Tíminn - 24.11.1976, Qupperneq 20

Tíminn - 24.11.1976, Qupperneq 20
Miövikudagur 24. nóvember 1976 Áuglýsingasími Tímans er 19SZ1 LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustíg 10-Sími l-48-0b ^ALLAR TEGUNDIR- Fisher Price leikjöng eru heimsjrœg Póstsendum %' Brúðuhús Skólar Benzinstöðvar Sumarhús Flugstöðvar Bilar FÆRIBANDAREIMA FYRIR Lárétta færslu Einnig: Færibandareimar úr ryöfriu og galvaniseruöu stáli Viðskiptahættir Innkaupastofnunar? Fengu tilboð frá tveim, kynntu hinum þriðja þau og afhentu honum verkið HV-Reykjavik. — Kjarni niáls- ins er sá, aö viö vorum tveir, sem buöum I vcrk þetta. Þegar tilboöin eru opnuö, situr fulltrúí þriöja fyrirtækisins fundinn, og eftir á er haft samband viö þetta þriöja fyrirtaeki, sem ekki haföi boöiö i verkiö, og þvi afhent þaö, án þess aö viö fengjum nokkrar skýringar, aörar en bréf, þar sem okkur er þakkaö tilboöiö, en jafnframt tilkynnt, aö þvf veröi ekki tekiö, sagöi Pétur Björns- son, einn af hluthöfum i Tréval h.f. i Reykjavik, i viötali viö Timann I gær. Mál þetta er þannig til komiö, aö áriö 1975 sendir Innkaupa- stofnun rikisins frá sér Utboö i smiöi á innréttingum i efna- og eðlisfræðistofu Kennaraháskól- ans. Tilboð i verk þetta voru opnuð þann 12. september 1975, og reyndust tveir aðilar hafa boðið i verkiö, Tréval og Hjálmar Þorsteinsson. Tilboö Trévals var iviö lægra. Þegar tilboðin voru opnuð, mætti á fundinn fulltrúi þriöja fyrirtækisins, Trésmiðjunnar Ass i Kópavogi, og fór hann þess á leit að mega leggja fram til- boð þá, en þeirri málaleitan var hafnað. Hann sat hins vegar fundinn og hlýddi á tölur á upp- hæðum og lengd á afhendingar- tima verksins. Siðan gerist það, að Tréval fær bréf frá Innkaupastofnun- inni, þarsem tilboðiö er þakkaö, en tilkynnt, að þvi hafi ekki ver- ið tekið. Um svipað leyti fréttir Pétur Björnsson, sem þá var framkvæmdastjóri Trévals að Innkaupastofnun hafi sett sig i samband við Trésmiðjuna As, spurt að þvi hvert tilboð hennar hefði verið og hver afhendingar- timi og síðan afhent trésmiðj- unni verkið. Pétur gerði þá itrekaðar til- raunir til þess að leita skýringa á þessum viðskiptaháttum, en fékk engar. Það var ekki fyrr en fyrir skömmu. aö Innkaupastofnun gaf þá skýringu, aö afgreiðslu- timi sá, sem Tréval hefði tiltek- iö i tilboði sinu, hefði verið of langur og þvi hefði veriö leitað til þriðja aðila. — Ég spurði þá, sagði Pétur i gær, hvers vegna ekki hefði ver- ið haft samband viö okkur og við inntir eftir þvi hvort við gætum stytt afgreiðslutimann, og svar- ið sem ég fékk, var að liklega hefði það verið hægt, en hins vegar hefði það ekki verið gert. Greinargóð skýring það. — Tekið skal fram, að i útboös- lýsingu Innkaupastofnunar var ekkert tekið fram um akilafrest á verkinu. Miklu trjá- f ræi saf nað — tímamót í starfseminni, segir Hdkon Bjarnason, skógræktarstjóri gébé Rvik — Sl. haust var mikiö fræfall á sitkagreni. Hafa safnazt um 30 kg austan lands, og er áæti- aö, aö verömæti fræjanna sé um 400-500 þús. kr. Til viðmiðunar má geta þess, aö fyrir 4 árum söfnuðust aöeins um 5 kg af sitka- fræi. — Þetta eru timamót i starf- semi Skógræktar rikisins, og ef allt veröur meö felldu um veör- áttu næsta vor og sumar hér sunnanlands, er ekki óliklegt, aö fræþroski veröi sæmilega góöur á ýmsum trjátegundum, sagöi Hákon Bjarnason skógræktar- stjóri á blaðamannafundi, sem haldinn var i Rannsóknastöð Skógræktar rikisins á Mógiisá i Kjalarneshreppi nýlega. Reiknað er meö, að um 400 þús. fræ séu i hverju kg, en þessum sitka- grenifræjum var safnaö á Hall- ormsstaö, Egilsstööum, Eski- firði, Noröfirði og Seyöisfiröi I haust. Hákon Bjarnason sagði, að undanfarin ár hefðu margar innfluttar trjátegundir, sem nú eru i ræktun, borið þroskað fræ á ýmsum stöðum og að ætla mætti aö fræfall myndi aukast mjög á næstu árum. Hingað til hefði trjá- fræ, sem hentar