Tíminn - 18.01.1977, Side 17

Tíminn - 18.01.1977, Side 17
Þriöjudagur 18. janúar 1977. 17 Leikur glötuðu marktæki- færanna á Old Trafford Eins og svo oft áður í vetur, skiptist þessi leikur hjá Manchester United við Coventry á Old Trafford, í tvoalveg andstæða kafla. I fyrri hálfleik lék United skemmtilega knattspyrnu og skoraði mörk, en í seinni hálfleik var liðið ekki svipur hjá sjón, og var heppið að fá ekki á sig sigur hjá United, en alla leikgleði vantaði hjá leikmönnum liðsins, sem lögðu Coventry - 2:0 mark eða mörk. Það hefðu einhver fyrri lið Manchest- er United labbað í gegnum þennan leik og unnið hann 6 til 7-0, en þetta lið Manch- ester United þarf helzt á- vallt að gera hlutina eins erfiða fyrir sig og hægt er, Naumur sigur hjá Arsenal á Highbury — þegar Norwich kom þangað í heimsókn. Enn tapar Sunderland ÞEGAR á heildina er litið, þá var sigur Arsenal yfir Norwich á Highbury mjög sanngjarn, en siöustu 15 minútur leiksins tóku ieikmenn Norwich leikinn algjör- lega i sinar hendur, og Arsenai mátti þakka fyrir aö sleppa meö bæöi stigin út úr þessari viöur- eign. 1 fyrri háifieik má segja aö stööug pressa hafi veriö á mark Norwich, þrátt fyrir aö Arsenal haföi á móti vindi aö sækja. En vegna klaufaskapar upp viö markiö varö ekkert úr þeim tæki- færum, sem buðust. Þaö var ekki fyrr en á 42. minútu aö Arsenal skoraði, og þá var þaö mark af ó- 2. DEILD Staöan er nú þessi I ensku 2. deildarkeppninni: Chelsea.....23 14 6 4 41:31 32 Bolton ..... 22 13 4 6 39:36 30 Wolves..... 21 10 7 4 51:27 27 Notth. For.. . 11 10 7 5 46:26 27 Blackpool ... 23 9 9 5 32:29 27 Millwall....21 19 4 7 34:26 25 Carlton.....21 9 5 7 43:37 23 Oldham......20 9 5 6 26:27 23 Sheff. Utd. ..21 7 8 6 26:27 22 BristolR. ...24 9 5 10 35:40 22 Cardiff.....22 7 6 9 32:35 20 Fulham......24 6 8 10 33:38 20 Blackburn ..21 8 4 9 22:30 20 Luton ......20 8 3 9 31:28 19 Hull........20 5 9 6 22:23 19 Plymouth ... 22 5 9 8 27:34 19 NottsC. ...19 8 3 8 28:31 19 Southamt.. . .22 6 7 9 34:40 19 Carlisle....23 6 6 11 25:41 18 Burnley.....21 4 9 8 26:33 17 Orient .....18 4 6 8 18:24 14 Hereford.... 20 3 5 12 28:49 11 dýrari gerðinni. Pat Rice ætlaði að senda knöttinn fyrir mark Norwich, en Keelan I marki Nor- wich misreiknaöi stefnuna á knettinum, sem fór óhindraöur I stöng og inn. 1 seinni hálfleik sótti Arsenal mun meira framan af, og voru ungu mennirnir Ross og Stapleton i góðu formi, en aftur á móti sáust stjörnurnar MacDonald og Hud- son varla. Hudson kom t.d. ekki við knöttinn nema um fimm sinn- um i öllum seinni hálfleiknum. Þegar leikmenn Norwich sáu, aö Arsenal var að missa tökin á leiknum upphófst mikil pressa á mark Arsenal, og tvisvar munaði aðeins hársbreidd, að Norwich tækist að skora, og var þar á ferð- inni i bæði skiptin hinn hættulegi Busby. 1 fyrra skiptið bjargaði Nelson á linu á ótrúlegan hátt, en i seinna skiptið skaut Busby rétt yfir úr mjög góðu færi. Stigin fóru þvi bæði til Arsenal, — en naumt var það. Botnliöiö Sunderlandfór til Lei- cester og keppti þar á Filbert Street við heimaliðið. Lið Sunder- land hefur ekki skorað mark i sið- ustu sjö deildarleikjum, leik- mennirnir höfðu hlaupið og sparkað i 12 klukkustundir og 42 minútur án þess að nokkur árang- ur hafi orðið. Eftir leikinn viö Lei- cester eru leikirnir án marka nú orðnir átta i röð og 90 minútum má bæta viö minúturnar marka- lausu. Leicester hafði yfirburði I leiknum, og i raun er furðulegt, að þeir skyldu aðeins sigra með tveggja marka mun en þau tvö mörk skoruðu Alderson og Earle. Það virðist sem Sunderland sé búið að sætta sig við annarrar deildar knattspyrnu að ári. Ó.O. ÐVANDI vel þótt hann kæmi höndunum á knöttinn. 