Tíminn - 18.01.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 18.01.1977, Blaðsíða 18
18 Þriðjudagur 18. janúar 1977. €*ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ 3* 11-200 DVRIN t HALSASKÓGI i dag kl. 17. Uppselt. laugardag kl. 15. GULLNA HLIÐIÐ fimmtudag kl. 20. föstudag kl. 20. laugardag kl. 20. Litla sviðið: NÓTT ASTMEYJANNA i kvöld kl. 20.30. Uppselt. MEISTARINN Frumsýning fimmtudag kl. 21. Uppselt. Miöasala 13.15-20. Slmi 1- 1200. ' LEIKFBJLAG REYKIAVlKUR. ÆSKUVINIR i kvöld kl. 20,30. Allra siðasta sinn. SKJALDHAMRAR miövikudag kl. 20,30. MAKBEÐ 4. sýn. fimmtudag kl. 20,30. Blá kort gilda. 5. sýn. sunnudag kl. 20,30. Gul kort gilda. STÓRLAXAR föstudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. Miöasalan i Iönó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. <*tO <*j<* Heimilis dnægjan eykst með Tímanum 3*1-15-44 GEORGE SEGAfc GOfcDIE HAWN AMtlVW (RANKfAW THE DUCHESS AND THE DIRTWATER FOX If thc rustlers didn't t<ct you, thc hustlers did. Hertogafrúin og refur- inn Bráðskemmtileg, ný banda- risk gamanmynd frá villta vestrinu. Leikstjóri: Melvin Frank. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slftustu sýningar STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Gerð kjarasamninga Ráðstefna Stjórnunarfélags tslands um gerð kjarasamninga haldin að ölfusborg- um 27, og 28. janúar 1977. Dagskrá: E'immtudagur 27. janúar 1977. 15.00 Brottför frá Umferöamiðstööinni. 17.00 Ráðstefnan sett: Ragnar S. Halldórsson form. SFl. 17.10 Avarp Geirs Hallgrlmssonar forsætisráöherra. 17.25 Leikreglur viögerð kjarasamninga (lög og samning- ar): Sigurður Lindal prófessor. 17.50 Spjall um sáttasemjarahlutverkiö: Guölaugur Þor- valdsson háskólarektor. 18.10 Þjónusta viö samningsgerö (kjararannsóknarnefnd, þjóöhagsstofnun, hagstofa og aöilar vinnu- markaðarins) :Björn Björnsson viösk.fr., Jón Gunn- laugsson viösk.fr. og Brynjólfur Bjarnason rekstrarhagfr. 19.00 Kvöldverður 2030 Heildarsamningar — samningar einstakra aöila. Samræming samninga, framkvæmd og eftirlit: Baldur Guðlaugsson lögfr. og Þórir Dariíelsson framkv.stj. 21.15 Kvöldkaffi. E'östudagur 28. janúar 1977. 08.30 Morgunveröur. 09.15 Ahrif opinberra ákvaröana og þátttaka aöila vinnu- markaöarins i slikum ákvöröunum: Ólafur Björns- son prófessor og Asmundur Stefánsson hagfræöing- ur. 10.00 Umræöuhópar starfa. 12.00 Hádegisveröur. 13.30 Niöurstöður umræöuhópa lagöar fram og þær rædd- ar. 15.00 Kaffihlé. 15.30 Pallborösumræöur undir stjórn Jóns Sigurössonar ráðuneytisstjóra 17.00 Ráöstefnuslit og brottför til Reykjavlkur. Þátttaka tilkynnist I slma 82930 Til sölu Scania LS 110 módel 1973, með búkka, 18 tonna sturtur, mjög góður bill, litið ekinn. Til greina kemur að taka ódýrari bil uppi. Upplýsingar i sima 3-67-24 næstu daga. "lonabíó 3*3-11-82 Bleiki Pardusinn birt- ist á ný. The return of the Pink Panther The Return of the Pink Panther var valin bezta gamanmynd ársins 1976 af lesendum stórblaðsins Even- ing News i London. Peter Sellers hlaut verðlaun sem bezti leikari ársins. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Christopher Plummer, Her- bert Lom. Leikstjóri: Blake Edwards Sýnd kl. 3, 5.10, 7,20 og 9,30. Sama verð á allar sýningar .3*3-20-75 Mannránin Nýjasta mynd Alfred Hitch- cock, gerð eftir sögu Cann- ings The Rainbird Pattern. Bókin kom út I islenzkri þýö- ingu á s.l. ári. Aöalhlutverk: Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris og William Devane. Bönnuö börnum innan 12 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Martraðargarðurinn TrttffðUSEtM mmmm PARK í Ný, brezk hrollvekja með j Ray Milland og Frankie Howard i aðalhlutverkum. I Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7,15 og 11,15. Alveg ný, bandarisk lit- mynd, sem verður frumsýnd um þessi jól um alla Evrópu. Þetta er ein umtalaðasta og af mörgum talin athyglis- verðasta mynd seinni ára. Leikstjóri: John Schlesing- ar. Oscarsverðlaunamyndin: Logandi víti ISLENZKUR TEXTI. 1 Stórkostlega vel gerð og leik- in ný bandarisk stórmynd i litum og Panavisio. Mynd þessi er talin langbesta stór- slysamyndin, sem gerö hefur verið, enda einhver best sótta mynd, sem hefur verið sýnd undanfarin ár. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Paul Newman, William Holden, Faye Duna- way. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- man og Laurence Olivier. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Slðasta sinn. Ein frumlegasta og skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýn- endur eiga varla nógu sterk orð til þess að hæla henni. Myndin var frumsýnd i sum- ar i Bretlandi og hefur farið sigurför um allan heim siö- an. Myndin er I litum gerð af Rank. Leikstjóri: Allen Parker. Myndin er eingöngu leikinaf börnum. Meðalaldur um 12 ár. Jólamyndin: Blaðaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3 og 7.15. hafnnrbíó 3*16-444 Jólamynd 1976: Borgarljósin Eitt ástsælasta verk meistara Chaplins. Spreng- hlægileg og hrifandi á þann hátt, sem aðeins kemur frá hendi snillings. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin. ISLENZKUR TEXTI. Sama verð á öllum sýn- ingum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Lukkubíllinn snýr aft- ur Bráðskemmtileg, ný gaman- mynd frá Disney-félaginu. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 . Sama verð á öllum sýningum Ævintýri gluggahreinsarans Confessions of a window cleaner ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og fjörug, ný amerisk gamanmynd i litum um ástarævintýri gluggahreinsarans. Leikstjór: Val Guest. Aðalhlutverk: Robin Askwith, Antony Booth, Sheila White. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.