagfti i Dar es Salaam i gser, aft hátt- settir bandariskir embættis- menn hefftu skýrt sér frá þvf, aft þaft myndi taka skæruiifta- sveitir þeldökkra þjófternis- sinna i Ródesiu um þaft bil átján mánufti aft brjóta stjórnvöld hvita minnihlutans i Ródesiu á bak aftur, ef samningaviftræft- urnar I Genf fara út um þúfur. Diggs, sem er demókrati, lýsti þessu yfir á fréttamanna- fundi á flugvellinum I Dar es Saiaam, en þangaft er hann kominn til fundar vift Julius Nycrere, forseta. Iliggs haffti eftir sömu heim- iidum, sem hann kvaft áreiftan- legar, aft ef skæruliftar f Ródesfu nytu aftstoftar Kúbumanna, myndi sigurinn verfta þeirra á sex mánúftum. — Ef afteins kúbanskir yfir- menn væru þeim til aftstoftar, tæki þetta þá um tólf mánufti, en ef kúbanskirhermenn væru einn ig incft, afteins sex mánúfti, sagði hann. — Ef engir Kúbanir væru þeim til aftstoftar, héit hann áfram, segja áreiftanlegar heimildir mér, aft hersveitir freisishreyfingar þjóöernis- sinna i Ródesiu myndu vinna sigur á hvitum mönnum þar á átján mánuftum. • Þróunarlöndin greiði ekki hækkað verð fyrir olíuna Reuter, London. — Charles Andres’ Perez, forseti Vene- zuela, sagfti i gær, aft hann von- aðist tii þess, aft Samtök olíuút- flutningsrikja (OPEC) kæmu á verftlagningakerfi, sem undan- skildi þróunarlöndin frá verft- hækkunum á oliu. Forsetinn sagfti á frétta- mannafundi f London: — Þaft er ákaflega áriftandi, aft OPEC koini á verftlagningakcrfi, sem miftar aft þvi, aft þróunarlöndin greifti ekki verfthækkanir á olíu. Venezuela er eitt af leiftandi aftildarrikjum OPEC. Perez forseti færðist undan þvi aft ræfta náift um hugsan- legar verfthækkanir á oliu, en sagfti þó, að hækkunin yröi ekki nægileg tíl þess aft fé þaft, sem OEPC-rfkin fá fyrir oliu sina, heffti sama kaupmátt og þaft haffti áftur en verftbóigan jókst tíl muna. Ráftstefnu þeirri, sem OPEC- rikin hafa boftaft til i Quatar I næsta mánufti, til þess aft ákvarfta nýtt oliuverft, hefur nú verift frestaft um fimm daga og hefst þvi þann 20. desember, i staft þess 15., eins og áætlaft var. • Upphaf Reuterþjón- ustunnar var dúfnafréttir Reuter, Aachen i V-Þýzkalandi. — Skjal nokkurt, þar sem skráft cr upphaf á dúfnafréttaþjónustu Paul Jutius Reuter, en þjónusta þessi var fyrsti visir Reuter- fréttastofunnar, verftur til sýnis þessa viku I dagblaðasafninu i Aachen. Skjal þetta, sem er handskrif- aft og dagsett árift 1850, fjallar um leigusamning Reuters vift dúfnaeigendur, en þann leigfti dúfurnar til þess aft fijúga milli Aachen og borgarinnar Liege i Beigiu. Islendingur til starfa við bekktustu jurtakynbóta- stöð heims F.J. Rvík. Dr. Magni Bjarnason hefur verið ráð- inn ril starfa við alþjóða- rannsóknastof nunina í Mexíkó/ sem Nóbelsverð- launahafinn dr. Normann Borlaug stofnaði. Dr. Magni mun vinna að maís- rannsóknum, en honum var veitt doktorsnafnbót í sumar. fyrir ritgerð sína um rannsóknir á erfðum amínósýrunnar Lysin í maískornum. Dr. Magni nam landbúnaftar- visindi og jurtakynbætur vift há- skólann i Hobenheim i V-Þýzka- landi. Hann er kvæntur Barböru Baumann.sem er liffræftingur aft mennt frá Hobenheim-háskóla. Foreldrar dr. Magna eru Bjarni Pétursson, bústjóri, og Svanborg Sæmundsdóttir, vefnaftarkenn- ari. Vift stofnun þá, sem Magni fer nú til starfa vift i Mexikó, er auk Dr. Magni Bjarnason. maisrannsókna unnift aft