Tíminn - 24.11.1976, Page 16
16
Mi&vikudagur 24. nóvember 1976
KEVIN KEEGAN, hinn frábæri knattspyrnukappi' frá
Anf ield Road, sem hafði aðeins 45 punda vikulaun fyrir 6
árum, þegar hann lék með Scunthorpe, verður orðinn
milljónamæringur eftir nokkur ár. Keegan, sem Liver-
pool keypti á 35 þús. pund, hef ur nú tilboð upp á vasann
frá Real Madrid — og hljóðar tilboðið upp á 750 þús.
pund, eða 250 þús. pundum meira, en Hollendingurinn
Johann Cruyf f fékk fyrir að skrifa undir eins árs samn-
ing við spænska liðið Barcelona.
Barcelona og Real Madrid hafa
sýnt Keegan áhuga, og einnig
Juventus frá itaiiu og New York
Corsmos. En a&eins Reai Madrid
hefur gert honum tilboð, en fljót-
lega má búast viö , aö hin félögin
bjóöi einnig i Keegan. Keegan til-
kynnti þaö fyrir stuttu, aö hann
myndi fara frá Liverpool eftir
þetta keppnistimabil. — Ég ætla
fyrst aö reyna aö hjálpa Liver-
pool viö aö vinna sigur i Evrópu-
keppni meistaraliöa — þaö er tak-
mark, sem við höfum lengi stefnt
aö. En Spánn verur minn næsti
ákvör&unarstaður, sagöi Keegan.
Keegan leggur áherzlu á, aö
hann sé ekki aö fara frá Liver-
pooæ, vegna einhverra deilna. —
Ég hef lengi haft áhuga á aö
Eyja-peyinn
sterki...
Friðrik Jósefsson setti tvö met
í kraftlyftingum
EYJA-peyinn sterki, Friörik
Jósefsson frá Vestmannaeyj-
um, setti tvö Islandsmet i lyft-
ingum, þegar hann tók þátt i
kraftlyftingamóti KR, sem fór
fram um helgina. Friðrik lyfti
200 kg í bekkpressu, sem er
met — þá lyfti hann 300 kg I
réttstööulyftu og 285,5 kg I
hnébeygju. Samtals lyfti þvi
Friörik 785,5 kg. sem er nýtt
met.
-ÍÍS**'
mm
- fær meiri
laun heldur
en Johann
Cruyff
breyta til og skipta um umhverfi
— reyna eitthvaö nýtt, sagöi
Keegan. — Þaö er þetta sem gerir
þaö aö verkum aö ég vii nú fara
frá Liverpooi. Ég veit þaö, aö
þegar ég er oröinn 30-31 árs, þá
mun ég ekki lifa á fornri frægö,
eins og sumir leikmenn t.d. Chris
Lawler og Tommy Smith. Þaö
þýöir ekkert aö láta tilfinninga-
semina rá&a, þcgar ég get fariö
annaö og oröiö milljóneri.
— Ég hef vissulega tilfinningar
til Liverpool, en eftir aö hafa
hugsað vel og vandlega um til-
boöiö frá Real Madrid, þá hef ég
komizt aö þvi, aö enginn heilvita
ma&ur myndi neita þessu boöi.
— Ef þú færir út á götu hér i
Liverpool og ræddir viö einhvern
— t.d. einhvern áhangenda Liver-
pool-liðsins, og byöir þeim 10
sinnum meiri laun fyrir sams
konar vinnu og þeir væru i, þá
myndu þeir ekki þurfa aö hugsa
sig tvisvar um, áöur en þeir gæfu
jákvætt svar viö tilboöinu.
— Ég veit.aö þaö er sárt aö yfir-
A KEVIN
KEEGAN...knattspyrnu-
maöur ársins 1976 f Eng-
landi, ætlar tii Spánar.
gefa áhangendur Liverpool-liös-
ins, sem eru þeir beztu i heimi.
En ég veit aö þeir skilja mitt
sjónarmiö, og þess vegna hef ég
ekki oröiö fyrir aökasti hjá þeim,
eins og margir bjuggust viö, þeg-
. ar ég gaf út þá yfirlýsingu, aö ég
myndi fara frá Liverpool eftir
þetta keppnistimabil, sagöi
Keegan.
Aö lokum má geta þess, aö
Keegan og eiginkona hans hafa
stundað nám i spænsku f vetur, og
hafa þau náö mjög góöum tökum
á málinu.
— SOS
McKenzie
á sölu-
lista...
