Tíminn - 18.01.1977, Síða 19

Tíminn - 18.01.1977, Síða 19
Þriðjudagur 18. janúar 1977. 19 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Einar Ágústsson, utanrikisráöherra, verður til viðtals að Rauöarárstlg 18 laugardaginn 22. janúar kl. 10-12. Bridge í Breiðholti 1 dag, þriðjudaginn 18. janúar, kl. 20.00 byrjar fyrsta spilakvöld- ið eftir áramút og verður spilaö á þriðjudögum framvegis I húsi Kjöts og fisks Seljabraut 54. Ákveöið hefur verið, að Bridgefélag Breiðholts taki viö af H.F.l.B. Á næstu tveim spilakvöldum verður framhaldsstofn- fundur BB. Þeir, sem áhuga hafa, geta mætt á spilakvöldi og gerzt stofnfélagar i Bridgefélagi Breiðholts. H.F.Í.B. FUF í Kópavogi Almennur félagsfundur I F.U.F. Kópavogi veröur haldinn 25. jan. I Félagsheimili Kópavogs kl. 20.30. Fundarefni: 1. Fjárhagsáætlun Kópavogs 1977. önnur mál. Bæjarfulltrúar mæta á fundinn. Stjórnin. Framsóknarfélag Rangæinga Sunnudaginn 23. janúar kl. 21.00 verður fyrsta spilakvöld af fjór- um hjá Framsóknarfélagi Rangæinga í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Ræðumaður verður Steingrímur Hermannsson, alþingismaður, ritari Framsóknarflokksins. Góð kvöldverðlaun. Heildarverðlaun — sólarlandaferð fyrir tvo. Fjölmennið og mætið stundvlslega. Stjórnin. Kópavogur Framsóknarfélögin I Kópavogi halda sitt árlega Þorrblót I Fé- lagsheimilinu, laugard. 29. jan. kl. 19. Aðgangseyrir 2800.00. Þátttaka tilk. fyrir 20 jan.í slmum 41228 — 40656 — 40435. Hódegisverðafundir S.U.F. Stjórn SUF heldur opna fundi á Hótel Hofi Reykjavík I hádeginu á mánudögum. Allir félagar I FUF félögum velkomnir. Stjórn SUF Selfoss Framsóknarfélag Selfoss heldur fund um hreppsmál þriðjudag- inn 18. janúar kl. 21.00 að Eyrarvegi 15. Framsögumenn Hafsteinn Þorvaldsson og Eggert Jóhannesson. öllum heimill aðgangur. Framsóknarfélag Reykjavíkur Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur almennan fund að Hótel Esju miðvikudaginn 19. jan. kl. 8.30. Frummælandi verður Jón Sigurðsson forstj. Þjóðhagsstofnunar og talar hann um efna- hagshorfur á árinu 1977. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavikur. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður að Hallveigarstööum fimmtudaginn 27. janúar kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. — Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur Aöalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur verður haldinn fimmtudaginn 27. jan. á Hótel Esju kl. 20.30. Tillaga stjórnar um aðalmenn og varamenn liggur frammi á skrifstofu flokksins Rauðarárstlg 18 á venjulegum skrifstofu- tlma. Tillögur til breytinga veröa að hafa borizt til skrifstofunn- ar fyrir kl. 17 föstudaginn 21. jan Aðalfundur FUF, Reykjavík Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna I Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn 27. jan. n.k. kl. 20,30 að Rauðarárstlg 18. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar 3. önnur mál. Stjórnin ® Gilmore að standa fyrir framan af- tökusveitina. Gilmore var dæmdur til dauða fyrir morð á starfs- manni á móteli einu. Hann hafði einnig myrt starfsmann á bensfnstöð, en var ekki dændur nema fyrir fyrrnefnda morðið. Hann orðaði afstöðu sina til verknaðarins eitt sinn svo: — Ef þú getur komizt upp með morð, þá gerðu þaö. Ef þeir ná þér, þá gráttu ekki þótt þér verði refsað. — O Tónlist þjóðlegur, eða yfirleitt nokkuö sérstakt annaö. Ég skrifa á blaö þá tónlist, sem ég heyri i mér, eins eðlilega og mér er unnt. Ég er rússneskt tónskáld og ættland mitthefur haft áhrif á skaphöfn mina og viöhorf. Tónlist min er afleiðing skapgerðar minnar, þvi er hún rússnesk. Ég hefi aldrei reynt að semja sérstak- lega rússneska tónlist, né yfir- leitt nokkra sérstaka tegund af tónlist. Það sem ég reyni að gera þegar égeraö semja, er að segja á einfaldan hátt og blátt á- fram það sem mér liggur á hjarta”. 16.1.’77. Sigurður Steinþórsson. Leidrétting 1 grein minni, Vandamál sam- ræðunnar (Timinn 16. jan. ’77, bls. 16), er prentvilla, sem nauð- synlegt er að leiðrétta. Þar stend- ur: ,,Á bls. 119 er talað um Jón Pálsson frá Tungu I Reyðarfirði”. Þarna átti að standa „bls. 120”, en ekki 119 og leiðréttist þetta hér með. Annað er hægt að lesa I mál- ið, eins og t.d. bæjarnafnið Tunga, sem hefur á einum staö prentazt með litlum staf. —VS. Þetta fallega hornsófasett fæst einnig sem venjulpgt sófasett, hvort sem þér viljið leðurklætt eða með áklæði eftir eigin vali, i Skeifuhúsinu við Smiðjuveg og i Kjörgarði. VERIÐ VELKOMIN KJÖRGARÐI ^ SMIDJUVEGI6 SÍMI 44544 ( Verzlun & Þjónusta ) r/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A^, f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ^’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ loftpressur og sprengingar \ \ \\ Blómaskreytingar 'í II II IIIL Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, % 2/sáiMS p!pulagningámeistari % % xil * borun og sprengingar. Fleygun, múr- S 5 ‘IkÍh Símar 4-40-94 & 2-67-48 5 4 VIO Oll TdeKITden brot og röralagnir. 2 $ 2 % Þórðijr Sigurðsson — Sími 5-38-71 y , . ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/ÆZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ,'Æ/Æ/Æ/é 4r/Æ/Æ/*ZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/é ii ' i • d *- í ^ Blómaskáli Brcy,ln!|ar í í MICHCLSCN Vlðgerðir ^ ^ Hverogerði • Simi 99-4225

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.