Tíminn - 24.11.1976, Side 4
4
Miðvikudagur 24. nóvember 1976
MEÐ |
MORGUN-
KAFFINU
Fegurst
í heimi
- Miss
World
1976
mm n
. . v iMÆ
'
«•*' -*;
hann er frægur maður,
þrátt fyrir allt. Hann er
talinn eiga a.m.k. „átta
eða niu börn með jafn-
mörgum mæðrum á
Jamaica", segir í
bre/.ku blaði" og reykja
umþaðbil pund af mari-
juana á viku!” Er Bob
Marley var sjálfur
spurður um sannleiks-
gildi þessarar fréttar,
sagði liann litið um
barneignir sinar, en
svaraði: —pund á viku,
ja, ég veit ekki, ætii að
það sé svo mikið.
Marley var i Jamaica
við upptöku á nýrri
plötu, þegar Cindy var
kosin fegurðardrottn-
ing. Umboðsmaður
Marleys sagði i blaða-
viðtali, að Bob hefði
engan áhuga á þessari
fegurðarsamkeppni, og
öilu umstanginu i kring-
um hana, en hugsaði
bara um sin áhugamál,
eins og t.d. reggae-mús-
ikina, marijúana og
Hastafarian-trúarflokk-
inn, en i þeim samtök-
um er mikið um eitur-
lyfjaneyzlu, að þvi að
sagt er. Hér sjáum við
tvær myndir af hinni
stórglæsilegu Ja-
maica-stúlku, Cindy
Breakspeare og svo
þrjár myndir af Bob,
vini hennar, og er ein
myndin tekin af honum
á tónleikum, og syngur
hann þar af lifi og sál.
Cindy Breakspeare er
21 árs stúlka frá Jama-
ica. Hún var óþekkt fyr-
ir einum mánuði, en nú
birtast myndir af henni
og allt er fréttnæmt,
sem henni viðkcmur
næstu mánuðina, því að
fegurðardrottning
heimsins heidur titli
sinum i eitt ár, —en sið-
an vilja nú oftast nöfn
þessara drottninga falla
i gleymsku. Cindy cr
fædd ljósmyndafyrir-
sæta, sagði ljósmyndar-
inn þegar hann tók
þessa glæsilegu mynd
af fegurðardrottning-
unni i satin-náttkjóln-
um. Hún nýtur þess að
sitja fyrir, og er algjört
augnayndi. Auðvitað
var farið að spyrjast
fyrir um það, hvort
stúlkan væri lofuð, og
kom þá i Ijós, að bezti
vinur hennar — sumir
segja kærastinn hennar
— var söngvari, sem
kallaður er konungur
„reggae-tónlistarinn-
ar”, Bob Marley, og er
hann lika frá Jamaica,
en þaðan er reggae-tón-
listin komin. Hann þyk-
ir heldur einkennilegur
maöur, og lifa allt aö
þvi ósæmilegu lifi, og
margir undrast að þcssi
fallega stúlka skuli
binda trúss við slikan
mann. En ef til vill er
liann aðeins nefndur i
sambandi við Cindy I
auglýsingaskyni, þvi að
■
timans