islenzkum skilyrðum, verið bæði torfengið og mjögdýrt. — Það fyrsta, sem mér er kunnugt um þroskað trjá- fræ hér á landi, að undanteknu birki- og reynifræi, er úr furu- lundinum á Þingvöllum, en þar safnaði Guömundur Daviðsson fjallafurufræi um 1935 og sáði I kassa, sagði Hákon. Árið 1947 var mikil blóma- og könglamyndun á elztu blágrenitrjánum á Hallormsstað, og af þeim fræjum spruttu um 3000 fullvaxnar plönt- ur, sem nú vaxa á tveim stöðum, i Skorradal og á Hallormsstað. Þær hæstu eru um 4 m en flestar nokkru lægri. Blágrenitrén voru 42 ára, er þetta fræ þroskaöist. — Sitkagreni kom til landsins rétt fyrir 1940 og upp úr 1950 fór að bera á könglamyndun, en það Banamenn Guðjóns Atla ókaerðir: Mdlið flutt fyrir dómi á föstudaginn Gsal-Reykjavik — Akæra hefur veriö gefin út á hendur Alberti Ragnarssyni og Kristmundi Sigurössyni, banamönnum Guðjóns Atla Arnasonar, sem báðir eru átján ára aö aldri. Aö sögn Hall- varös Einvarössonar vararikissaksóknara veröur máliö flutt fyrir dómi næstkomandi föstudag og siöan dómtekiö aö loknum málflutningi. Dómsformaöur I málinu er Halldór Þorbjörnsson yfirsakadómari. Aö sögn Hallvarðs er annar pilturinn ákæröur fyrir þjófnaö og skjalafals, auk moröákærunnar. Albert og Kristmundur böröu Guöjón Atla til bana aö morgni þriðjudagsins 6. júli I sumar. Hér er sýnt hvernig þresking trjáfræs fer fram. Könglarnir eru settir i rúlluna, sem svo er snúiö, og falla þá fræin niður i skúffuna. Á gólfinu eru svo könglarnir. Timamynd: gébé var ekki fyrr en 1958, sem fræi var safnað að nokkru marki, sagði Hákon, uppfrá þvi hefur verið safnað öðru hvoru og plönt- ur af islenzkum trjám skipta nú þúsundum. Rannsóknastöðin á Mógilsá sér um móttöku og geymslu alls þess fræs, innlends og erlends, sem gróðrastöðvar Skógræktar rikis- ins nota. Viðarvaxtarmælingar eru gerðar á vegum Skógræktar rikisins. Sagði Hákon Bjarnason, að litlir borar væru notaðir til að ná örmjóum trjásýnum, og að ný- lega hefði Skógrækt rikisins bor- izt að gjöf frá norskum aðilum, vél, er getur ákvarðað og greint Framhald á bls. 19. ARNI ÓLAFSSON & CC ; 40088 í? 40098 — Loðnuveiðin: 3 skip fengu 1090 tonn gébé Rvik — Þrjú skip voru á landleið i gær meö góöan loðnu- afla, Súlan með 630 tonn á leiö til Bolungarvikur, Ársæil Sigurös- son meö 200 tonn til Siglufjarðar og Árni Sigurður meö 260 tonn, sennilega til Akranes, aö sögn Andrésar Finnbogasonar hjá Loönunefnd i gær. Andrés vissi ekki til þess að nema eitt skip yröi á loönumiöunum fyrir vestan land s.l. nótt, en þau sex skip sem fengu mjög góöan afla á sunnu- dagsnóttina, þurftu öll aö sigla langt til löndunar og veröa. þvi varla komin á miðin fyrr en I kvöld. — Þetta var mjög falleg og góð loðna sem skipin hafa fengið nú siðustu sólarhringa, en það er ekki hægt að búast við neinni stórkostlegri veiði, meðan skipin eru svona fá og þurfa að sigla svona langt með aflan- til löndun ar, sagði Andrés. Svo er það al- gjörlega háð veðri hvernig bát- arnir afla, en svo virðist að þegar gott er veður fylla þeir sig nær undantekningalaust á einni nóttu og er þvi greinilega nóg af loðn- unni fyrir vestan. Féll út- byrðis og drukknaði Gsal-Reykjavik. — Þaö hörmulega slys vildi til I siö- ustu viku, aö rúmlega þrítug- ur maöur frá Súgandafiröi, Guömundur Eli Guömunds- son, féll útbyröis af togaran- um Karlsefni, sem þá var á heimleið úr rannsóknarleiö- angri á vegum Hafrannsókna- stofnunar. Engir sjónarvottar uröu aö slysinu. Guðmundar var saknað, er hann kom ekki á vakt um nótt- ina og var skipinu þá snúið við og leitað. Hafði Guðmundur þá ekki sézt i nokkra klukku- tima, eða frá þvi um kvöldið. Leit bar engan árangur. Guðmundur Eli Guðmunds- son var ókvæntur. PALLI OG PESI — Þeir eru sumir einhæfir þessir bakarar. — Nú? — Ég þekki t.d. einn sem bakar bara vandræöi' JW7<e

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.