1-0 i haifleik voru litið laun fyrir jafnmikla yfirburði. Það voru aðeins liðnar fimm minútur af seinni hálfleik þegar John Wark reyndi skot af um 30 metra færi, og var greinilegt alla leiðina, að það myndi hafna i „markvinklinum”. Ekki minnkaði pressa Ipswich við þetta, og hvað eftir annað skall hurö nærri hælum við mark- Everton. Eina, sem Everton bauð upp á i þessum leik, var skot frá King sem sleikti þverslá Ipswich- marksins. Það er augljóst að Steve Burt- enshaw, bráöabirgöafram- kvæmdastjóra Everton, er vandi á höndum. Everton hefur ekki unnið leik i deildinni frá 20. nóvember og með líku áfram- haldi er ekki liklegt að þeir vinni leik á næstunni. Liðin voru þannig skipuö: Ipswich:Cooper, Burley, Mills, Talbot, Roberts. Beattie, Osb- orne, Wark, Mariner Whymark Woods. Everton: Lawson, Seargeant, Jones, Lyons, McNaught, Rioch, King, Dobson, Latchford, McKenzie, Hamilton. — Ó.O. þqgar hægt er að gera þá auðveldar. Mörkin tvö voru komin þegar eftir 18 minútna leik. Eftir fimm minútur kom sending frá Nicholl fyrir mark Coventry og Dugdale gerði sér litið fyrir og skallaði i eigið mark, að visu með smáhjálp frá Macari, knötturinn fór i eyrað á honum og inn, og er markið þvi skrifað á Macari i ensku blöðun- um. Seinna markið kom á 18. minútu, þegar Holmes skallaði fyrir fætur Macari inni i eigin vitateig, og Macari þakkaði fyrir gott boð og sendi knöttinn rakleið- is i netið. Þetta voru bæði gjafa- mörk, og það var eins gott fyrir Manchester-liðið, þvi leikmenn þess virðist ekki kæra sig um að skora úr þeim dauðafærum, sem bjóðast. Þannig fóru Jimmy Greenhoff, Pearson, Nicholl og Hill allir illa með færi, sem hver fimmta flokks strákur á Islandi hefði skammaztsin fyrir að skora ekki úr. 1 seinni hálfleik kom Stepney til skjalanna fyrir United, og sá um það að stigin tvö væru um kyrrt i Manchester. Liðin voru þannig: Manchester United: Stepney, Nicholl, Houston, Mcllroy, B. Greenhoff, Buchan, Coppell, J. Greenhoff, Pearson, Macari, Hill. Coventry: Blyth, Coop, McDon- ald, Yorath, Dugdale, Holmes, Beck, Green, Murphy, Powell, Hutchison. Ó.O. 1. DEILD Staðan er nú þessi i ensku deiidarkeppninni: Liverpool . . .24 14 5 5 40 : 22 33 Ipswich ... . .21 13 6 2 41 :19 32 Man.City . ..21 9 10 2 28 : 16 28 Arscnal ... . .21 10 6 5 38 : 30 26 Middlesb. . . .22 10 6 6 19 : 20 26 Aston Villa ..21 11 3 7 42 : 27 25 Newcastle . . 19 9 6 4 32; : 22 24 Leicester . ..23 6 11 6 28; :32 23 WBA . .21 8 7 6 28; : 23 21 Birmingh.. .21 8 5 8 32: 27 21 Man.Utd. . . .20 7 6 7 33: 29 20 Coventry .. . .20 7 6 7 25: 25 20 Leeds ..20 6 8 6 25: 26 20 Norwich .. ..21 7 5 9 22: 28 19 Everton... . .21 6 6 9 31: 40 18 Stoke ..19 6 5 8 12: 22 17 Derby 19 4 8 7 22: 25 16 QPR .. 19 6 4 9 23: 29 16 Tottenham . .21 5 5 11 28: 43 15 BristolC. . .. 18 4 5 9 16: 22 13 West Ham. .21 4 5 12 20: 34 13 Sunderland .23 2 5 16 13: 36 9 LOU „litli” Macari... skoraöi sér- kennilegt mark gegn Coventry, eða meö eyranu. Þessi skozki landsliösmaöur skoraöi bæöi mörk United-liösins, sem lék langt undir getu. Ólafur Orrason ENSKA KNATT-\ SPYRNAN GREIÐENDUR vinsamlega veitið ef tirfarandi erindi athygli: Frestur til aö skila launamiöum rennur út þann 19. janúar. Þaö eru tilmæli embættisins til yðar, aö þér ritiö allar upplýsingar rétt og greinilega á miðana og vandiö frágang þeirra. Með því stuðlið þér aó hagkvæmni í opin- berum rekstri og fírriö yður óþarfa tímaeyöslu. RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.