Tíminn - 28.12.1976, Síða 4

Tíminn - 28.12.1976, Síða 4
4 Þriöjudagur 28. desember 1976 MEÐ MORGUN l KAFFINU Þessi skóli hefur gott orö á sér. Mikill hluti nemendanna fær vinnu aö honum loknum. Viö hjónin höfum illilega fengiö aö kenna á veröbólgunni. Bardot? þvi verið spáö aö hún verði arftaki Brigitte Bardot. Douchka hefur þegar leikið i einni kvik- mynd, Adolescence, og einhvern timann á næstu mánuðum mun hún fljúga til Englands til að leika i kvikmynd- inni „Stepmother” og verður mótleikari henn- ar þar enginn annar en George Peppard. Það eitt er vist að aldrei er of snemmt að leggja upp cftir frægöarbraut- inni. Sér i lagi ef maður hcfur i ferðanesti fegurð og sakleysislegt yfir- bragð eins og þessi stúlka hér á myndinni. Douchka Esosito, en svo heitir hún, er aðeins þrettán ára gömul og dóttir frönsku leikkon- unnar Paácale Petit. t heimalandi sinu hefur Eldvarnir Brunalið i nokkrum borgum i V-Þýzkalandi hafa nýlega gert eftir- likingar af eldsvoða i háhýsum til að sann- prófa viðbrögð og út- búnað. Þessar æfingar i neyðartilfellum voru framkvæmdar skv. skipun frá húsnæðis- málaráðuneytinu i Bonn með það fyrir augum, auk annars, að finna út hve langan tima þaö tæki að tæma 23ja hæöa skrifstofubyggingu, eins og t.d. Mannes- mann bygginguna i Dusseldorf (sjá mynd), þar sem um 50» manns vinnur. i stað þessara venjulegu, gamaldags teppa, sem slökkviliö hafa hingað til notað, voru sjálf- boðaliðar látnir stökkva niður á jumbo-loftdýn- ur. Fleira var athugað, s.s. hver fjöldi slökkvi- tækja innanhúss væri hentugastur, hve marga stiga þyrfti og hvar setta fyrir slökkvibila o.s.frv. Aðeins 10 dauðaslys vegna elds- voða i háhýsum hafa fram að þessu verið skráð, en eldvarnar- menn og stjórnmála- menn eru sammála um, að fleira er hægt og vcrður að gera til að auka öryggi gegn elds- voðum. MHHI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.