rann- sóknum á hveiti og byggi. Þessi stofnun, sem heitir Cimmyt, er nú þekktasta jurtakynbótastöö heims, en sem fyrr segir stofnaði dr. Normann Borlaug hana, en hann hlaut friöarverölaun Nóbels fyrir forgöngu sina um „grænu byltinguna” svokölluftu. Meistaramót unglinga í skák — haldið í fyrsta sinn Gsal-Reykjavik — Nú stendur yfir unglingameistaramót ís- lands I skák. Mótift hófst s.l. sunnudag og teflt er I Skák- heimilinu vift Grensásveg. Er þetta I fyrsta sinn, sem slfkt mót er hahlið, en þaft er sam- kvæmt nýrri skipan á Skák- þingi islands, sem tók gildi I ár. Miftast þátttaka vift ungl- inga fædda 1956 og síftar. Sigurvegarinn hlýtur titilinn „unglingaskákmeistari íslands 1976” og fær rétt til þátttöku i áskorendaflokki á næsta Skákþingi, sem haldift verftur aft venju um páskana. Jafnframt fær sigurvegarinn rétt til aö keppa fyrir íslands hönd i alþjóftlegu unglinga- skákmóti i Hallsberg i Sviþjóö um áramótin. Skáksamband Islands stendur fyrir mótinu og greið- ir m.a. fargjöld fyrir unglinga utan af landi, sem eru fimm, frá Austfjörftum og Vestfjörö- um. Alls eru 20 þátttakendur á mótinu. Tefldar verða 7 umferöir eftir Monradkerfi, en mótinu lýkur n.k. mánu- dag. Mótstjórar eru Bjarki Bragason og Ómar Jónsson, en Guöbjartur Guðmundsson er skákdómari. > t . i sr. t ■ t * Allir öryrkjar í sundið F.I. Reykjavik. — Viö leggjum á þaft höfuðáherzlu, að ná til allra öryrkja, hvar á landinu sem er og hvort sem þeir búa á einkaheimil- um, dvalarheimilum sjúkrahús- um efta öftrum stofnunum, sagfti Sigurftur Magnússon, útbreiftslu- stjóri f.S.L, er hann kynnti hift nýstárlega jólasundmót öryrkja fyrir blaðamönnum, en þaft verft- ur haldift dagana 25. nóv.-13. des. nk. Mættir voru á fundinum tveir aðrir fulltrúar framkvæmdaaftila mótsins, þeir Guftmundur Löve, frkstj. Oryrkjabandalagsins og Trausti Sigurlaugsson, frkstj. Sjálfsbjargar. Sæti i nefndinni á einnig Siggeir Siggeirsson, vara- form. Sundsambands íslands. Aldrei hefur sambærilegum hlut verift hrundift i framkvæmd á ís- landi, enda eru iþróttir fyrir ör- yrkja tiltölulega nýjar af nálinni. Norfturlöndin þekkja efnift hins vegar betur og var ákveftiö á stofnfundi Iþróttasambands fatl- aftra á Norfturlöndum i sept. i haust, aft jólasundmótift færi k •JZi A myndinni sjáum vift merki jóla- sundmóts öryrkja, sem er i fallegum bláum og hvitum lit. Verftur merkift sent hverjum þátttakanda eftir sundift á árituö- um veggfána I viöurkenningar- skyni. fram á öllum Noröurlöndunum samtimis. Mótið er ekki keppni heldur miklu frekar reynslumót fyrir keppni og er tilgangurinn fyrst og siftast sá, aft örva öryrkja til aö iftka sund og njóta þeirrar holl- ustu og ánægju, sem þaft veitir. Er þátttakendum skylt aft vera I vatninu 5 mín. i einu en engin til- tekin vegalengd er áskilin. Von- ast er til að sem flestir öryrkjar verfti meft. Kaupfélags- húsið á Flateyri varðveitt Þessi mynd var tekin, þegar gamla kaupfélagshúsift á Flateyri var flutt um set. Hús- ift stóft vift enda aftalgötunnar, sem nú á að lengja. Kaupfélagshúsift er elzta húsift á Flateyri og er ætlunin aft varftveita þaft og koma upp I þvi einhvers konar safni og verftur þaft gert i samráfti vift Þjóftminjavörft. Einnig er fyrirhugaft aft einhver félags- starfsemi fari fram í húsinu. Timamynd: K.Sn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.