DUNCAN McKenzie, hinn sókn-
djarfi leikmaöur, sem Leeds seldi
sl. sumar til Anderiecht, var i
gærkvöldi settur á söiuiista hjá
belgfska félaginu, en McKenzie
hefur ekki náö að vinna sér fast
sæti í Anderlecht-liðinu. Belgiu-
menn vilja fá 200 þús. pund fyrir
McKenzie, sem skoraöi 17 mörk
fyrir Leeds sl. kcppnistfmabil.
Billy Bingham framkvæmda-
stjóri Everton hefur sýnt áhuga á
að kaupa McKenzie.
Duncan McKenzie
Haydock
er hjá
United
— en verður með
Víkingsliðið
næsta sumar
Miklar likur eru á þvi, aö Bill
Haydock, þjálfari Vikings-
liðsins í knattspyrnu, veröi
áfram með Vikingsliðið næsta
sumar. Víkingar hafa haft
samband við Haydock, og hef-
ur hann tekið mjög vel I, aö
koma aftur til þeirra.
Haydock er nú hjá Man-
chester United, þar sem hann
þjáifar varalið United undir
leiösögn Tommy Cavanagh,
aöalþjálfara félagsins, en
Haydock og Cavanagh eru
mjög góöir vinir.
Berti Vogts frá
keppni um tíma
LANDSLEIKUR V-Þjóöverja viö Tékka s.l. miövikudag varö liöi
Mönchengladbach dýr. Berti Vogts, hinn snjalli varnarmaöur „Glad-
bach”, meiddist illa, og veröur hann frá keppni þar til eftir áramót.
Kom þetta greiniiega niður á liöi Mönchengladbach, þegar þaö keppti
viö Hamborg s.I. laugardag, liöiö átti aldrei neinn möguleika gegn hin-
um leikglööu leikmönnum Hamburgar SV, og fyrsta tapiö á keppnis-
timabilinu varö staöreynd. Forysta „Gladbach” er nú þvf a&eins þrjú
stig, þar sem bæöi Bayern Munchen og Braunschweig unnu sfna leiki.
BERTI VOGTS....fyrirliöi Borussia Mönchengladbach, getur ekki
leikiö meö liöi sinu á næstunni vegna meiðsla.
Úrslitin i 14. umferð þýzku
Bundesligunnar uröu annars
þessi:
Dusseldorf-Bremen.........3-2
RW Essen-Bayern............1-4
Saarbrucken-Karlsruhe......1-1
Hamborg-„Gladbach”........4-1
Shcalke-Duisburg ..........3-2
Köln-Hertha...............3-2
T.B. Berlin-Bochum .......1-1
Braunsvhweig-Dortmund......3-1
Frankfurt-Kaiserslaut......2-0
Bayern átti ekki i erfiöleíkum
meö neösta liö deildarinnar, RW
Essen. Bayern komst i 4-0 meö
mörkum frá Muller (2), Becken-
bauer og Hoeness, en Bast skor-
aði fyrir Essen á lokaminútunum.
Kaczor náði forystunni fyrir
Bochum á móti Tennis Borussia,
en Sviinn Benny Wendt skoraöi
jöfnunarmark Tennis, hans 13.
mark á keppnistfmabilinu.
Júgóslavneski landsliösmaður-
inn, Acimovic, færði Saarbrucken
forystuna á móti Karlsruhe, en
Berger jafnaði fyrir Karlsruhe i
seinni hálfleik. Loksins kom aö
þvi, að Frankfurt vann aftur leik.
Landsliösmaöurinn Bernd Hölz-
bæöi mörk þeirra i 2-0 sigrinum
yfir Kaiserslautern, og var
greinilegt á leik Frankfurt. að
enbein skoraði bæöi mörk þeirra i
2-0 sigrinum yfir Kaiserslautern,
og var greinilegt á leik Frankfurt,
að leikur liðsins er allur annar
eftir aö hinn nýi þjálfari, Lorant,
kom til liðsins.
Gerber, D. Muller og Flohe
skoruðu mörk Köln á móti
Hertha.Bongartz (2) og Russman
skoruðu mörk Schalke á móti
Duisburg og Szymanek (2) og All-
ofs skoruðu mörk Dusseldorf á
móti Bremen.
Gerd Muller hefur nú skorað 19
mörk i 14 leikjum og er langefstur
markaskorara i Þýzkalandi.
Næstur er Heynckes með 14 mörk
og þá Wendt með 13 mörk.
Að lokum má geta þess, að lið
Elmars Geirssonar, Eintracht
Trier, vann Schwenningen 2-0 á
heimavelli oghefur liðiðnú 17 stig
að loknum 16leikjum. Efstu liðin i
deildinni eru með 23 stig, ^ o.