Tíminn - 24.11.1976, Page 17

Tíminn - 24.11.1976, Page 17
Miðvikudagur 24. nóvember 1976 17 BAYERN ER OSTOÐVANDI EVRÓPUMEISTARAR Bayern Munchen tryggöu sér sigur (2:0) yfir Chruz- eiro frá Brasilíu í gær- kvöldi í leik liöanna um hinn óopinbera heims- meistaratitil félagsliða í knattspyrnu. Bayern sýndi það i Munchen að liðið er það sterkasta i heimi. Aðeins 18 þúsund áhorfendur sáu Bayern vinna sigur á „Brössunum”. Gert Muller skor- aði fyrra markið, þegar 10 minút- ur voru til leiksloka og þremur minútum siðar gulltryggði Jupp Kappelmann sigur V-bjóöverja. 0 SVERRIR ÞÓRISSON Sverrir varði meistaratitil sinn — varð íslandsmeistari í „snooker" í gærkvöldi SVERRIR ÞÓRISSON varöi íslandsmeistaratitil sinn i knattborösleik (bill- iard) í gærkvöldi að knatt- borðsstofunni Klapparstíg 26/ þegar hann vann yfir- buröasigur (239:105) yfir Gunnari Hjartarsyni í úr- slitaleiknum í „snooker". Sverrir fór rólega af stað, þvi eftir 1. lotuna (af fimm) hafði Gunnar náð sex stiga forskoti. Eftir það náði Sverrir sér á strik og var óstöðvandi. Hann lék við hvern sinn fingur og sýndi mikið öryggkóg mikla leikni. Eftir fjór- ar lotur hafði hann náð 134 stiga forskoti (239-105) — og þá þótti Gunnari nóg komið og gaf leikinn. Sverrir er nú tvimælalaust okk- ar bezti knattborðsleikari og vinni hann tslandsmeistaramótið á næsta ári vinnur hann glæsileg- an bikar til eignar. RAÐ-STÓLAR Nú geta allir eignast raðstóla - Komið og skoðið hina handhægu og ódýru sænsku Zoom raðstóla VERÐ AÐEINS KR. 14.600 DESIGN SVANTE SCHOBIOM Sendum hvert á land sem er - Sérstaklega handhægar pakkningar og því lítill flutningskosnaður ®Húsgagnaverslun Reykjavíkur hf. Brautarholti 2 - Sími 1-19-40 Bifreiða- eigendur Vinsamlegast athugið þá nýjung í varahluta- þjónustu okkar að sér- panta samkvæmt yðar ósk allar gerðir vara- hluta í flestar gerðir bandarískra og evrópskra fólksbíla, vörubíla, traktora og vinnuvéla með stuttum fyrirvara. Reynið viðskiptin. Bílanaust h.f. Síöumúla 7-9 Sími 8-27-22. WP 829Í ROYAL SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Tilbúinn eftir firtim mínútur 5 bragðtegundir

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.