Tíminn - 24.11.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.11.1976, Blaðsíða 5
Miftvikudagur 24. nóvember 1976 5 Þrautgóðir á raunastund — 8. bindið komið út gébé Rvik— Attunda bindi hins mikla bókaflokks björgunar- og sjóslysasögu Islands, ÞRAUT- GÓÐIR A RAUNASTUND eftir Steinar J. Lúftviksson, er komift út hjá bókaútgáfunni Orn og Orlygur. Þetta bindi fjallar um árin 1920-1924, og segir frá mörgum minnisverftum atburft- um, svo sem strandi þilskipsins Talismans við Kleifarvik, Krossmessugarftinum mikla 1922 og strandi Sterlings vift Brimnes, auk fjölda annarra at- burfta. Sjóslysasagan er rakin aftur i timann, og er nú komift aft þeim þætti í útgerftarsögu Islendinga, þar sem skúturnar skipa sinn mikla sess, og er kápumynd Hilmars Þ. Helgasonar, tileink- uft þeim. Fjöldi mynda skreytir bókma, sem erfilmusetti Prent- stofu G. Benediktssonar og prentuft hjá Offsetmyndun hf., en bundin i Arnarfelli. Loksins á íslandi: Svæðameðferðin — eða frásagnir fóta eftir E. D. Ingham gébé Rvik — Svæftameftferðin, (Zone Terapi) eöa frásagnir fóta, nefnist ný bók eftir Eunice D. Ingham i þýftingu Jóns Giss- urarsonar, sem bókaútgáfan Orn og örlygur hefur nýlega sent frá sér. Bók þessi hefur fengizt hér á landi á erlendum málum og notift mikillar eftir- spurnar. Þetta er mjög sérstæft bók, lækningabók, og i formála höfundar, segir m.a.: I þessari litlu bók ætla ég aft kappkosta aft draga fram i dagsins ljós og skýra taugaviftbrögft, sem koma fram i fótum manna. Margra ára reynsla hefur sannnað, að hver likamshluti og liffæri eiga sina taugasvörun i skýrt mörk- uftum stöðum fótanna. Meft þrýstinuddi réttra staða á fót- um má þvi hafa heillarik áhrif á aumt liffæri. Bókin er i kiljuformi og er sett i Prentstofu G.Benediktssonar, prentuft hjá Offsetmyndum hf. og bundin i Arnarfelli. Framsóknarfélag Reykjavíkur efnir til um landhelgismál fimmtudaginn 25. nóvember að Hótel Esju kl. 20.30. Frummælandi er r Einar Agústsson, utanríkisráðherra Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir ffenvvood ^Ío/AVJVÉUN 43 \ 00 Verötfá kr.AJ-' Mfenwood LeTTIR HEIMIUS he,MIUSSTöRFIN H EKUAhp Laugaveg'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.