Tíminn - 18.01.1977, Page 20

Tíminn - 18.01.1977, Page 20
Þri&judagur 18. janúar 1977 _________________ LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustig 10-Sími 1-48-06 Fisher Prue leikjun% eru heimsjrag Póstsendum Brúðuhús Skólar Benzinstöðvar Sumarhus Flugstöðvar Bilar rGfori fyrirgóóan mai ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS _ Krafla: Mikil tærinq í Verðum að nota skó- rnsaðferðina — segja flugvirkjar Landhelgisgæzlunnar — Við verðum að nota skóhornsaðferðina, niína þegar nýja vélin er komin, sögðu flugvirkjar Landhelgisgæzlunnar í gær. Eins og Timinn skýrði frá á sinum tlma var fiugskýlið ekki nógu stórt til að hýsa tvær Fokker-flugvélar og varð þvi að smiða sérstakt nefskýli (sjá litlu myndina sem felld er inn I stærri myndina) á annan enda flugskýlisins. En það eru ekki bara Fokker-flugvélar, sem þarna eru undir þaki. Landhelgisgæzlan á einnig þrjár litlar þyrlur og þarf nú ýmsar tilfær- ingar til að koma þeim fyrir hjá flugvélunum. Timamyndir: Gunnar. fóðurrörum í holum gébé Reykjavik — t ljós hefur komið, að mikil tæring er I fóður- rörum i borhoium á Kröflusvæð- inu. Er það jafnvel skoðun sumra jarðvisindamanna, að holurnar eyðileggist af þessum sökum. Kvikuhreyfingin I jarðskorpunni og mikil gasmyndun I kvikunni, er talin vera völd að tæringunni I rörunum. Á siðasta sólarhring mældust alls 93 jarðskjálftar á virkjunarsvæðinu, sem er sami fjöldi og sólarhringinn þar áður. Nítján þessara jarðskjálfta reyndust vera yfir 2 stig á Richter kvarða að styrkleika, en sá sterk- asti rétt tæp 3 stig. Menn fundu greinilega fyrir sterkustu skjálftunum á virkjunarsvæðinu. Landris er enn litið og hefur litið breytzt siðustu sólarhringana. — Astandið er að mestu ó- breytt, jarðskjálftunum fjölgar hægt og sigandi, og landris er mjög álika og verið hefur, sagði Kristján Sæmundsson jarðfræð- ingur i gær, en hann er nú við rannsóknir á Kröflusvæðinu. Sagði hann að nokkrum erfiðleik- um væri bundið með sprungu- mælingar i Leirhnjúk vegna snjóa og erfiðs veðurlags, en norðanátt hefur verið undanfarna sólar- hringa, skafrenningur og mikið frost. Wijk-aan-zee skdkmótið: Geller og Sosonko jafnir og efstir Gsal-Reykjavik. — Skákmennirn- ir i Wijk-aan-zee mótinu I Hol- landi áttu fri i gær en þá voru tefldar tvær biðskákir, milli So- sonko og Lighterink annars vegar og Böhm og Miles hins vegar. Fyrri biðskákinni lauk að sögn Friðriks ólafssonar með sigri So- Framhald á bls. 5 ...... 11 ■ Allt að helmingur kennara sums staðar ófaglærður — 55% kennara, sem útskrifazt hafa á s.l. 10 drum, hafa ekki rdðizt til kennslustarfa Gsal-Reykjavlk — „A slöustu Lætur nærri, aö nú sé einn af árum hefur ófaglæröum fariö hverjum fjórum starfandi fjölgandi meðal starfandi kcnn- grunnskólakcnnurum dfaglærð- ara. Af þeim, sem settir voru I ur, ef miðað er við landið allt. nýjar stöður 1975 og fram til Hlutfalliö er þó miklu óhagstæð- september 1976, reyndust aðeins ara 1 einstökum landshlutum ut- 54% hafa full kennsluréttindi. Framhald á bls. 7 Hvammstangi: Borað eftir vatni fyrir hitaveituna MÖ-Reykjavik. — Að undan- förnu hefur höggbor veriö að bora eftir vatni fyrir hitaveitu Hvammstanga og Laugar- bakka, og á næstu dögum er borinn Narfi væntanlegur til þess að hefja borun, en sem kunnugt er hefur hann nýlokið borun á Sauöárkróki. Nokkru fyrir jól voru djúp- dælur teknar i notkun i holum hitaveitunnar, og jókst vatns- magnið þá úr 12-13 sekúndulitr- um i 22 sekúndulitra af 95-97 gráðu heitu vatni. Eftir að dæl- urnar voru teknar i notkun er vatnið 78-80 gráðu heitt þegar það kemur til Hvammstanga, og hafði hiti þess þar aukizt um 8-10 gráður. Brynjólfur Sveinbergsson oddviti á Hvammstanga sagði I viðtali við Timann, aö von manna væri sú, að borinn Narfi fyndi það mikið af heitu vatni, að ekki væri nauðsyn á að halda áfram að dæla þvi, enda væri mikið hagræði af þvi, ef hægt væri að hafa sjálfrennsli á vatn- inu. Brynjólfur sagði, að áður en dælurnar voru teknar I notkun hefði allt vatnsmagn hitaveit- unnar verið fullnýtt og ekki ver- ið hægt að tengja ný hús við hitaveitukerfið. Mikil veðurbliða hefur veriö á Hvammstanga i allan vetur, og mannlif þar gott.Nú um helgina var sölustöð fyrir bensin og oliur tekin I notkun á Hvamms- tanga, og eru það öll oliufélögin sem standa aö henni sameigin- lega. Sementsverksmiðja ríkisins 149.563 tonn '_j»seld 1976 óætlað að salan í ór verði 133.000 tonn SEMENTSVERKSMIÐJA rikis- ins seldi árið 1976 alls 149.563 tonn af sementi. t fyrra var salan 159.391 tonn og hefur þvi lækkaö um 6,2% frá fyrra ári. Aætlað er nú að sementssala i heild verði 133.000 tonn árið 1977. Seid voru 112.082 tonn af port- landsementi I fyrra, og var þaö 1,3% meiri sala en árið áður, en þá seldust 110.586 tonn. Af hrað- sementi voru i fyrra seld 20.292 tonn, en árið áður nam salan 23.838 tonnum. Til Sigölduvirkj- unar voru seld 17.149 tonn af f axa- sönenti, en sú sala nam 20.718 tonnum áriö 1975.1 frétt Sements- verksmiðjunnar segir, aö nU sé viðskiptunum viö Sigölduvirkjun aö mestu lokið. Af „öðru sem- enti’’ voru svo seld 40 tonn. PALLl OG PESI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.